Morgunblaðið - 12.05.1983, Síða 4

Morgunblaðið - 12.05.1983, Síða 4
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1983 I UM síöustu helgi var haldin í Tónabæ sam- eiginleg vörukynning og tízkusýning 11 fata- verzlana íReykjavík. Er þaö í tyrsta sinn, sem verzlanir taka sig saman á þennan hátt til aö kynna vöru sýna. Að sögn Huldu Kristínar Magnúsdóttur, einn framkvæmdastjóra sýningarinnar, tókst bæði kynning og sýning með ágætum. Hver verzlun var með eigin bás, þar sem hún kynnti vörur sýnar og tvisvar á dag, frá föstudegi til sunnudags, sáu Módelsamtökin um sameigin- lega tízkusýningu tvisar dag hvern, en auk þess voru verzlanirnar með sér sýningar á klukku- stundarfresti alla dagana og voru það Módel- samtökin, sem önnuðst sýningarnar. Það var fyrst og fremst sumartízkan, sem kynnt var og var aðsókn vonum framar og virtust flestir ánægðir. Þá voru Pizzuhúsið, Sól hf. og ís- lenzkir sjávarréttir meö matvælakynningu í Tónabæ samfara vörusýningunni. Ljósmyndari Morgunblaðsins, Kristján Ein- arsson, tók meðfylgjandi myndlr í Tónabæ á laugardaginn. * vm Sumar- tízkan f Tónabæ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.