Morgunblaðið - 19.05.1983, Side 4

Morgunblaðið - 19.05.1983, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING NR. 91 — 18. MAÍ 1983 Kr. Kr. Kaup Sala Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollarí 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 Ítölak líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund (Sórstök dráttarréttindi) 17/05 1 Belgtskur franki 22,650 22,720 35,379 35,489 18,399 18.456 2,5861 2,5941 3,1879 3,1977 3,0248 3,0342 4,1701 4,1830 3,0594 3,0688 0,4609 0,4624 11,0731 11,1073 8,1932 8,2185 9,2129 9,2414 0,01548 0,01553 1,3096 1,3137 0,2288 0,2295 0,1648 0,1654 0,09736 0,09766 29,105 29,195 24,3385 24,4143 0,4594 0,4609 GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 19. MAÍ 1983 — TOLLGENGI í MAÍ — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sœnsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 itölsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund 1 Belgískur franki Kr. Toll- Sala gengi 24,992 21,680 39,038 33,940 20,302 17,657 2,8535 2,4774 3,5175 3,0479 3,3376 23967 4,6013 3,9868 3,3757 2,9367 0,5086 0,4402 12,2180 10,5141 9,0404 7,8202 10,1655 8,8085 0,01708 0,01482 1,4451 1,2499 03525 0,2157 0,1819 0,1584 0,10743 0,09126 32,115 27,837 0,5070 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. * * * * * * * * * 1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 11... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar........................... 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar..............................27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. mnstæður í v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Vixlar, forvextir...... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán .......... (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstimi minnst 2'/t ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir mai 1983 er 606 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir april er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. í Neytendamálum veröur m.a. fjallað um kartöflumál og greint frá framför sem orðið hefur á því sviði að því er varðar vöruúrval. Neytendamál kl. 17.55: Gæðakönnun á borvél- um og kartöflumál Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.55 er þátturinn Neytendamál. Um- sjónarmenn: Anna Bjarnason, Jó- hannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. - Ég mun fjalla um gæða- könnun, sem birtist í Neytenda- blaðinu sem er að koma út um þessar mundir, sagði Jóhannes. — Þarna er um að ræða gæða- könnun á borvélum, sem byggð er á erlendum neytendablöðum. Auk þess verður fyllt upp í með ýmsum upplýsingum um þær tegundir borvéla sem ekki voru með í þessari könnun, en eru á markaði hérna. Þetta er eins konar markaðskönnun, þar sem athugað er, hvað tegundir bor- véla eru til, á hvaða verði þær eru, hvaða möguleika þær bjóða upp á, hversu mikið áiag þær þola o.fl. Og þarna er verið að fjalla um þessar dæmigerðu heimilisborvélar. Úrvalið er mikið og verðið mjög breytilegt. Ég reyni að benda neytendum á, hvað helst sé hægt að taka til viðmiðunar, þegar slík áhöld eru keypt. Síðan mun Anna Bjarnason skoða kartöflumálin á nýjan leik, en út frá dálítið öðru sjón- arhorni en áður hefur verið gert af hálfu þeirra, sem um neyt- endamál fjalla. Þar verður ekki agnúast út í kartöflufram- leiðendur eða -seljendur, eins og oft hefur borið við, heldur greint frá þeirri nýju braut, sem þessir aðilar hafa farið inn á, þ.e.a.s. með því að hafa á boðstólunum fjölbreyttara vöruúrval. M.a. má þar telja tilbúnu kartöflurnar frá kartöfluverksmiðjunum, sem nú eru komnar á legg, og ekki síður hitt, að nú er jafnvel hægt að fá fleiri en eina tegund kart- aflna í verslunum, sem er veru- leg framför frá því sem verið hefur. Fimmtudajtsleikriliú kl. 21.25: Andlát móður frúarinnar — eftir Georges Feydeau Á dagskrá hlóðvarps kl. 21.25 er fimmtudagsleikritið, „Andlát móður frúarinnar", eftir franska leikritahöfundinn Georges Feyd- eau. Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Per- sónur og leikendur: Ivonne — Helga Bachmann, Lucien — Þorsteinn Gunnarsson, Annette — Þórunn Magnea Magnúsdótt- ir, Jósep — Árni Tryggvason. Þetta er gamanleikur og efnið gamalkunnugt, misskilningur sem kemur upp á milli hjóna — og leikritið fær óvæntan endi. Áður flutt árið 1974. Helgi Skúlason er leikstjóri flmmtudagsleikritsins. Iðnaðarmál kl. 10.55: Ástand og horfur í verktakastarfsemi Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.35 er þátturinn Iönaðarmál. Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. — Ég ætla að ræða við óthar Örn Petersen, framkvæmda- stjóra Verktakasambands ís- Óthar Örn Petersen lands, sagði Sigmar. — Um- ræðuefni okkar verður ástand og horfur í verktakastarfsemi um þessar mundir. Éinnig tölum við um þau aðbúnaðarmál, sem bíða úrlausnar í greininni, svo sem úrbætur í tollamálum, skatta- málum og öðrum atriðum, sem varða starfsskilyrði verktaka- starfseminnar. Þá víkjum við að Verktakasambandinu, hlutverki þess og markmiðum. Nýjustu opinberar tölur um fjölda starfsmanna í byggingar- iðnaöi og mannvirkjagerð, frá árinu 1980, herma, að heildar- mannaflinn í þessum greinum hafi þá verið um 10.700 manns, eða milli 10 og 11% af öllu vinnuafli í landinu. Þar af eru í verktakastarfsemi um 4.400 manns, þannig að það er ljóst, að mikill fjöldi manna á allt sitt undir því, hvernig árar og horfir í þessari atvinnugrein. Og það er einmitt eitt af því, sem Óthar Örn er inntur eftir, hvort orðinn sé eða yfirvofandi samdráttur á þessu sviði. Útvarp Reykjavík V FIM/MTUDKGUR 19. maí MORGUNNINN_____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikflmi. Fndurt. þáttur Árna. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Arnaldur Þór talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að guði“ eftir Gunnar M. Magnúss Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (4). 9.20 Leikflmi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Iðnaðarmála Umsjón: Sigmar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 10.50 Ljóð eftir Hannes Pétursson Herdís Þorvaldsdóttir les. 11.00 Við Pollinn Gestur H. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna Umsjón: Helgi Már Arthúrsson og Guðrún Ágústsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fi m mtudagssy rpa. — Ásgeir Tómasson. 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck í þýðingu Magnúsar Ásgeirs- sonar og Magnúsar Magnús- sonar. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (3). 15.00 Miðdegistónleikar Manuela Wiesler leikur á flautu Einleikspartítu í a-moll eftir Johann Sebastian Bach / Jean-Jacques Balet og Mayumi Kameda leika á tvö píanó. Til- brigði eftir Johannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 20. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döflnni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Steini og ölli Strákar í stuttum pilsum — 1924. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Umræðuþáttur 16.20 Útvarpssagan barnanna: Sögur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne „íslenska skikkjan", saga um Kristófer Kólumbus Ástráður Sigursteindórsson les þýðingu sína (14). 16.40 Tónhornið Stjórnandi: Anne Marie Mark- an. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Síðdegis í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 17.55 Neytendamál Umsjónarmenn: Anna Bjarna- son, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. 22.10 Reikningsskil (The Reckoning.) Bresk bíö- raynd frá 1971. Leikstjóri Jack Gold. Aðalhlutverk: Nicol Willi- amson, Ann Bell og Rachel Roberts. Með hörku og dugnaði hefur ungur íri öðlast frama í við- skiptaliflnu í London. Hjóna- bandserfiðleikar og svipíegur dauði foður hans beina honum síðan á nokkuö hálar brautir. Þýðandi Björn Baldursson. 00.00 Dagskrárlok 18.05 Tilkynningar. Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barða- son (RÚVK) 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskóla- bíói Stjórnandi: Jean-Pierre Jac- quillat. Einleikari: Gabriel Tacchino. a. „Choralis" eftir Jón Nordal. b. Píanókonsert nr. 2 í g-moll op. 22. eftir Camille Saint-Sa- ens. — Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.15 Leikrit: „Andlát móður frú- arinnar" eftir Georges Feydeau Þýðandi: Úlfur Hjörvar. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. Leikend- ur: llelga Bachmann, Þorsteinn Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnúsdóttir og Árni Tryggva- son. 22.05 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Oft má saltkjöt liggja Umsjón: Jörundur og Laddi. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.