Morgunblaðið - 19.05.1983, Side 11
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.:
Arnarhraun
7 herb. fallegt einbýllshús meö
stórri hraunlóö. Bílskúr fylgir.
Laust strax. Verö 2,7 millj. Ákv.
sala.
Mávahraun
6—7 herb. fallegt 200 fm ein-
býlishús á einni haeö. Bílskúr
fylgir. Falleg lóö. Skiptl á minni
eign koma til greina.
Brattakinn
160 fm fallegt einbýlishús á 2
hæðum. Góöur bílskúr. Ræktuö
lóð. Verð 2,4—2,5 millj.
Suðurvangur
4ra—5 herb. glæsileg íbúö í
fjölbýlishúsi. Suður svalir.
Gluggar á 3 vegu. Verö kr. 1,5
millj. Ákv. sala.
Álfaskeið
4ra herb. íbúö á 2. hæð í fjölbýl-
ishúsi. Góöur bílskúr. Verö 1,4
millj. Laus fljótlega. Ákv. sala.
Fagrakinn
5 herb. aðalhæð, 125 fm, meö
góðum bilskúr. Stórar svölir.
Ákv. sala.
Álfaskeið
4ra herb. endaíbúð á 4. hæö í
fjölbýlishúsi. Bílskúr fylgir. Verö
kr. 1,4 millj. Ákv. sala.
Fasteignasala
Árna Gunnlaugssonar
Austurgötu 10, Hafnarfiröi.
Sími 50764.
Valgeir Kristinsson hdl.
28444
3ja—4ra herbergja
EYJABAKKI, 3ja herb. 90 fm
íbúð á 2. hæö. Falleg íbúö. Verö
1.250 þús.
GOÐHEIMAR, 3ja herb. 95 fm
ibúö á jarðhæö. Sér inngangur.
Góð íbúö. Verö 1.280 þús.
ÆGISGATA, 4ra herb. 85 fm
ibúö á 2. hæö í steinhúsi. Ný-
standsett. Falleg íbúö. Verð
1.250 þús.
SKÓLAVÖRDUSTÍGUR, 4ra
herb. um 100 fm íbúö á 2. hæö
í steinhúsi. öll nýstandsett. Laus
strax.
Sérhæðir
BREIÐVANGUR, sérhæö í tví-
býlishúsi um 140 fm að stærö.
Sk. í 4 sv.herb.
LAUGATEIGUR, hæö f þríbýl-
ishúsi um 120 fm að stærö. Sk.
í 2 sv.herb., 2 stofur o.fl. Bíl-
skúr. Verð 1.750 þús.
Raðhus
KLAUSTURHVAMMUR HF„
raöhús sem er kjallari, hæð og
ris, samt. um 290 fm aö stærö.
Selst tilb. aö utan m. gleri, úti-
og bilskúrshurö, fokhelt að inn-
an.
Einbýlishús
ARNARHRAUN HF„ einbýli á 3
pöllum um 190 fm. Sk. i stofu, 5
sv.herb., o.fl. Nýtt eldhús. Bil-
skúr. Fallegt hús. Verð 2,7 millj.
Laust.
FJÓLUGATA, einb., 2 hæöir og
kjallari, um 280 fm að stærö.
Fallegt steinhús. Staösetning í
sérflokki.
FJARÐARÁS, einbýli á 2 hæö-
um, um 280 fm að stærö. Fal-
legt og vandað hús. Sala eöa
sklpti á minni eign.
Annað
SUMARBÚST ADUR, viö Úlf-
grsfell
IÐNAÐARHÚSNÆDI, viö Duggu-
vog.
AUSTURBORGIN, verslunar-
og lagerhúsnæöi um 150 fm.
Klæiklefar. Verö um 1200 þús.
Vantar
2ja, 3ja og 4ra herb. ibúöir i
Reykjavík. Fjársterkir kaupend-
ur.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNÐM Q. ClflD
SIMI28444 DK 9IU*
Daníel Arnason
löggiltur fasteignasali.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1983
11
29555
29558
2ja herb. íbúðir
Boðagrandi 2ja herb. 60 fm
íbúð á jaröhæö. Sér inng. og
sér garöur. Verð 1050—1100
þús.
Vitastígur 2ja herb. 50 fm íbúö
í kjallara. Verö 650 þús.
3ja herb. íbúðir
Birkimelur 3ja herb. íbúö 90 fm
á 2. hæð. Aukaherb. í risi. Verð
1350 þús.
Hringbraut — Hf. 3ja herb. 80
fm íbúö á 1. hæð. Sér inng.
Verð 1100—1150 þús.
Kóngsbakki 3ja herb. 80 fm
íbúð á 1. hæð. Sér garöur. Sér
þvottahús í íbúöinni. Verð
1150—1200 þús.
Skálaheiði 3ja herb. 70 fm íbúö
i risi. Verö 900 þús.
Vesturberg 3ja herb. 90 fm
íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús í
íbúöinni. Verð 1220 þús.
Lokastígur 3ja herb. 80 fm íbúö
á 3. hæö. Tilbúin undir tréverk.
Verö 1 millj.
4ra herb. íbúðir
og stærri
Furugrund 4ra herb. 100 fm
íbúð á 6. hæð. Suöursvalir.
Bílskýli. Verö 1500 þús.
Laugalækur 4ra herb. 100 fm
íbúð á 4. hæð. Verö 1400 þús.
Ásbraut 4ra herb. 110 fm íbúð
á 3. hæö. 20 fm bílskúr. Verð
1450—1500 þús.
Lundarbrekka 4ra herb. 110 fm
íbúö á 3. hæð. Aukaherb. í kjall-
ara. Verö 1500 þús.
Austurgata 2x50 fm íbúö. Verö
1 millj.
Engjasel 4ra herb. 117 fm íbúö
á 3. hæö. Bílskýli. Vandaöar
innr. Verö 1550 þús.
Háaleitisbraut 4ra herb. 110 fm
á 1. hæð. Suöur svalir. Verð
1600 þús.
Asparfell 120 fm íbúö á 6. hæö.
Bílskúr. Verð 1950 þús.
Skipholt 5—6 herb. íbúö, 128
fm, á 1. hæö. 12 fm aukaherb. í
kjallara meö snyrtingu. Verð
1700—1750 þús.
Eiríksgata 4ra herb. 100 fm
íbúö á 1. hæö. Aukaherb. í risi.
Verð 1350 þús.
Hraunbær 4ra herb. 110 fm
íbúð á 3. hæö. Suður svalir.
Verö 1350 þús.
Tjarnarstígur Seltj. 5 herb. 120
fm jaröhæð. Lítiö niöurgrafin.
40 fm bílskúr. Verö 1500 þús.
Einbýlishús
og raðhús
Engjasel — raðhús 188 fm hús
á 4 pöllum. Allt fullbúið. Mjög
vandaðar innr. Bílskýli. Verö 2,4
millj.
Keilufell Höfum fengiö til sölu-
meðferöar 144 fm einbýlishús
sem er hæö og ris og skiptist í 4
svefnherb., stofu, eldhús og wc.
Bílskúr 28 fm. Verö kr. 2,4—2,4
millj.
Akrasel 2x145 fm einbýli. 35 fm
bílskúr. Verö 3,5 millj.
Hléskógar 265 fm einbýlishús á
2 hæðum. Verð 3,4 millj.
Kjalarland 200 fm raöhús á 3
pöllum. 30 fm bílskúr. Æskileg
makaskipti á góöri sérhæö í
austurborginni.
Klyfjasel 300 fm einbýlishús á 3
hæöum. Verö 2,8 millj.
Kópavogur — raðhús 150 fm
raöhús í Hjöllunum á 2 hæöum.
Æskileg skipti á 4ra—5 herb.
tbúö í vesturborginni.
Skerjabraut 200 fm einbýlishús
á 3 hæðum. Verö 1800 þús.
Selás Ca. 350 fm fokhelt ein-
býlishús á 2 hæöum á einum
besta staö í Selásnum. Mjög
gott útsýni. Stór lóð. Innbyggð-
ur bílskúr. Teikn. á skrifstof-
unni.
3ja til 4ra herb. íbúð óskast.
Höfum verið beðnir að útvega
fyrir mjög fjársterkan kaupanda
3ja til 4ra herb. íbúö í Reykja-
vík. Staögreiösla ef samiö er
fyrir september fyrir rétta eign.
Eignanaust
Skipholti 5.
Símar 29555 og 29558.
Þorvaldur Lúðvíksson hrl.
Einbýlishús
í Laugarási
250 fm einbýlishús. 40 fm bílskúr.
Glæsilegt útsýni. Uppl. á skrifstofunni.
Einbýlishús
í Skógahverfi
265 fm einbýlishús. Innb. bílskúr.
Glæsilegt útsýni. Verd 3—3,2 millj.
Einbýlishús í Seljahverfi
220 fm vandaö einbýlishús á góöum
staö í Seljahverfi. Innb. bílskúr. Verö 3,5
millj.
Raðhús við
Skeíðarvog
180 fm gott raöhús. Á aöalhæö eru:
Stofa, boröstofa og eldhus. Á efri hæö
eru: Baöherb. og 3 herb. í kjallara eru. 2
herb., þvottaherb. og fl. Verö 2,5 millj.
Raðhús í Garðabæ
150 fm nýtt raöhús viö Ásbúö. Verd
2,2—2,4 millj.
Raöhús í Kóp.
240 fm gott raöhús viö Selbrekku. Innb.
bílskúr. Verd 2,6—2,7 millj.
Hæð og ris í Hlíðunum
5 herb. 128 fm vönduö efri sérhæö
ásamt 70 fm ibúö i risi. Bfltkúr. Verö
2,8 millj.
Sérhæð í Kóp.
130 fm björt og falleg efri sérhæö i
austurbænum. Glæslilegt útsýni. 40 fm
bilskúr. Innréttaöur sem einstaklings-
íbúö. Verö 2,1 millj.
í Norðurbænum Hf.
5 herb. 140 fm falleg íbúö á 1. hæö. 4
svefnherb. Verö 1.750 þús.
Við Engihjalla
4ra herb. 95 fm falleg íbúö á 8. hæö.
Suöur svalir. 3 svefnherb. Mikiö skápa-
rými, parket. Glæsilegt útsýni. Verö 1,4
millj.
Við Eyjabakka
4ra herb. vönduö íbúö á 1. hæö. Suöur
svalir. Verö 1650—1700 þús.
í Hraunbæ
4ra til 5 herb. 120 fm glæsileg íbúö á 1.
hæö. 3 svefnherb., rúmgott baöherb.
Suöur svalir. Verö 1,6 millj.
Við Skólagerði
4ra herb. 90 fm góö íbúö á efri hæö. 34
fm bílskúr. Verö 1,3 millj.
Við Kjarrhólma
3ja herb. 90 fm falleg íbúö á 1. hæö.
Parket. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöur
svalir. Akv. sala Verð 1150—1200 þút.
Við Ásbraut
3ja herb. 80 fm góö ibúö'STlt^íl Leus
1. júní. Verö 1150—1200 þús.
í Fossvogi
Góö einstaklingsibúö á jaröhæö. Verö
650 þús.
Vantar
2ja herb. ibúö óskast í Arahólum eöa
nágrenni fyrir traustan kaupanda.
Vantar
3ja—4ra herb. íbúö óskast i nágrenni
Landspitalans. Góöar greiöslur fyrir
rétta eign.
Vantar
3ja—4ra herb. íbúö óskast í Fossvogi
eöa nágrenni.
Vantar
2ja herb. ibúö á Stór-ReykjavikursvaBÖ-
<nu.
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
óóinsgotu 4 Simar 11540 ■ 21700
Jón Guómundsson, Leó E LOve Kjgfr
Fróöleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
Furugrund, á 2. hæö 2ja herb. 65 fm íbúö. Góö eldhúsinnrétting.
Stórar svalir í suövestur. Ákv. sala.
Laugavegur, á 2. hæö í timburhúsi. Nýuppgerð meö 3ja herb. íbúö.
Laus nú þegar.
Laugateigur, 80 fm góö 3ja herb. íbúö í kjallara. Tvíbýlishús. Sér
hiti. Verð 1050 þús.
Furugrund, nýleg rúmlega 100 fm 4ra herb. íbúö á 6. hæö meó
fullbúnu bílskýli. Giæsilegt útsýni. Verö 1,5 millj.
Kjarrhólmi, góö 110 fm íbúö á 4. hæó. Sér þvottaherb. í íbúöinni.
Útsýni mikið. Verð 1200—1250 þús.
Ægissíða, á 2. hæö 130 fm íbúöarhæö i fjórbýli. Rúmgóóur bílskúr.
Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Ákv. sala. Verð 2,3—2,4 millj.
Stóriteigur — Mos„ 270 fm endaraðhús, kjallari og 2 hæðir. Full-
frágengiö. Bílskúr meö gryfju. Verð 2,2—2,3 millj.
Barrholt, 145 fm einbýlishús á einni hæö ásamt sambyggöum
rúmlega 30 fm bílskúr. 2 svefnherb., 2 stofur. Falleg uppræktuö
lóö. Verð 2,3—2,4 millj.
Súðavogur, 280 fm iönaöarhúsnæöi á jaröhæö og 140 fm á 3ju
hæð.
Súlunes, 1335 fm lóö, byggingarhæf nú þegar.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkar allar stæröir fasteigna á
sölusrká. Verðmetum samdægurs.
Jóhann Davíösson, heimasími 34619,
Ágúst Guömundsson, heimasimi 41102,
Helgi H. Jónsson viöskiptafræöingur.
KAUPÞING HF
Fasteigna- og veröbréfasala, leigumiölun atvinnu-
húsnæöis, fjárvarzla, þjóðhagfræöi-, rekstrar- og
tölvuráögjöf.
Einbýlishús —
Raðhús
Fýlshólar Stórglæsilegt 450
fm einbýlishús á tveimur
hæðum. 60 fm innbyggöur
bílskúr. Falleg ræktuó lóð.
Húsið stendur á einum
besta útsýnisstað yfir bæ-
inn.
Fjarðarás 170 fm fokhelt
einbýlishús. 32 fm inn-
byggður bílskúr. Verö 1750
þús.
Kópavogur — Reynigrund
130 fm endaraðhús á tvgim-
ur hæðum. 2 stofur, suöur-
svalir. Stór garður. Bílskúrs-
réttur. (Viölagasjóðshús.)
Verð 2 millj.
Klyfjasel Ca. 300 fm einbýlis-
hús á þremur hæöum. Mjög
vandaö eldhús. Húsiö er ekki
endanlega fullfrágenglð. Stór
bílskúr. Verð 2,8 millj.
Hjaröaland Mosf. Ca. 320 fm
einbýlishús. 1. hæöin upp-
steypt. Stór tvöfaldur bílskúr.
Verð 1250 þús. Æskileg skipti.
4ra—5 herb.
Lúxusíbúð — Fossvogi
Markarvegur ca. 120 fm á
efstu hæð í nýju 5 íbúöa
húsi. Húsiö er þannig byggt
aö hver íbúö er á sér palli.
Bílskúrsréttur. Mjög gott út-
sýni. ibúöin afh. rúmlega
fokheld.
Hafnarfjörður — Suöurvangur
3ja til 4ra herb. ca. 100 fm góö
íbúö í góöu ástandi. Verö 1350
þús.
Kríuhólar 110 fm ibúö 4ra herb.
á 8. hæö. Bílskúr. Verö 1580 til
1600 þús.
Kleppsvegur 100 fm 4ra herb.
endaíbúö á 4. hæö. ibúöin er
nýlega endurbætt og í mjög
góðu ástandi. Stórar suður
svalir. Frábært útsýni. Mikil
sameign. Verð 1300 þús.
Kaplaskjólsvegur 140 fm íbúö
á tveimur hæðum í fjölbýlishúsi,
sem skiptist þannig: Á neðri
hæð eru eldhús, bað, 2 svefn-
herb. og stofa. Á efri hæð 2
svefnherb., sjónvarþshol og
geymsla. Verö 1,6 millj.
Sérhæðir
Garðabær Lækjarfit 100 fm efri
sér hæö í tvíbýli. Björt og falleg
íbúð. Ákv. sala. Verö 1200 þús.
Sigtún 147 fm 5 herb. miðhæð.
Falleg íbúö í góöu ástandi.
Bílskúrsréttur. Verö 2.250 þús.
Engihjalli 4ra herb. 94 fm á
8. hæð í lyftuhúsi. Góöar
innréttingar. Stórkostlegt
útsýni. Verð 1350 þús.
Seljabraut 5 herb. 117 fm
íbúð á 2. hæð. Stór stofa,
sjónvarpshol, flísar á baöi.
Suöur svalir. Sér smíóaóar
innréttingar. Verö 1450 þús.
Æsufell 4ra—5 herb. íbúð 117
fm. 2 stofur, stórt búr innaf
eldhúsi. Frystigeymsla og sauna
í húsinu. Verð 1350 þús.
2ja og 3ja herb.
Hraunbær 35 fm íbúö í kjallara.
Verö 700 þús.
Orrahólar 2ja herb. 63 fm íbúö
á 5. hæð. Mjög góð íbúö. Verö
1 millj.
Kríuhólar 2ja herb. 68 fm íbúð
á 2. hæð. Vandaðar innrétt-
ingar. Suður svalir. Verö 900
þús.
Smyrlahraun 92 fm 3ja herb.
íbúö á 2. hæö. Þvottahús og
búr á hæðinni. Góöar innrétt-
ingar. Suöur svalir. Verö 1500
þús.
Hraunbær 3ja herb. 90 fm á 1.
hæð. Mjög snyrtileg íbúö. Verð
1200 þús.
Engihjalli 90 fm íbúó á 1. hæö.
Vandaöar innréttingar. Flísar á
baði. Þvottaaöstaða á hæöinni.
Verð 1200 þús.
Laugateigur 3ja herb. ca. 95 fm
kjallaraíbúö í góöu ástandi.
Verö 1150 þús.
Krummahólar 2ja herb. 55 fm á
2. hæð í lyftuhúsi. Sérsmiöaóar
innréttingar. Bílskýli. Verð 900
þús.
Nökkvavogur 3ja herb. 75 fm
samþykkt rishæó.
Ásbraut Kóp. 3ja herb. ca. 85
fm. Nýleg teppi. Flísar á baði.
Verö 1150 þús.
Gerum greiösluáætlanir lána
vegna fasteignavíöskipta.
Húsi Verslunarinnar, 3. hæð.
Sölumenn: Jakob R. Guömundsson, heimasíml 46395. Siguröur Dagbjarlsson,
heimasimi 83135. Margrét Garöars, heimasími 29542. Vilborg Lofts viðskiptafræö-
ingur, Kristin Steinsen viöskiptafræöingur.