Morgunblaðið - 19.05.1983, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAl 1983
13
Leiklistarhátíð á Akureyri
Leiklistarhátíö og ráð-
stefna leikfélaga á Norður-
landi verður haldin í leikhús-
inu á Akureyri, Samkomu-
húsinu, 20. og 21. maí. Þrjár
leiksýningar verða fluttar á
hátíðinni og verða þær opnar
almenningi.
Leikfélag Öngulstaðahrepps
sýnir Hitabylgju eftir Ted Willis
í leikstjórn Theodórs Júlíussonar,
föstudaginnm 20. maí kl. 21.
Leikklúbburinn Saga á Akur-
eyri sýnir Lísu í Undralandi eftir
Klaus Hagerup í leikstjórn Við-
ars Eggertssonar laugardaginn
21. maí kl. 15.
Leikfélag Siglufjarðar sýnir
Getraunagróða eftir Philip King í
leikstjórn Jónasar Tryggvasonar
laugardaginn 21. maí kl. 21.
Ráðstefna leikfélaganna, sem
fer fram á laugardagsmorgninum
að Hótel Varðborg, mun fjalla
um samvinnu leikfélaganna á
Norðurlandi. Magnús Guð-
mundsson, leikstjóri á Neskaup-
stað, segir þar frá stofnun og
starfi Leikfélagasambands Aust-
urlands, sem verið hefur öðrum
leikfélögum fyrirmynd um sam-
starf. Einar Njálsson á Húsavík,
formaður Bandalags íslenskra
leikféiaga, kynnir starfsemi
bandalagsins og þjónustu þess við
leikfélögin. Kristján Hjartarson,
formaður Leikfélags Dalvíkur,
gerir grein fyrir tillögum að
stofnun Leikfélagasambands
Norðurlands og Signý Pálsdóttir,
leikhússtjóri Leikfélags Akureyr-
ar, ræðir um hvaða aðstoð LA
geti veitt nágrannafélögum sín-
um og hvernig samstarfi geti ver-
ið háttað á milli LA og áhugaleik-
félaganna norðan heiða.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa sem lága!
Við eigum mikiö úrval af
vor- og sumarfatnaði
fyrir „helgina“.
í Reykjavík: Austurstræti 22 — Laugavegi 20 — Laugavegi 66 — Glaesibæ.
Úti á landi: Eplið isafiröi — Eyjabær Vestmannaeyjum — Fataval Keflavík — Álfhóll
Siglufirði — Nína Akranesi — Ram Húsavík — Bakhúsið Hafnarfirði — Austurbær Reyðar-
firði — Kaupfél. Rangæinga Hvolsveili — Sparta Sauöárkróki — Skógar Egilsstööum —
isbjörninn Borgarnesi — Lea Ólafsvík — Lindin Selfossi — Paloma Vopnafirði — Patróna
Patreksfirði — Báran Grindavík — Þórshamar Stykkishólmi — Hornabær Höfn Hornafirði
— Aþena Blönduósi — Nesbær Neskaupsstað — Versl. Magnúsar Rögnvaldssonar Búð-
ardal.
Sól sól skín á mig.
Já vonandi skín sól
á alla landsmenn
um hvitasunnuhelgina
ÞU
GETUR
ENN
VERIÐ
Við höfum ákvsötð að aýna allar þrjár
gáturnar 22. mai, avo þair aam akkl
áttu miða þagar við aýndum hinar
tvier. gata ann varið mað.
Umboösmenn
sunnudags-
gátunnar 1983
Iþr.félagid Þróttur Reykjavik.
Æskulyósfélag vió Þróttheima
Reykjavík.
Kiwanisklúbbarnir: Elliöi, Vífill og
Jörfi i Reykjavík.
Guömundur Antonsson Kópavogi.
Iþr félagið Gerpla Kópavogi.
Sunddeild KR Reykjavik.
Iþr.félagiö Haukar Hafnarfiröi.
Kiwanisklubburinn Setberg Garöabœ.
Umf. Afturefding Mosfellssveit.
Umf. Drengur Kjós.
ÍBA Akranesi.
Kiwanisklúbburinn Smyrill Borgarnesi.
Umf. Reynir Hellissandi.
Kiwanisklubburinn Korri Ólafsvik.
Lúðrasveit Stykkisbóims.
Kaupfélagió Króksfjaröarnes.
íþr.félagió Súöavik.
Kvenfélagió Flateyri.
Iþr.félagiö Bildudal.
íþr.félagió Suóureyri.
Skíöaráö Isafjaröar og Hnífsdals.
iþr.félagiö Ðolungarvik.
Umf. Hrafna-Flóki Patreksfirði.
íþr.félagió Þingeyri.
Guöjón Jónsson Ðroddanesskóla
Strandasyslu
Umf. v/Húnavatnssýslu.
Kaupfélagiö Varmahliö Skagafiröi.
Kiwanisklubburinn Drangey
Sauóárkróki.
Björk Björnsdóttir Hofsósi.
Kaupfélagiö Fljótum.
Margrét Eggertsdóttir Kirkjukór
Ólafsfiröi.
Iþróttabandalag Siglufjaröar
íþr.félagió Þór Akureyri.
UMSE Eyjafiröi.
Hafliöi Guömundsson Grímsey.
Umf. Efling Laugum.
Kirkjukór Grenivikur.
Brynhildur Þráinsdóttir Torfunesi
Köldukinn.
Skiöaráó Húsavíkur.
Tryggvi Óskarsson Þverá
Reykjahverfi.
Jónatan Asvaldsson Laxárvirkjun
Aóaldal.
Iþr.félagiö Eilifur Mývatnssveit.
Kvennadeild Slysav.félagsins
Vopnafiröi.
Kaupfelagiö Bakkafiröi.
Kvennadeild Slysav félagsins
Raufarhöfn.
Björgunarsveit Seyöisfjaröar.
Aöaisteinn Jonsson Jökuldal.
Umf. Fljotsdalsheraös
Björgunarsveitin Egilsstööum.
Iþr.felagiö Reyöarfirói.
Kvennadeild Slysav felagsins
Eskifiröi
Sigurbjörg Gunnarsdottir
Neskaupstaö
íþr.félagió Faskruösfiröi.
Umf. Breiódalsvikur.
Reynlr Arnórsson, Djupavogi.
Umf. Sindri Höfn Hornarfiröi.
Umf. Armann Kirkjubæjarklaustri.
Umf. Þór Þorlákshöfn.
iþr.félagió Selfossi.
iþr.félagió Týr Vestmannaeyjum.
Grillskáiinn Hellu
Björgunarsveitin Eyrarbakka.
Kaupfelagiö Laugarvatni.
Umf. Biskupstungna.
Sigurgeir Sigmundsson Flúöum.
Umf. Hveragerðis og ölfuss.
Iþr.félagiö Grindavik.
iþr.félagió Garöi.
Umf. Þróttur Vogum
Vatnsleysuströnd.
IBK Keflavik.
Knattspyrnufelagiö Reynir Sandgerói.
Allir umboðsmenn Sunnu-
dagsgátunnar fá 25% sölu-
laun sem renna til félaga
þeirra.
| KÓR LANGHOLTSKIRKJUI