Morgunblaðið - 19.05.1983, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1983
iuo^nu-
ípá
fcS HRÚTURINN
|lll 21. MARZ—19.APRÍL
l’ú mátt ekki eyða of miklum
tíma í félag.smálin. Láttu fjöl-
skylduna j’ant'a fyrir. Þlí hefur
áhyggjur af fjármálum og þarft
aö hvíla þi(> f kvöld og reyna að
slaka á.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þú ert áhyggjufullur í dag og
heilsan er ekki sem best.
Reyndu ad fordast skapvonda
samstarfsmenn og einbeittu þér
aó eigin málefnum áður en þú
ferð að skipta þér að öðrum.
TVÍBURARNIR
21.MAI-20.JÚNI
Hugsaðu fyrst og fremst um
heilsuna. Kkki vinna of mikið
og vertu á verði ef þú borðar á
ókunnugum stað. Iní þarft ekki
að hafa áhyggjur af ástinni
þinni. Afbrýðissemi er bara til
leiðinda.
KRABBINN
21 JÚnI—22. JÚLl
l*ú átt í erfiðleikum með að
sameina heimilislífið og
skemmtanahTið. I»ú mátt ekki
leyfa vinum þínum að spilla
friðnum á heimilinu. Þetta er
góður dagur til þess að kaupa
inn til heimilisins.
r®riLJÓNIÐ
JÚLl-22. ÁGÚST
I
I>að eru smávægileg vandamál í
vinnunni hjá þér. I»að ganga
ýmsar kjaftasögur og erfitt er að
fá aðra til samstarfs. Reyndu að
byggja upp sjálfstraust. þú getur
byrjað á útlitinu.
MÆRIN
ÁGÚST-22. SEPT.
I*ú heyrir allskyns furðusögur
varðandi fjármál, þú skalt ekki
leggja allt of mikinn trúnað á
þær. I»að borgar sig ekki að
ætla að verða ríkur á einni
nóttu.
VOGIN
WníTÁ 23. SEPT.-22. OKT.
Iní skall reyna aö skipta þér
sem minnst af hlutum sem þú
hefur ekki vit á. I*ú heyrir sogur
um fólk sem þú þekkir vel. Ekki
trúa þeim aó óreyndu. I*ú cttir
að bjóóa nokkrum kunmngjum
heim í kvöld.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Lasleiki verður til þess að þú
þarft að breyta áætlunum þín-
um. Hvíldu þig eins mikið og þú
getur, þá nærðu þér fljótt. Vertu
ekki með neina afbrýðisemi.
Lestu góða bók í kvöld.
ofl BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
I*ú skalt ekki fara út að borða á
stað sem þú þekkir ekki. Þú
þarft að hvfla þig og fara vei
með þig ef þú aetlar að halda
heilsunni í lagi i dag. Gleymdu
vinnunni þegar þú ert í fríi.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú skalt ekki keppa við þína
nánustu og ekki vera með af-
brýðisemi í þeirra garð. Ef þú
heldur þér á mottunni getur
þetta verið mjög góður dagur í
ástarmálum.
VATNSBERINN
^iss£ 20 JAN.-18. FEB.
þú færð fréttir um vin þinn sem
koma þér í uppnám. I>ú skalt
samt ekki rjúka af stað í ferða-
lag heldur bíða átekta. I»ú verð-
ur að fara vel með þig. Fáðu
einhvern til að vera hjá þér í
kvöld.
$■35 FISKARNIR
>^>S 19. FEB.-20 MARZ
l»að er eitthvað skrítið að gerast
í fjármálunum hjá þér. Iní skalt
ekki gefa nein loforð. I»að
ganga ýmsar sögur sem var-
hugavert er að trúa. Vertu
heima í kvöld og gerðu eitthvað
skapandi.
CONAN VILLIMAÐUR
TOMMI OG JENNI
í\>AV BO0A$
ILLt AP
5fi6A
yFl^
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
„Þessi tölvugjöf," hafa ef-
laust margir austurspilarar
hugsað þegar þeir tóku upp
þessa hönd í 94. spili Is-
landsmótsins í tvímenningi:
Austur
♦ K
VK
♦ G986532
♦ Á1062
Það er austur sem er gjaf-
ari, enginn á hættu. Það er
farsælast þegar fram í sækir
að segja pass á lík spil, hvorki
einn eða þrír tíglar er góð lýs-
ing á hendinni. En hvað á að
gera eftir að makker opnar á
15—17 punkta grandi?
Henda á þetta 3 gröndum? 6
tíglum? Eða kanna málið í ró-
legheitum? Auðvitað fer það
allt eftir útfærslu kerfisins
hvernig á að eiga við þessi spil.
Norður
♦ G109743
V 7542
♦ -
♦ KD9
Austur
♦ K
VK
♦ G986532
♦ Á1062
Suður
♦ 86
VÁG83
♦ 1074
♦ G873
Sumir keyrðu í 6 grönd, en
þau eru óvinnandi með öllu
nema hjarta komi út vegna
samgangsörðugleika. En 6
tíglar standa ef ekki kemur út
lauf. íslandsmeistararnir Jón
Baldursson og Sævar Þor-
björnsson sögðu þannig á spil-
in:
Veslur Austur
— Pun
I grand 3 lauf
3 hjörtu 4 grönd
6 tíglar Pass
Þrjú lauf er yfirfærsla í tíg-
ul. Sævar í vestur er með há-
marksgrand og góðan tígul-
stuðning og segir því 3 hjörtu.
Jón gefur þá slemmuáskorun
með 4 gröndum sem Sævar er
hvergi smeykur við að taka. Út
kom spaði og slemman í höfn.
Það gaf þeim félögum 19 stig
af 22 mögulegum.
Vcstur
♦ ÁD52
V D1096
♦ ÁKD
♦ 54
Umsjón: Margeir
Pétursson
SMÁFÓLK
gRRlPPpi/
/Eski leyfis til að fara af
landi brott, fröken!
Á júgóslavneska meistara-
mótinu í ár kom þessi staða
upp í skák þeirra Barlovs og
Velimirovics, sem hafði svart
og átti leik. Hvítur lék síðast
17. Bg3xd6, en betra var ein-
faldlega 17. g2xf3.
19. — a5! og Barlov gafst upp,
því hann verður í öllum tilfell-
um manni undir.