Morgunblaðið - 19.05.1983, Side 43

Morgunblaðið - 19.05.1983, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MAÍ 1983 43 'UJ Sími 78900 Grínmyndin Ungu lækna- nemarnir Hér er á feróinni einhver sú albesta grfnmynd sem komlö hefur f langan tíma. Margt er brallaö á borgarspítalanum og þaö sem læknanemunum dettur í hug er meö ólíklndum. Aövörun: Þessi mynd gæti veriö skaöleg heilsu þinnl. hún gæti orsakaó þaö aö þú gætir seint hætt að hlæja. Aöal- | hlutv : Míchael McKean. Sean Young. Hector Elizondo. Leikstj.. Garry Marshall. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hakkaö varö. SALUR3 Porkys Keep an •y* Ottí foY thc funnicat movi» ■boul Knwiaggp «W made! Youll bc (Iwt you muzwt i Sýnum aftur hina frábæru grínmynd sem var þriöja aö- sóknarmesta myndin í Banda- ríkjunum f fyrra. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Þrumur og eldingar (Creepshow) | WMTS M0 j BUSINESS - L f* eusiurss M I Grin-hrollvek jan Creepshowl lsamanstendur af fimm söguml log hefur þessi „kokteill" þeirral IStephens King og George Rom-I lero fengiö frábæra dóma og aö-| Isókn erlendis, enda hefur myndl Isem þessi ekki verið framleiddl láöur Aöalhlutverk: Hal Holbro-I lok, Adrienne Barbeau, Fritz| | Weaver. Myndin er tekin Dolby Stereo. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Allt á hvolfi (Zapped) Sýnd kl. 5. Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982. Aöalhlv.: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstj : Louis Malle. Sýnd kl. 9. Allar meö fsl. texta. Myndbandaleiga í anddyri I ^ +GF+ RÖRA Höfum tekið að okkur umboð fyrir hinar viðurkenndu SVISSNESKU rafknúnu RÖRA SáfilR ... sendum kynningarbæklinga. LANDSSMIÐJAN S 20 6 80 Söluskattur felld- ur niður af aðgöngu- miðum kvikmyndahúsa Hafnarfjörður: Víðistaðasókn vantar sjálfboðaliða Kirkjubyggingu Víðistaðasókn- ar í Hafnarfirði miðar vel, og þessa dagana stendur yfir móta- hreinsun. Hefur sóknarnefndin óskað eftir því að sjálfboðaliðar komi sem flestir og hjálpi til því næg eru verkefnin. Eru menn beðnir að mæta á byggingarstað í landi Víðistaða rétt hjá Víðistaða- skóla. ÁKVEÐIÐ hefur verið að gefa út reglugerð um breytingu á reglugerð um söluskatt. Meginefni breytinganna er að fella niður söluskatt af sýningum á íslenskum kvikmyndum. Er þetta gert til samræmis við sölu- skattfrelsi það sem um nokkurt skeið hefur ríkt varðandi leiksýn- ingar og tónleika. Jafnframt þessu hafa undanþáguákvæði verið rýmkuð varðandi aðgangseyri að samkomum. Breytingar þessar munu öðlast gildi þegar við birt- ingu fyrrnefndrar reglugerðar. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIWJSTARSKOU ISLANOS UNDARBÆ sm 21971 MIÐJARÐARFÖR EÐA INNAN OG UTAN VIÐ ÞRÖSKULDINN 8. sýning fimmtudag kl. 20.30. 9. sýning föstudag kl. 20.30. 10. sýning annan í hvítasunnu. Sýningar aðeins út maí. Miðasala opin alla daga kl. 17—19 og sýningardaga til kl. 20.30. FDJEOID USTAMENNOO SHEMMTIHnAFTAR á skemmtun Stúdentafélags Reykjavlkur I Háskólabíói laugardaginn 28.mai kl.20.30: FELAGAR URISLENSKU Ol HLJOMSVEITINNI EINSPNGVARARNIR SIGRIPUR ELLA MAGNUSDOTTIC og JÚLIUS VIFILLINGVARSSON vio undirleik OLAFS VIGNIS ALBERTSSONAR Samleikur á selló og píanó GUNNAR KVARANog „ GISLIMAGNÚSSOP FELAGAR UR ISLENSKA DANSFLOKKNUN Hinn landskunni ÖMAR RAGNARSSOP Hinn heimsþekkti grinisti VICTOR BORGI Kynnir þORGEIR ASTVALDSSON MIÐASALA í HÁSKÓLABIOI Stúdentafélagid vm benda á aé VICTOR BORGE mu á kvöldveidi Hófcl fioftlei og 19 simmidaginn 29.maífí tambandi vitl ^DANillA VIHU,>daganna lfi.mai fil 1. fúní. Soma fiam a millí kl.flS HASSIÐ HENNAR MöMMiar Þá er það aftur og enn ... AUKASÝNING I AUSTURBÆJARBÍÓI FÖSTUDAG KL. 21 Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16—21. Sími 11384.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.