Morgunblaðið - 21.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1983 í DAG er laugardagur 21. maí, SKERPLA byrjar, 141. dagur ársins 1983. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 01.41 og síðdegisflóö kl. 14.29. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 03.55 og sólarlag kl. 22.55. Sólin er t hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tungliö í suöri kl. 21.41. Nú er svo bjart oröið aö í þeim dálki almanaksins sem seg- ir til um myrkur er eyöa. (Al- manak Háskólans.) Blessið þá, er ofsækja yöur, blessiö þá, en bölviö þeim ekki. Fagniö meö fagnendum, grátiö meö grátendum. (Róm. 12,14—15.) KROSSGÁTA 6 7 8 Hw I2 ■■ 15 16 111 LÁRÉXT: — 1 kryddar, 5 sérhljoóar, 6 venjulegast, 9 sefa, 10 borða, 11 félag, 12 draga í efa, 13 greín, 15 bókstafur, 17 borða. LÓÐRÉTT: — 1 farartæki, 2 áfangi, 3 spil, 4 nagdýrið, 7 offur, 8 er sof- andi, 12 gosefni, 14 mergð, 16 tveir eins. LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hali, 5 iðja, 6 ræða, 7 hr., 8 angur, 11 ná, 12 lát, 14 nift, 16 snauða. LÓÐRÉTT: — 1 hermanns, 2 liðug, 3 iða, 4 maur, 7 hrá, 9 náin, 10 ultu, 13 tía, 15 fa. HJÓNIN frú Sigríður Guð- mundsdóttír og Friðþjófur Jó- hannesson ioftskeytamaður, Bárugötu 36 hér í Reykjavik., eiga afmæli um þessa helgi. í dag, 21. maí, verður frú Sigríð- ur 65 ára. Einmitt þennan dag, fyrir 45 árum, gengu þau í hjónaband. Á morgun, sunnu- daginn 22. maí, verður Frið- þjófur sjötugur. Hann lauk loftskeytamannsprófi árið 1941 og gekk þá þegar í þjón- ustu Eimskipafélags íslands og var á heimsstyrjaldarárun- um loftskeytamaður á Selfossi gamia, þegar Gullfoss hinn nýi eins og hann var kallaður var flaggskip íslenska flotans varð Friðþjófur loftskeytamaður þar og var hann á Gullfossi öll árin uns Eimskip seldi skipið. Um árabil hefur Friðþjófur verið starfsmaður Pósts & síma við Kirkjustræti. Afmælisbörnin ætla í tilefni þessara merkisdaga sinna að taka á móti gestum í sal vél- stjóra og ioftskeytamanna í Borgartúni 18 í dag, laugar- dag, eftir kiukkan 17. 'i'GM G/JP Svona, látið þið nú ekki svona púddurnar mínar, ég er bara hún Ranka gamla að ná í eggin! FJfl ára afmæli. í dag, 21. I v maí, er sjötugur Sigurð- ur Hannesson verkamaður hjá Steypustöðinni, Eylandi, í Garðabæ. — Hann verður að heiman. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði Mána- foss af stað úr Reykjavíkur- höfn til útlanda. Á ströndina fór Askja. Þá kom Stapafell í gær úr ferð á ströndina og fór samdægurs aftur á strönd. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN hafði þær gleðifréttir að segja í gær- morgun, að heldur myndi hlýna í veðri um landið noröanvert að deginum til. f öðrum landshlut- um myndi hiti lítið breytast. — f fyrrinótt hafði orðið kaldast norður á Raufarhöfn og fór hit- inn þar niður í mínus tvær gráður.Hér í Reykjavík fór hit- inn niður í plús fjögur stig. Hér í bænum var sólskin í 8'/2 klst. í fyrradag. í gærmorgun hafði verið snjókoma í Nuuk á Græn- landi í 2ja stiga hita og nokkrum strekkingi. SKERPLA byrjar í dag. — „Skerpla annar mánuður sumars að forníslensku tíma- tali. Hefst iaugardaginn í 5. viku sumars (19.—25. maí) Nafnskýring óviss. f Snorra- Eddu er þessi mánuður kallað- ur eggtíð og stekktíð," segir í Stjörnufræði/Rímfræði. ALÞINGI. — f nýju Lögbirt- ingablaði er auglýst laus staða deildarstjóra í skrifstofu Al- þingis og verður hún veitt frá 1. júlí nk. Verkefni deildar- stjórans er m.a. ritstjórn prentunar þingskjala og skjalaparts Alþingistíðinda. Umsækjandi skal hafa cand. mag.-próf í íslenskum fræðum frá Háskóla fslands. Núver- andi deildarstjóri er Jóhannes Halldórsson. HANDKNATTLEIKSDEILD Gróttu á Seltjarnarnesi áformar að senda í keppnis- ferðalag til útlanda í sumar 3. og 4. flokk telpna og drengja. Til að efla fararsjóðinn verður efnt til sumarblómasölu og kaffisölu í dag, laugardag, í fé- lagsheimilinu þar í bænum og hefst hún kl. 14. FÉLAGSSTARF aldraðra á Seltjarnarnesi efnir til sam- verustundar í dag, laugardag, 21. maí kl. 15 í samkomusal í íbúðum aldraðra Melbraut 5—7. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson sóknarprestur kemur i heimsókn. Kaffiveitingar. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARSPJÖLD Kristni- boðssambandsins fást í Aðal- skrifstofunni, Amtmannsstíg 2 B (húsi KFUM og KFUK bak við Menntaskólann í Reykja- vík). Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vík dagana 20. mai til 26. maí, aö báöum dögum meötöld- um, er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garöa Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Óruamiaaógeröir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöð Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardðgum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapitalanum, aimi 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tii klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknaféiags falanda er í Heilsuvernd- arstöóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17,—18. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabær: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Norðurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selloaa: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eflir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sótarhringinn. sími 21205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahusum eöa oröiö fyrir nauögun Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14—16, sími 31575. Póstgtrónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Stöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraréðgjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar, Landapítalínn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Foesvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvft- abandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til töstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 16.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaðaspitali: Heimsóknarlími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Héskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands Opiö mánudaga lil föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnið: Opiö þriójudaga. fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir i eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns- deild. Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, símí 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fvrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bæklstöö i Ðústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna aumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaó í júní—ágúst. (Notendum er bent á að snúa sór til útláns- delldar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö i júli. BÚSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júlí i 4—5 vikur. BÓKABiLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsið: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opiö samkvæmt umtall. Upplýsingar i síma 84412 mllli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Áagrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einara Jónaaonar: Opió miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguröaaonar í Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breíðholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudðgum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvðldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Veaturbæjartaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmérlaug í Moafellaaveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavog* er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heitu kerin opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatn* og hita svarar vaktþjónustan alla vírka daga frá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.