Morgunblaðið - 21.05.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.05.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1983 21 Fjölnir frá Kvíaöekk, einn besti alhliða hestur landsins í fyrra, hvað gerir hann nú í klárhestun- Þær Hylling og Spóla voru fljótustu hlaupahrossin f fyrra. Þær verða báðar í eldlínunni nú á um. Hvítasunnukappreiðum Fáks. Ljósm. vk. fram í gæðingakeppni. Verður spennandi að sjá þessa kempu, sem nú er sextán vetra, að nýju á kappreiðabrautinni. Ýmsir sem séð hafa til hans á æfingum segja hann í mjög góðu formi og taka nokkrir svo djúpt í árinni að segja hann aldrei hafa verið betri en þetta kemur allt í ljós um helgina. Hitt sem vekur athygli manns er skeiðhesturinn og gæðingurinn Fjölnir frá Kvíabekk er að þessu sinni skráður í B-flokk gæðinga. Fjölnir sigraði í A-flokki gæðinga á síðustu Hvítasunnukappreiðum, varð annar í A-flokki gæðinga á síðasta landsmóti, efstur í fimm- gangi á síðasta íslandsmóti og skeiðaði í fyrra á 15,3 sek. í 150 metra skeiði. Ef Ragnar Tómasson og sonur hans Tómas hafa ætlað að koma mönnum á óvart þá verð- ur það að viðurkennast að þeim hefur svo sannarlega tekist það því nú koma menn til með að brjóta heilann hvað svona lagað eigi nú að þýða. En að svo komnu máli er best að segja sem minnst en fyrir þá sem vilja fylgjast með þessu fyrirbæri í dóm þá skal það upplýst að Fjölnir mætir í dóm kortér yfir níu í dag, laugardags- morgun. Einnig vekur það athygli mann. Þessvegna senda allir Valsmenn, sérstaklega þeir sem með honum léku og unnu, honum og fjölskyldu hans innilegar ham- ingjuóskir í tilefni dagsins. Fulltrúaráð Vals Vortónleikar kórs Öldutúnsskóla VORTÓNLEIKAR Kórs Öldu- túnsskóla verða haldnir í Hafnar- fjarðarkirkju í dag, laugardaginn 21. maí, kl. 14.00. Þar koma fram rúm- lega 100 kórfélagar í 4 hópum. Ameríski drengjakórin.i frá New Jersey í Bandaríkjunum kemur einnig fram á þessum tón- leikum og syngur nokkur lög undir stjórn Stephen Howard. 8. júní heldur kórinn svo í tónleikaferð til Ungverjalands og tekur þátt í al- þjóðlega Kodáiy-kóramótinu þar. Stjórnandi Kórs Öldutúnsskóla er Egill Friðleifsson. að af þeim hestum sem skráðir eru í B-flokk að þessu sinni er enginn verulega þekktur að undanskild- um Fjölni. Tveir kunnir hestar, þeir Vængur frá Kirkjubæ og Goði frá Ey, sem voru í fremstu víglínu á síðasta landsmóti, mæta ekki að þessu sinni. En þó ekki séu hest- arnir þekktir er ekki þar með sagt að þeir séu ekki góðir og skyldi enginn láta sér bregða þó ný stjarna skjóti upp kollinum. Af A-flokks-hestum eru mörg þekkt nöfn og má þar nefna Sókron frá Sunnuhvoli sem varð þriðji á síð- asta Landsmóti, Glæsir frá Glæsi- bæ sem sigraði hjá Fáki í hitteð- fyrra og einnig á fjórðungsmótinu sama ár og svo Frami frá Kirkju- bæ en það hefur lengi verið vitað að mikið býr í þeim hesti en erfið- lega hefur gengið að stýra honum í toppsæti. Einnig má nefna hest- inn Rekk frá Kirkjubæ en hann sigraði á dögunum í firmakeppni Fáks og segja kunnugir hann sig- urstranglegan. í kappreiðum eru skráðir til leiks margir af fremstu hlaup- ahestum og kappreiðarvekringum landsins þannig að tryggt er að boðið verður upp á spennandi hlaup og skeiðspretti. Óþarfa bjartsýni er þó að búast við veru- lega góðum tímum því þetta eru, eins og áður sagði fyrstu kapp- reiðar ársins. VK Nú er einstakt tækifæri til að eignast nýjan BMW Við seljum síðustu bílana af BMW árgerð 1982 á ótrúlega hagstæðu verði BMW 315 Verö nú kr' 271 00°- BMW316 Annars kr^JOO.OOO".- Verö nú kr. 298.000.- Annars kr^Wjf.SUÖ^ BMW 31 8 Í AnnístLm-Wtr- BMW320 Verö nú kr. 355.000. Annars I Verö nú kr. 352.500.- BMW518 Annars I i 000~ BMW 520 i Annars kr^lOO.BOT'. Missið ekki af þessum hagstæðu kaupum, og tryggið ykkur bíl sem fyrst. Seljum nýja og notaða bíla laugardaga kl. 1 KOMIÐ OG REYNSLUAKID BMW 518. -5. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.