Morgunblaðið - 21.05.1983, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.05.1983, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. MAÍ 1983 Sæbjörn með 100 leiki SÆBJÖRN Guðmundsson, mið- vallarspilari KR, lék sinn 100. leik með meistaraflokki gegn Þrótti í vikunni er liöin mðettust í fyrsta leiknum í 1. deild í ár. í tilefni dagsins voru Sæbirni færð blóm eftir leikinn í búningsklefa liös- ins. — SH. Alfreð skrifar undir ja ára samning Essen í dag tvegg við Agúst í maraþon- hlaup í Manchester ÁGÚST Þorsteinsson langhlaup- ari úr UMSB tekur þátt í miklu maraþonhlaupi í Manchester í Englandi sunnudaginn 29. maí og reynir þar viö nýtt islandsmet á vegalengdinni. „Þaö er okkur sönn ánægja að fá íslenska þátttakendur til hlaups- ins. Þetta verður næstbesta mara- þonhlaupið á eftir New Vork- hlaupinu," sagöi Tom Tyrrell, fram- kvæmdastjóri hlaupsins, i samtali viö Morgunblaðiö. Ágúst hefur æft mjög vel í vetur °9 byggur gott til hlaupsins, aö því er hann sagöi í samtali við Mbl. í gær. Ágúst er nýgræöingur í mara- þonhlaupum, en í sínu fyrsta hlaupi, sem fram fór í Houston í Texas í febrúarlok, stóö hann sig meö ágætum og sigraöi á 2:31,03 stundum. Öruggt er aö hann fær mikla keppni í Manchester-hlaup- inu, sem stutt er af Piccadilly- útvarpsstööinni þar í borg. Ágúst, sem stundar nám ásamt mörgum öðrum íslenskum frjáls- íþróttamönnum í Austin í Texas, heldur til Manchester næstkom- andi miövikudag. Hann kvaöst vonast til aö hlaupa undir is- landsmeti Siguröar Péturs Sig- mundssonar, FH, sem er 2:27 stundir rúmar. — ágás. Þorvaldur sterkur ÞORKELL Þórisson var maður meistaramóts Ármanns í lyfting- um sem haldið var á miðvikudag- inn. Hann setti þrjú íslandsmet, eitt í snörun, annað í jafnhend- ingu og þaö þriðja í samanlögöu. Islandsmet hans í snörun var 98 kg., í jafnhendingu 120,5 kg. og því 217,5 í samanlögðu. Aörir keppendur á mótinu voru Hilmar Guömundsson, Guömund- ur Sigurösson, faöir Hilmars, og Ólafur Örn Ólafsson, ÍBA, sem keppti sem gestur. Þessir þrír settu ekki nein met, en Hilmar náði þó ágætis árangri. Hann keppti í 75 kg. flokki og snaraöi 75 kg. og jafnhattaði 90 kg. Ólafur keppti í 82,5 kg. flokki og snaraöi 90 kg. og jafnhattaöi 140 kg. Þess má geta í lokin aö Ármenn- ingar ætla aö halda námskeiö í lyftingum eftir Noröurlandamótiö sem fram fer 28. og 29. maí. „EFTIR ítarlegar viöræöur við forráðamenn handknatt- leikslíösins Essen, og eftir aö hafa skoðaö allar aö- stæður hér mjög vel, tók ég þá ákvöröun að gera tveggja ára samning við félagið. Það er verið að vélrita upp samningana og ég mun skrifa undir ásamt forráöa- mönnum Essen í fyrramál- iö,“ sagði Alfreð Gíslason er Mbl. spjallaði við hann í gærdag. Eins og Mbl. skýröi frá í vik- unni þá héit Alfreð utan tii Vestur-Þýskalands í vikunni til viöræöna viö forráöamenn Ess- en, en athugaöi í leiöinni nokkur tilboö sem honum haföl borist. Eftir aö hafa skoöaö málin ákvaö hann aö halda til Essen og þar leist honum svo vel á allar aö- stæöur og þá samnlnga sem fó- lagiö bauð honum uppá aö hann ákvaö aö ganga aö þeim. Jóhann Ingi Gunnarsson þjálfari Kiel var Alfreö innan handar í samninga- geröinni og fór gagngert með honum til Essen. — ÞR. • Alfreö Gíslason, hsndknattleikskappinn þekkti, skrifar tveggja ára samning við Essan I Vestur-Þyskalandi í dag. undir Ólympíunefnd: frjálsíþrótta- menn fá styrki Mynd: Kristján Þóritson. • Þorvaldur snarar hér 98 kg. á mótinu og setur íslandsmet. ÓLYMPÍUNEFND fslands hefur ákveöiö að veita sex frjálsíþrótta- mönnum æfingastyrki, samtals 180 þúsund krónur. íþróttamenn- irnir hafa allir nema einn unnið í vor afrek sem eru betri en lág- mörk þau, sem sett hafa verið fyrir þátttöku í leikunum í Los Angeles. Frjálsíþróttamennirnir sex eru Óskar Jakobsson (R, Einar Vil- Einkunnagjðfln ÍBK: Þorsteinn Bjarnason 8 Víkingur: Ögmundur Kristinsson 6 Þór: Þorsteinn Ólafsson ✓ 6 Óskar Færseth 6 Ragnar Gíslason 5 Einar Arason 6 Rúnar Georgsson 7 Magnús Þorvaldsson 5 Magnús Helgason 5 Björn Ingólfsson 4 Aöalsteinn Aöalsteinsson 5 Nói Björnsson 6 Gísli Eyjólfsson 5 Stefán Halldórsson 7 Þórarinn Jóhannesson 5 Siguröur Björgvinsson 7 Ólafur Ólafsson 6 Árni Stefánsson 5 Einar Á. Ólafsson 6 Jóhann Þorvaröarson 5 Halldór Áskelsson 5 Magnús Garöarsson 4 Ómar Torfason 5 Guöjón Guömundsson 6 Björgvin Björgvinsson 5 Andri Marteinsson 5 Bjarni Sveinbjörnson 5 Óli Þór Magnússon 5 Gunnar Gunnarsson 5 Helgi Bentsson 7 Skúli Rósantz 6 Heimir Karlsson 4 Óskar Gunnarsson 5 VALUR: Brynjar Guömundsson 5 Þóröur Marelsson (vm) Sverrir Herbertsson (vm) Breiðablik: Guömundur Ásgeirsson 4 4 6 Jónas Róbertsson (vm) ÍA: Bjarni Sigurösson Guöjón Þóröarson 4 5 5 Magni Pétursson 6 Benedikt Guömundsson 5 Ólafur Þóröarson 5 Úlfar Hróarsson 6 Ómar Rafnsson 6 Siguröur Lárusson 7 Guömundur Kjartansson 6 Valdimar Valdimarsson 5 Björn Björnsson 5 Dýri Guömundsson 7 Ólafur Björnsson 5 Höröur Jóhannesson 4 Þorgrímur Þórarinsson 6 Trausti Ómarsson 5 Sveinbjörn Hákonarson 6 Ingi Björn Albertsson 6 Jón Gunnar Bergs 5 Sigurður Jónsson 8 Hilmar Sighvatsson 7 Vignir Baldursson 4 Sigþór Ómarsson 6 Valur Valsson 5 Siguröur Grétarsson 5 Guöbjörn Tryggvason 7 Njáll Eiösson 7 Sævar Geir Gunnleifsson 6 Árni Sveinsson 6 Hilmar Haröarson 5 Sigurjón Kristjánsson 5 Júlíus Helgason (vm) 4 hjálmsson UMSB, Þórdís Gísla- dóttir ÍR, Þráinn Hafsteinsson HSK, Vésteinn Hafsteinsson HSK og Oddur Sigurösson KR. Fimm fyrstnefndu hafa náö árangri sem er betri en lágmörkin, sem gilda frá 1. júlí nk„ en Oddur er skammt frá því. Hann náöi meö íslandsmeti sínu um síöustu helgi B-lágmarki í heimsmeistaramótiö í frjálsíþrótt- um. Ákveöiö var aö skipta 180 þús- undunum þannig aö Einar og Óskar fá 40 þúsund hvor, en Þór- dís, Þráinn, Vésteinn og Oddur 25 þúsund hvert. Allir þessir frjáls- íþróttamenn eru viö nám og æf- ingar í Bandaríkjunum og veröa á næsta ári einnig. Ýmsir frjálsíþróttamenn aörir þykja líklegir til aö sigrast á ólymþíulágmörkum í sumar eöa næsta vor, og er viö því búist aö Ólympíunefnd eigi eftir aö veita frjálsíþróttamönnum meiri styrki vegna leikanna í Los Angeles á næsta ári. — ágás. • Þráinn Hafsteinsson tugþrautarmaöur úr H8K og Þórdís Gísladóttír hástökkvari úr ÍR og mosta afrakskona (slanzkra frjálsíþrótta, eru í hópi þeirra frjálsíþróttamanna sem ólympíunefnd íslands hefur ákv- eðið að veita æfingastyrk vegna næstu Ólympíuleika.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.