Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 3
 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1983 3 FULLT HUS MATAR Holta kjúklipgur HOLTABÚIÐ Kjfit sem bragð er af En íslendingar hafa lesið söguna um litlu gulu hænuna. Þrír bræður urðu svo hugfangnir að þeir ákváöu að stofna kjúklingabú er þeir yxu úr grasi og með frábærum dugnaði og krafti komu þeir á fót stærsta og best rekna búinu á íslandi._____________________ Gæðin þekkja flestir.^n Jil athugunar erum við að selja þessa frábæru vöru undir heildsöluverði til kynningar. En með tækni og vísindum hefur tekist að framleiða kynbætta kjúklinga og sem dæmi var það gert í Ohio-ríki í USA 1976 og vóg þar stærsti kjúklingurinn hvorki meira né meinna en 5,8 kg er honum var slátrað. Geri aðrir betur. Opid til kl. 4 í kvöld. Opid til kl. 4 á morgun laugardag. KJÖTMIÐSTÖÐIN Laugalæk 2. s. 86SII

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.