Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1983 - í DAG er föstudagur 27. maí, sem er 147. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 06.39 og síö- degisflóö kl. 18.59. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.35 og sólarlag kl. 23.17. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.25 og tunglið í suöri kl. 01.40. (Almanak Háskól- ans.) Því aö vonskufullir í hjarta ala þeir meö sér reiöi, hrópa eigi á hjélp þegar hann fjötrar þá. (Job. 35, 13—14). KROSSGÁTA I 2 3 4 L1‘ ■ 6 7 8 LJio ii LJ LARÉTT: 1 harmurinn, 5 tveir, 6 aumingjar, 9 bókstafur, 10 tónn, 11 einkennisstafir, 12 ambátt, 13 vegur, 15 eldstæói, 17 bölvar. LÖÐRÉTT: 1 taug, 2 beins, 3 gljúfur, 4 líffærinu, 7 aldursskeió, 8 forfóóur, 12 karl, 14 kaóall, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉnT: 1 .sötrn, 5 lýti, 6 ósar, 7 kk, 8 lamdi, II át, 12 aóa, 14 taum, 16 arkaði. LÓÐRÚTT: I stórláu, 2 glaum, 3 nýr, 4 visk, 7 kió, 9 aUr, 10 dama, 13 api, 15 uk. Q ára afmæli. I dag, 27. t/ U maí, verður Thor J. Brand frá Eskifirði, fyrrv. þjóð- garðsvörður á Þingvöllum, 95 ára. Skógrækt var stór þáttur í starfi hans og má sjá þess glögg merki í Þingvallatúni og víðar á þeim stað. Thor er nú vistmaður á Hrafnistu í Reykjavík, en verður að heiman í dag. ^í\ ára afmæli. í dag, 27. • \7 þ.m., er Stefnir Runðlfs- son, múrarameistari, Borgar- holti 6, í Ólafsvík sjötíu ára. — Hann er borinn og barnfædd- ur Reykvíkingur, en hefur ver- ið busettur í Ólafsvík ásamt eiginkonu sinni, Jóhönnu Methusalemsdóttur, sl. 24 ár. — Börn þeirra eru 9 talsins. FRÉTTIR ENN gerði næturfrost vart við sig fyrir norðan f fyrrinótt. Á Blönduósi, á Hrauni, á Skaga og á Mánárbakka var eins stigs frost og uppi á hálendinu mæld- ist það 3jú stig. — Hér í Reykja- vík fór hitinn niður í 5 stig um nóttina. Hér var úrkoma ekki teljandi. í fyrradag var sólskin hér í bænum i fjóra og hálfa klukkustund. í fyrrinótt mældist næturúrkoman mest á Keflavík- urflugvelli og varð 3 millim. í spárinngangi Veðurstofunnar í gærmorgun var sagt að veður og hiti myndi lítið breytast. — Þó myndi verða heldur svalt í haf- áttinni á SA-landi, en sæmilega hlýtt annnars staðar. Þessa sömu nótt í fyrra var 5 stiga hiti hér í Rvík, en þá snjóaði norður á Akureyri. DANSK-íslenska félagið heldur almennan félagsfund á sunnu- daginn kemur, 29. þ.m., á Hótel Loftleiðum og segir Guðmundur Arnlaugsson fyrrum rektor frá gömlum dögum í Kaupmannahöfn. Hefst fundurinn kl. 17. SÖNGSKEMMTUN. Sameig- inlega söngskemmtun Söngfél. Skaftfellinga og Kórs Rang- æingafélagsins í Rvík. f tilefni af 10 ára afmæli Söngfél. Skaftfellinga verður á morg- un, laugardaginn 28. þ.m., í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178, klukkan 15. FERÐAHAPPDRÆTTI. — Dregið hefur verið í „Ferða- happdrætti Hvanneyringa, en í vor ráðgera brautskráðir bú- fræðingar frá Bændaskólan- um á Hvanneyri að fara í náms- og skemmtiferð til Nor- egs og Svíþjóðar. Meðal ann- ars var efnt til happdrættis til að fjármagna þessa för. Hefur verið dregið í happdrættinu og hlutu þessir miðar vinning: 1239 - 918 - 1387 - 219 - 818 - 1142 - 274 - 1148 - 1460 og 1532. Nemendur hafa beðið Mbl. að færa öllum sem þátt tóku í happdrættinu þakkir sínar. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fóru tveir togar- ar úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða, en það eru Arnbjörn og Viðey. Þá fór Haukur í ferð á ströndina. Togarinn Ottó N. Þorláksson kom af veiðum og landaði. Ameríska seglskútan Consort lagði af stað um há- degisbilið í fyrradag til megin- lands Evrópu. Var hún við Reykianes í gærmorgun í and- byr. I fyrrinótt kom leiguskip- ið Berit af ströndinni. ( gær lögðu af stað til útlanda: Ala- foss, Rangá og leiguskipið Jan. ( dag er togarinn Snorri Sturlu- son væntanlegur inn af veiðum til löndunar. Ný frímerki NÝ frímerki koma út hinn 8. júní næstkomandi, segir í fréttatilk. frá Póst- og símamálastofnuninni. Verða það þrjú frímerki, sem þá koma út. Tvö til- einkuð fiskveiðum og hið þriðja Skaftáreldafrímerki. Þann sama dag og frímerk- ið kemur út, þ.e. 8. júní, fyrir 200 árum, 1783, hófst eitthvert mesta eldgos sem sögulegar heimildir greina frá: Skaftáreldar. Frímerk- ið er mynd af málverki eftir Finn Jónsson listmálara og sýnir Lakagíga. Þesi frí- merki verða blá/hvít á lit- inn. Þröstur Magnússon hefur teiknað þau og frí- merkin prentuð hjá Cour- voisier S.A. LA CHAUX- DE-FONDS í Sviss. 9 * WWWWVWWWf >T¥»tV SKAI TÁRF.L DAR 178J FINNU* jOSNSOS I AKA<ili>A* ÍSLAND 1500 .. Kvöld-, n»tur- og helgarþjónutta apótakanna í Reykja- vík dagana 27. maí til 2. júní, að báðum dögum meðtöld- um, er í Apóteki Auaturbaajar. Auk þess er Lyfjabúó Breióholta opin til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Ónnmiaaógeróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndaratöó Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, aími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélaga íalands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.-18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Ápótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heiisugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18.30. Opíö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akrenea: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvenneethverf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oróiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. sAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Stöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldreréógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik síml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Helmsóknartimar. Landapitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvannadeildin: Kl. 19.30—20 Saang- urkvannadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heimsók- arlími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringa- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn f Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi trjáls alla daga. Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heílsu- vsrndaratööin: Kl. 14 til kl. 19. — FsaóingarheimiM Rsykfavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klappaapítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahaalíó: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landebókasafn íelandr Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalír eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Héekólabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaeafnió: Opió daglega kl. 13.30—16. Liataaafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Raykjavfkur: AOALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraóa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövíkudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Lokanir vegna eumarleyfa 1963: AOALSAFN - útláns- deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaó í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór tll útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júli í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaó í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júli i 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húeíó: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjareefn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Áegrímeeefn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Höggmyndaeefn Asmundar Svelnssonar viö Sígtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietaeafn Einars Jónseonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hút Jóne Siguröteonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjervaleeteóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoge, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin ar opln mánudag til föstudag kl. 7.20—20.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aflur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opln mánudaga tll föstudaga Irá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvanna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltal er hægt aö komast í bööin alla daga Irá opnun tll kl. 19.30. Vesturb«*jariaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmárlaug I MosfeMsaveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatíml fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opiö kl. 10.00—12.00. Almennur timi í saunabaðl á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þrlöjudögum og fimmtudðgum kl. 17.00—21.00. Saunatiml fyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Kaflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gutubaöiö oplö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Simlnn er 1145. Sundlaug Kópavoga ar opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðin og heltu kerln opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuafa borgaratofnana. vegna bilana a veitukerfi vatna og hita svarar vakfþjónusfan alla virka daga frá kl. 17 III kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhrlnginn á helgidögum Ralmagnavailan hefur bll- anavakt allan sólarhringlnn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.