Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1983 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Atvinna óskast Reglusamur fjölskyldumaöur óskar eftlr vlnnu. Ýmislegt kem- ur til greina. Uppl. í síma 41596. Guölaugur. r húsnæöi ] óskast í Húsnœði óskast 5 manna fjölskyldu vantar 3ja—4ra herb. íbúö tll leigu í Kópavogi frá 1. ágúst. Uppl. f síma 41596. Tökum að okkur alls konar ný byggingar, mótauppslátt Viögeröir, skiptum um glugga, huröir, setjum upp sólbekki. Önnumst viögeröir á skólp- og hitalögn, alhliöa viögeröir á böö- um og flísalögnum. Vanir menn. Uppl. í síma 72273 og 15479. Sigling um Karabíska- hafið á skemmtiskipi Allur kostnaöur grelddur fyrlr júni og júli. Gskað er eftlr 2—3 stúlkum (18—25 ára). Nánari upplýsingar gefur Harvey i síma 11440, herbergi nr. 205, Hótel Borg, á morgnana kl. 9—10 og kvöldin 18—19. Hjálpræðis- herinn Kirkjusfræti 2 Hjálpræöisherinn í kvöld kl. 20.30. Samkoma Sally Olsen, norskur trúboöi i Puerto Rlco. Rogelio Parilla og Moises tala óg vitna. Allir hjartanlega vel- komnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTl) 3 SÍMAR11796 og 19533. Helgarferðir 27.-29. maí kl. 20. 1. Þórsmörk — glst í húsi. Gönguferöir meö fararstjóra. 2. Snæfellsnes — Berserkja- hraun — Horniö — Bjarnar- hafnarfjall. Gist í tjöldum Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ath : Skógræktarferö i Heiömörk frestaö v/ lokunar vega. Feröafélag islands Fíladelfía Kveöjutónleikar fyrir Anne Marie og Garöar Slgurgeirsson í kvöld kl. 22.00. Magnús Kjartansson og félagar annast undirleik. Guöný, Elísabet og Yngvi syngja. Allir velkomnir. n í l-Her inn á lang 17 flest íeimili landsins! t JtluröimtiTnbtíi raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tiiboö — útboö Útboð Bygginganefnd íbúöa aldraðra fyrir hönd Njarðvíkurbæjar óskar eftir tilboðum í að reisa íbúð aldraðra í Njarðvík. Reisa skal fokhelt hús og frágengið að utan á grunni sem þegar er steyptur. Húsið er 1. hæð 2068 m3 Tilboðsgögn afhendast á skrifstofu Njarövík- urbæjar, Fitjum, gegn 1500 kr. skilatrygg- ingu. Tilboöum skal skila á sama stað kl. 11.00 miðvikudaginn 8. júní 1983 og veröa þá opnuð að viðstöddum þjóðendum. Bygginganefnd íbúða aldraðra Njarðvík. fundir — mannfagnaöir Kvenstúdentafélag íslands Hádegisverðarfundur Kvenstúdentafélag íslands heldur hádegisverðarfund á morgun, laugardaginn 28. mái, í veitingahúsinu Arnarhóli og hefst fundur- inn kl. 12.15. Gestur fundarins veröur Sigurður Þorvalds- son læknir og mun hann ræöa um lýta- lækningar og aögerði á þeim vettvangi og sýna myndir til skýringar. Kvenstúdentar eru hvattir til aö mæta vel til þessa áhugaveröa fundar. Stjórnin Stúdentafagnaður VÍ verður haldinn t Átthagasal Hótel Sögu laug- ardaginn 28. maí og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiðar afhentir á skrifstofu Verslun- arskóla íslands fimmtudag og föstudag. Stjórnin. Lögmannafélag íslands og Dómarafélag íslands minna félagsmenn sína á málþing félaganna aö Valhöll, Þingvöllum, laugardaginn 4. júní nk. Þátttaka tilkynnist í síöasta lagi 31. maí nk. Aðalfundur Prjónastofunnar Kötlu hf. verður haldinn þriðjudaginn 31. maí í Bryde-búð, Vík kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. Aðalfundur Aöalfundur Félags löggiltra rafverktaka í Reykjavík verður haldinn í dag, föstudag, kl. 13.30 á Hótel Esju, 2. hæð. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Að loknum fundarstörfum veröur íselco sf. heimsótt. Stjórn F.L.R.R. tilboö — útboö Tilboð óskast í málningarvinnu utanhúss að Háaleitisbraut 121. Nánari uppl. í síma 33508 eftir kl. 17.00. Trésmíðavél Til sölu tvöföld tappavél tegund Wigo-1080. Vélin er með forskera og tveimur fræsurum hvorum megin. Vinnslu breidd 2,5 metrar. Vélin er í góðu ásigkomulagi og til afhend- ingar strax. Uppl. í síma 99-3901. Rafmagnslyftari Til sölu rafmagnslyftari, lyftigeta 1200 kg í 4,55 m. Hentugur á lager. Vélaverkstæði Sigurjóns Jónssonar hf., sími 25835. Til sölu 6 herbergja einbýlishús á Grundarfiröi, skipti koma til greina á einbýlishúsi í Borgarnesi. Upplýsingar í síma: 93-8746. Sveit Boga Sigurbjörnsson ar vann Norðurlandsmótið Bridge Arnór Ragnarsson Norðurlandsmótiö í bridge var haldið að Laugarbakka í Miðflrdi (V-Hún.) helgina 20.—22. maí sl. Alls spiluðu 10 sveitir víðs vegar að af Norðurlandi. Eins og í fvrra sigraði sveit Boga Sigurbjörnsson- ar frá Siglufirði og er þetta í fimmta skiptið sem sveitin vinnur Norðurlandsmótið frá 1966, en þá var fyrst spilað um bikar þann, sem sveit Boga vann nú til eignar. I>ær reglur voru settar í upphafi að annað tveggja yrði að vinna þrisvar í röð eða alls 5 sinnum. Með Boga spiluðu ( sveitinni systkini hans, Stefanía, Jón og Ásgrímur. Sveitin vann mótið með nokkrum yfirburðum en röð sveitanna varð þessi: Bogi Sigurbjömss. Siglufirði 140 Valtýr Jónasson Siglufirði 107 Páll Pálsson Akureyri 104 Júlíus Thorarensen Akureyri 96 Ásgeir Stefánsson Dalvík 91 María Guðmundsd. Húsavík 85 Páll Hjálmarsson Sauðárkróki75 Örn Guðjónss. Hvammstanga 67 Reynir Pálsson Fljótum 56 Hallbjörn Kristjánss. Blönduósi 54 Keppnisstjóri var Albert Sig- urðsson frá Akureyri. Mótið fór í alla staði vel fram og var Hún- vetningum til mikils sóma. Verð- laun voru veitt í hófi að keppni lokinni þar sem Eyjólfui Magn- ússon frá Hvammstanga sleit mótinu. Næsta Norðurlandsmót verður haldið á Sauðárkróki að ári. Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 24. maí var spilaður tvímenningur í tveim 10 para riðlum. Úrslit urðu: A-riðill: Baldur Árnason — Sveinn Sigurgeirsson 121 Anton Sigurðsson — Björn Arnason 119 Björn Hermannsson — Lárus Hermannsson 114 Erlendur Björgvinsson — Hallgrímur Maríusson 110 B-riðill: Óli Andreason — Sigrún Pétursdóttir 123 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 112 Högni Torfason — Steingrímur Jónasson 112 Spilað verður næstu þriðju- daga og eru nýir spilarar vel- komnir eftir því sem keppnisað- staða leyfir. Keppnisstjóri er Guðmundur Kr. Sigurðsson. KIRKJUR ÁLANDS- BYGGÐINNI SKARÐSKIRKJA á Landi: Ferm- ingarguðsþjónusta á þrenning- arhátíð nk. sunnudag kl. 14. Fermingarmessa kl. 14. Sóknar- prestur. Fermdar verða Sif Ólafsdóttir, Austvaðsholti, Þór- unn Bjarnadóttir, Leirubakka. ÞINGVALLAKIRKJA: Á morgun, laugardag: Lionsklúbburinn Þór heimsækir Þingvallakirkju. Guðsþjónusta kl. 18. Á sunnu- daginn verður fermingarguðs- þjónusta kl. 14. Organisti Einar Sigurðsson. Fermdir verða Arn- ar Tryggvason, Heiðarbæ II og Jóhannes Sveinbjörnsson, Heið- arbæ II. Sr. Heimir Steinsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.