Morgunblaðið - 27.05.1983, Side 15

Morgunblaðið - 27.05.1983, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ1983 15 Rústir vöruhúss í Pomori í Japan eftir jaröskjálftann, sem varð þar í gær. Afganistan: Stofna bandalag gegn Rússum Islamabad, 26. maí. AP. SJÖ flokkar uppreisnarmanna í Afganistan kunngeröu í dag sam- einingu sína í eitt bandalag í því skyni að sameina krafta sína í baráttunni gegn sovézka innrás- arliöinu í heimalandi þeirra. Leiö- togi þessa nýja bandalags veröur Abdul Rasul Sayyaf, sem verið hefur einn helzti foringi uppreisn- armanna. Tugir farast í hörðum jarðskjálfta í Japan Akita, Japan, 26. maí. AP. HARÐUR jaröskjálfti, sem mikl- ar flóðbylgjur fylgdu, varð 23 mönnum að bana í dag, auk þess sem 68 manns er saknað og 54 slösuðust meira eða minna á 300 km langri strandlengju í norð- vesturhluta Japans, þar sem jarðskjálftinn gekk yfir. Flestir þcirra, sem fórust, drukknuðu í flóðbylgjunum, sem skullu á ströndinni í kjölfar jarðskjálftans allt að 6 metra háar. Jarðskjálftinn mældist 7,7 stig á Richtersmæli og átti hann upp- tök sín á Japanshafi fyrir vestan Honshu, sem er aðaleyja Japans. Japanska stjórnin hefur lýst yf- ir neyðarástandi á því svæði, sem verst varð úti af völdum jarð- skjálftans og skipað sérstakan starfshóp til þess að kynna sér tjónið og skipuleggja björgunar- og hjálparstarfsemi eftir þennan jarðskjálfta, sem er sá versti á þessu svæði 1 44 ár. Blaðið Ashai Shimbun hefur eftir sjónarvotti lýsingu á atburð- um á þessa leið: „Flóðbylgja, sem var hærri en ég hef nokkru sinni séð, skall á ströndinni í kjölfar ()sló, 25. maí. AP. HAFT er eftir Caspar Wein- berger, varnarmálaráöherra Bandaríkjanna, að þær ásak- anir að stefna Bandaríkja- manna miðaði að því að vinna kjarnorkustyrjöld ef til hennar kæmi væru „argasta kjaftæði“. jarðskjálftans og yfir hóp af skólabörnum, sem þar voru að leik. Þau ráku upp skerandi óp og flest þeirra sópuðust burt.“ „Ég veit ekki hvernig við eigum að fara að því að sannfæra al- menning um að stefna okkar mið- ar ekki að neinu slíku," sagði varnarmálaráðherrann í viðtali við norska blaðið Aftenposten, sem birt var í dag. „Vandamálið er, að það er óskhyggja svo margra, að þetta Sextíu manna öldungaráð mun setja þessu nýja bandalagi reglur og lög. Byrjað var á því að sam- eina fjárhag þessara hópa á fyrsta fundi bandalagsins, sem haldinn var í dag í borginni Peshawar í Norðvestur-Pakistan um 48 km fyrir austan landamæri Afganist- ans. Miklir flokkadrættir út af mis- munandi trúarskoðunum og mis- munandi sjónarmiðum um, hvern- ig staðið skuli að baráttunni gegn sovézka innrásarliðinu, hafa dreg- ið verulega úr baráttumætti frels- issveitanna við innrásarliðið, en í því eru yfir 100.000 manns. sé stefna okkar. Þetta sama fólk neitar að meðtaka staðreyndir, sem sýna hið gagnstæða." Weinberger er væntanlegur til Noregs 2. júní nk. og mun þá skoða ýmis hernaðarmannvirki Norðmanna, jafnframt því sem hann ræðir við norska ráðamenn. Weinberger mótmælir rakalausum ásökunum latan sem allir vilja eignast Platan skemmtilega meö söngvurunum Viöari og Ara hefur hlotiö fádæma vinsældir á þessum stutta^ tíma frá því aö hún kom út. Á plötunni er hvert lagiö ööru fallegra. Viðar og Ari veröa í hljómplötuverslun okkar aö Ármúla 38 kl. 17—18 í dag og árita plöturnar og kassetturnar SG-hljómplötur hf. Ármúla 38. Sími 84549. mÖMíEB ERIÍENDUM ÍXUMIÆ AMERÍKA PORTSMOUTH/ NORFOLK City of Hartlepool Bakkafoss City of Hartlepool Ðakkafoss NEWYORK City of Hartlepool Ðakkafoss City of Hartlepool Ðakkafoss HALIFAX City of Hartlepool City of Hartlepool 1. júní 10. júní 21. júní 1. júlí 31. mai 9. júní 20. júni 30. júní 3. júni 23. júní BRETLAND/ MEGINLAND IMMINGHAM Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss FELIXSTOWE Álafoss Eyrarfoss Alafoss Eyrarfoss ANTWERPEN Álafoss Eyrarfoss Álafoss Álafoss ROTTERDAM Álafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss HAMBORG Alafoss Eyrarfoss Álafoss Eyrarfoss WESTON POINT Helgey Helgey 29. maí 5. júní 12. júní 19. júní 30. mai 6. júni 13. júní 20. júní 31. maí 7. júní 14. júni 21. júní 1. júni 7. júní 14. júni 22. júni 2. júní 9. júní 16. júní 23. júní 8. júní 21. júni NORÐURLÖND/ EYSTRASALT BERGEN Dettifoss Mánafoss Dettifoss MANAFOSS KRISTIANSAND Dettifoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss MOSS Dettifoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss HORSENS Dettifoss Dettifoss GAUTABORG Dettifoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss 27. 3. 10. 17. 30. 6. 13. 20. 27. 3. 10. 17. 1. 15. 1. 8. 15. 22. KAUPMANNAHÖFN Dettifoss Mánafoss Dettifoss MÁNAFOSS HELSINGBORG Dettifoss Mánafoss Dettifoss Mánafoss HELSINKI írafoss írafoss GDYNIA Irafoss írafoss TORSHAVN Dettifoss 2. 9. 16. 23. 3. 10. 17. 24. 15. 4. 18. 6. mai júni júni júni maí júni júni júní maí júni júni júní júni júní júni júní júni júni júni júni júní júni júní júni júni júni júni júli júni júli 25. júní VIKULEGAR STRANDSIGLINGAR -framogtil baka frá REYKJAVÍK alla mánudaga frá ÍSAFIRÐI alia þriðjudaga frá AKUREYRI alla-fimmtudaga EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.