Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1983 Peninga- markaðurinn f GENGISSKRÁNING NR. 93 — 20. MAÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 22,900 22,970 1 Sterlingspund 35,827 35,736 1 Kanadadollari 18,568 18,645 1 Dönsk króna 2,5957 2,6036 1 Norsk króna 3,2113 3,2211 1 Sænsk króna 3,0525 3,0619 1 Finnskt mark 4,2028 4,2155 1 Franskur franki 3,0792 3,0886 1 Belg. franki 0,4637 0,4651 1 Svissn. franki 11,0815 11,1154 1 Hollenzkt gyllini 8,2493 8,2745 1 V-þýzkt mark 9,2572 9,2855 1 ítolak líra 0,01556 0,01560 1 Austurr. sch. 1,3157 1,3197 1 Portúg. escudo 0,2302 0,2309 1 Spánskur peseti 0,1657 0,1662 1 Japansktyen 0,09786 0,09816 1 írskt pund 29,263 29,352 (Sérstök dréttarréttindi) 19/05 24,6537 24,7294 1 Belgískur franki 0,4629 0,4632 V GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALDEYRIS 20. MAÍ1983 — TOLLGENGI í MAÍ — Eining Kl. 09.15 1 Bandaríkjadollari 1 Sterlingspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Ssanak króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Balg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 Ítölsklíra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spénskur peseti 1 Japansktyen 1 Irskt pund 1 Belgískur franki Kr. Toll- Sala gengi 25,267 21,680 39,310 33,940 20,510 17,657 2,8640 2,4774 3,5432 3,0479 3,3681 23967 4,6371 3,9868 3,3975 2,9367 0,5116 0,4402 12,2269 10,5141 9,1020 7,8202 10,2141 83085 0,01716 0,01482 1,4517 13499 03540 03157 0,1828 0,1584 0,10798 0,09126 32387 27337 0,5095 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. c. d. * * * * * * * 1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1>... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar..0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar............................. 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar....27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður í dollurum......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 5,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ............. (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þusund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóóur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vlö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er iánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aölld bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsíns er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir maí 1983 er 606 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavíeitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaakuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Finlandia-húsið í Helsinki. í þættinum Frá Norðurlöndum verður fjallað um tvær skýrslur, sem nýlega hafa verið gefnar út í Fipnlandi, um afbrotamál og trúrækni f finnsku samfélagi. Frá Norðurlondum kl. 11.30 66% Finna trúa á guð Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.30 er þátturinn Frá Norðurlöndum. Dmsjónarmaður: Borgþór Kjærne- sted. — Þátturinn hefst á spjalli um norræna umferðaröryggisár- ið, sem nú stendur yfir, sagði Borgþór. — Svo ræði ég um tvær finnskar skýrslur, sem ný- lega hafa verið gefnar út. Önnur fjallar um afbrot í Finnlandi. Þar kemur fram, að um hálf milljón af um 50 milljónum landsmanna kemst í kast við lög- in á hverju ári eða sætir afskipt- um lögreglu vegna gruns um lög- brot. Hin skýrslan er frá þjóð- kirkju landsins, þ.e. lútersku kirkjunni, og fjallar um trú- rækni manna. Af henni er ljóst, að aðeins um 66% þjóðarinnar trúa á Guð. Af þessum 66% trúa um 47% á þann Guð, sem kirkj- an boðar. Þó eru guðleysingjar ekki ýkja fjölmennir eða innan við 10%. Loks tala ég um bók, sem gefin hefur verið út í Nor- egi, og nefnist „Land í ulag“ eða Land í ólagi. Gudmund Hernes tók bókina saman, en samkvæmt því sem þar kemur fram eru það aðallega fjórir valdaaðilar, sem ráða í nútíma þjóðfélagi, nefni- lega markaðurinn, pólitíst lýð- ræði, skrifræði og hagomuna- samtök. Sagt er, að engu sé lík- ara en ráðherrar séu sem gestir í ráðuneytum sínum. I bókinni er varpað fram mörgum spurning- um, en ekki bent á lausnir; þar segir, að bókinni sé fyrst og fremst ætlað að vera umræðu- grundvöllur i þjóðfélaginu. „Hve létt og lipurt“ kl. 21.40: Jón Kon- ráðsson í Bæ Jón Konráósson Á dagskrá hljóóvarps Id. 21.40 er þátturinn „Hve létt og lipurt". Umsjónarmaóur: Höskuldur Skagfjöró. — Að þessu sinni ræði ég um Jón Konráðsson, bónda og hreppstjóra í Bæ í Skagafirði, sagði Höskuldur, — en Jón var fóstri minn. Hann var ákaflega merkilegur maður og bjó alla sína búskapartið á Bæ. Föstudagsmyiidm kl. 22.1(1 Horfnu milljónirnar Á dagskrá sjónvarps kl. 22.10 er bandarísk sakamálamynd frá 1970, Horfnu milljónirnar (Wheeler and Murdoch) frá árinu 1970. Leikstjóri er Joseph Sargent, en í aðalhlutverkum Jack Warden, Christopher Stone og Van Johnson. Tveir einkaspæjarar grafast fyrir um mafíumorð og milljónarán. Kvik- myndabókin: Ein stjarna. Bernharóur Þorgeróur Guómundason Ingólfsdóttir Kvöld- gestir Á dagskrá hljóðvarps kl. 23.00 er þátturinn Kvöld- gestir. Gestir Jónasar Jón- assonar að þessu sinni verða þau Bernharður Guðmunds- son, fréttafulltrúi þjóðkirkj- unnar, og Þorgerður Ing- ólfsdóttir, tónlistarkennari. Úlvarp Reykjavík FOSTUDtkGUR 27. maí MORGUNNINN_______________________ 7.00 Veóurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veóurfregnir. Morgunorð: Bernharður Guó- mundsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Laxabörnin", eftir R.N. Stew- art Þýóandi: Eyjólfur Eyjólfsson. Guðrún Birna Hannesdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veóurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Það er svo margt að minn- ast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.05 „Ég man þá tíó“ Lög frá liónum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Frá Norðurlöndum Umsjónarmaður: Borgþór Kjærnested. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck Magnús Ásgeirsson og Magnús Magnússon þýddu. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (9). SÍDDEGIÐ 15.00 Miódegistónleikar Fflharmóníusveitin I Los Angel- es leikur tvo forleiki, aó „Leó- urblökunni" eftir Johann Strauss og „Brúðkaupi Figaros" eftir Wolfgang Amadeus Moz- art; Zubin Mehta stj. / Fflharm- óníusveitin í Berlín leikur ball- etttónlist úr óperum eftir Verdi og Stundadansinn eftir Ponchi- elli; Herbert von Karajan stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: Sög- ur frá æskuárum frægra manna eftir Ada Hensel og P. Falk Rönne FÖSTUDAGUR 27. maí 1983 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veóur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli Mannelska geitin Skopmyndasyrpa meó Stan Laurel og Oliver Hardy. „Örninn í Pyreneafjöllum“ saga um Jean Baptiste Berna- dotte Ástráóur Sigursteindórsson les þýóingu sína (18). 16.40 Litli barnatíminn Stjórnandi: Gréta Ólafsdóttir (RÚVAK). 17.00 Með á nótunum Létt tónlist og leióbeiningar til vegfarenda. Umsjónarmenn: Kagnhciður Davíósdóttir og Tryggvi Jakobsson. 17.30 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þorsteinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplöt- ur. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 21.15 Umræóuþáttur 22.10 Horfnu milljónirnar (Wheeler and Murdoch) Bandari.sk sakamálamynd frá 1970. Leikstjóri Joseph Sargent. Aóal- hhitverk: Jack Warden, Christ- opher Stone og Van Johnson. Tveir einkaspæjarar grafast fyrir um mafíumoró og milljónarán. Þýöandi Heba Júlíusdóttir 23.25 Dagskrárlok ------------------------------.--/ KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kvnnir. 20.40 Kvöldtónleikar a. Píanókonsert í ungverskum stfl eftir Franz Liszt. Cyprien Katsaris og Ffladelfíuhljóm- sveitin leika; Eugene Ormandy stj. b. Galina Vishneyskaya syngur lög eftir Michail Glinka. Mstislav Rostropovistsj leikur á píanó. c. Adagio appassionato op. 57 eftir Max Bruch. Salvatore Acc- ardo leikur í fiðlu meó Gew- andhaus-hljómsveitinni í Leipz- ig; Kurt Masur stj. d. Melodie op. 20 eftir Alexand- er Glasunov og Rondo op. 94 eftir Antonín Dvorák. David Geringas leikur á selló meó Sin- fóníuhljómsveitinni í Berlín; Lawrence Foster stj. 21.40 „Hve létt og lipurt" Sjötti þáttur Höskuldar Skag- fjörð. 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Örlagaglíma" eftir Guó- mund L. Friðfinnsson. Höfundur les (19). 23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón- asar Jónassonar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni — Sigmar B. Hauksson — Ása Jóhannesdóttir. 03.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.