Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.05.1983, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 1983 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Laus staða viö Menntaskólann á Egilsstöðum er ein kennarastaöa laus til umsóknar. Æskilegt er, aö umsækjandi geti kennt fleiri greinar en eina, en um er aö ræöa m.a. dönsku, líffræöi og stæröfræöi. Laun, samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir meö ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 15. júní nk. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menn tamálaráðuneytið, 19. maí 1983. Tölvudeild Sambandsins óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf: Kerfisforritari (Syst- em programmer) Leitað er eftir starfsmanni með próf í töivun- arfræði eða sambærilega menntun. Einnig kemur til greina að ráða mann meö langa starfsreynslu (t.d. forritun) viö stærri tölvur. Umsjónarmaður sívinnslukerfis (Network controller) Leitað er eftir starfsmanni meö menntun á sviöi rafmagns- eöa símtækni eöa manni meö staögóöa reynslu í tölvustjórnun. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 6. júní nk. Umsóknareyöublöð fást hjá starfs- mannastjóra Sambandsins, Sambandshús- inu viö Sölvhólsgötu og skal skila umsóknum þangaö, en upplýsingar um störfin gefur for- stöðumaöur Tölvudeildar Sambandsins. SAMBANO ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO íþróttakennara vantar á Stórutjarnarskóla, S-Þing. Uppl. hjá skóla- stjóra, sími um Fosshól. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsiö á Húsavík óskar aö ráöa hjúkr- unardeildarstjóra í fasta stööu nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333 frá kl. 14—15. Sjúkrahúsið á Húsavík sf. Dýralæknir Staöa dýralæknis viö Dýraspítala Watsons Reykjavík er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 11. júní nk. og skal umsóknum skila til Dýraspítala Watsons póstbox 7110, 127 Reykjavík. Óskum að ráða starfsfólk til framtíðarstarfa í neöangreind störf sem fyrst. 1. Innheimtustarf. Starfskraft í hálft starf, þarf aö hafa bíl til umráða. 2. Verksmiöjustarf. Mann til framleiöslu á plasteinangrun. 3. Afgreiðslustarf. Starfsmann til afgreiöslu- starfa í byggingavöruverslun. Umsóknir er greini sem gleggstar upplýs- ingar sendist augl.deild Mbl. merkt: „T — 8522“ fyrir nk. þriöjudag. Lyfjatækna og ann- að afgreiðslufólk vantar í apótek Kópavogsapótek óskar að ráöa lyfjatækna og annaö afgreiðslufólk nú þegar eöa á næstunni. Upplýsingar veitir yfirlyfjafræöingur. Óskum að ráða smurbrauösdömu í smurbrauösstofu okkar. Uppl. hjá yfirmatreiöslumanni frá kl. 10—3. Brauðbær Veitingahús við Óðinstorg, Lausar stöður við Ármúlaskóla í Reykjavík, fjölbrautaskóla, eru eftirtaldar stööur lausar til umsóknar: 1. Staöa íþróttakennara pilta jafnframt kennslu í bóklegri íþrótta- og þjálffræöi. Æskilegt er, aö umsækjandi hafi framhalds- menntun í íþróttafræðum. 2. Kennarastaöa í líffræöigreinum og efna- fræöi. 3. Kennarastaöa í frönsku. 4. Kennarastaða í stæröfræöi og eðlisfræöi. 5. Kennarastaða í þýsku (hálf staöa). 6. Staöa bókavaröar (% fullrar stööu). Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 15. júní nk. Umsóknareyðublöð fást í ráöuneytinu. Menn tamálaráðuneytið, 19. maí 1983. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Nú nálgast flóamarkaður Áskirkju 4. og 5. júní. Við verðum í kjallara kirkjunnar laugardag kl. 10—18 og sunnudag á sama tíma og tökum þá við munum og fatnaði. Stjórn safnaðarfélagsins. Frá strætisvögnum Reykjavíkur ítrekað er bann viö uppsetningu hverskonar auglýsinga eöa tilkynninga á biöskýli SVR annarra en þeirra er snerta starfsemi SVR. Krafist veröur skaöabóta ef útaf er brugðið. Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík Yfirlits- og sölusýningar Eins og undanfarin ár veröa kynningar og sölusýningar á þeim munum sem unnir hafa veriö í félagstarfi eldri borgara í Reykjavík á síðastliönum starfsvetri. Aö Norðurbrún 1 veröur sameiginleg sýning félagsstarfsins að Fururgerði 1 og Norðurbrún 1 dagana 27., 28. og 29. maí kl. 13—18, og Lönguhlíð 3 sömu daga á sama tíma. Félagsmálastofnun Reykjavíkur. húsnæöi óskast ........ Sankti Jósepsspítali Landakoti óskar að taka á leigu fyrir hjúkrunarfræðing 4ra herb. íbúö. Helst í nágrenni spítalans. Uppl. veittar á skrifstofu hjúkrunarfram- kvæmdastjóra í síma 19600. óskast keypt Sumarbústaður Óska eftir að kaupa stóran og góöan bústaö í fallegu umhverfi á suður- eða vesturlandi. Veiöihlunnindi æskileg. Vinsamlegast hringiö í síma 43298 kl. 20.00 í kvöld og um helgina. íbúð til leigu Stór nýstandsett 4ra herb. íbúö viö Tjarnar- götu til leigu í eitt ár. Tilboö sendist augl. deild Morgunblaösins fyrir 31. 5. merkt: „Fal- leg íbúö — 2181“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.