Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 55 / "" A í Lærið vélritun I Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna. Dagtimar, síödegistímar. Innritun og upplýsingar í síma 76728 og 36112. Ný námskeið hefjast miövikudaginn 2. júní n.k. V Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, sími 85580. ______________’__________/ NIAN RENAULT BÍLL FRAMTÍÐARENNAR VERZLUNARSKÖLI ÍSLANDS Innritun Innritun í 3. og 5. bekk Verzlunarskóla íslands fyrir skólaár- ið 1983—84 stendur nú yfir. Verzlunarskóli íslands tekur inn nemendur af öllu landinu og úr öllum hverfum Reykjavíkur, án tillits til búsetu. Reynist ekki unnt aö taka inn alla sem sækja um skólavist, veröur höfö hliösjón af árangri nemenda á arunnskólaprófi. Umsóknir skal senda til Verzlunarskóla Islands, Grund- arstíg 24, 101 Reykjavík. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 9—15. Umsóknir sem ekki er unnt aö veröa viö sendast þeim skólum sem nemendur sækja um til vara. Skrifstofa skólans sendir umsóknareyöublöö sé um þaö beðið. Sími skrifstofunnar er 13550. Umsóknarfrestur er til 3. júní og skulu umsóknir þá hafa borist skrifstofu skólans, ásamt staöfestu afriti prófskír- teina. Ekki er tekiö viö óstaðfestum Ijósritum. Inntökuskilyrði í 3ja bekk Verslunardeildar er grunnskóla- próf. Inntökuskilyrði í 5. bekk Verslunardeildar er verslunarpróf. Inntökuskilyröi í Lærdómsdeild þ.e. 5. bekk Hagfræði- og Máladeildar er verslunarpróf og aöaleinkunnin 6,50. Verzlunarskóli íslands Málarinn áþakinu velur alkydmálningu með gott veðrunéirþol. Hann velur ÞOL frá Málningu h.f. vegna endingar og nýtni. Einn líter af ÞOLI þekur um það bil 10 fermetra. Hann velur ÞOL frá Málningu h.f. vegna þess að ÞOL er framleitt íN10 fallegum staðallitum, - og þegar kemur að málningu á gluggunum girðingunni og hliðunum, blandar hann litina samkvæmt nýja ÞOL litakortinu. Útkoman er: fallegt útlit, góð ending. Málarinn á þakinu veit hvað hann syngur. ÞAKMALNING SEM ENDIST } ^málning J ENDIST málninghlf Renault 9 var valinn bíll ársins 1982 í Evrópu og bíll ársins 1983 í U.S.A. Við ættum að geta treyst fulltrúum 52 bíla- blaða til að velja rétt. Besta trygging sem þú getur fengið fyrir vali góðs bíls- og hagkvæmri fjárfestingu á tímum sparnaðar. Renault 9 er ódýr „stór bíll“ sem eyðir ótrúlega litlu. Það þarf ekki að hugsa það mál lengi til að finna svarið.. . Renault 9 er bíllinn fyrir þig. Gerð Vél Eyðsla Verð R9TC 48 din 5,41 218.000 R9GTL 60 din 5,41 239.500 R9GTS 72 din 5,41 257.600 R 9 Autom. 68 din 6,31 250.000 Gengi í maí ’83 A ATLAS eru þér allir vegir mt færir vm l |l L L L l imyVHtH Vj Vj Ki k —ir \ / 11 |>f rx Aukið öryggi fyrir þig.þína og þá sem á vegi ykkar verða. ATLAS hjólbardar . Minni bensíneydsla, meiri ending. Útsölustaðir: Kaupfélögin um allt land HJÓLBARÐASALA Höföabakka 9 z-83490-38900 SAMBANOIÐ VÉLADEILD GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.