Morgunblaðið - 29.05.1983, Síða 26

Morgunblaðið - 29.05.1983, Síða 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 mmm Sími50249 Bardaginn um Johnson-héraö (Heavens gate) Sýnd kl. 9. Síöasta sinn. Tímaflakkararnir Sýnd kl. 5. Vélmenniö Sýnd kl. 3. —1Sími 50184 Næturhaukarnir Hörkuspennandi amerísk mynd. Aö- alhlutverk Sylvester Stallone. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuö börnum. Trúboöarnir Spennandi og skemmtileg gaman- mynd meö Terence Hill og Bud Spencer. Sýnd kl. 3. RNARHOLL VEITINCAHÍS A horni Hverfisgötu og Ingólfsstrœtis. 'Borðapantanirs. 18833 | NEMENDA leikhúsio V M lEIKl/STARSKOll ÍS/ANOS ———______ LINDARBÆ sm MIÐJARÐARFÖR EÐA INNAN OG UTAN VIÐ ÞRÖSKULDINN 13. sýning sunnudag k 20.30. 14. sýning þriðjudag kl 20 30. Allra síöasta sinn. Mióasala opin alla daga frá 17—19 og sýningardaga til kl. 20.30. Ath. Síðustu sýningar. leíkfEiag REYKIAVÍKUR SÍM116620 OaO UR LIFI ÁNAMAÐKANNA 8. sýn. í kvöld kl. 20.30. Appelsínugul kort gllda 9. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Brún kort gilda SKILNADUR mióvikudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30. Síðasta sinn. GUÐRÚN föstudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn. Miðasala í Iðnó kl. 14.—20.30 VZterkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! TÓNABÍÓ Sími31182 Aðeins fyrir þín augu (For your eyes only) ROGE.R MOORE er |AMES BOND FOR YOUR EYES ONLY AGENT 007 Umted Artists Sýnum aftur þessa frábærustu Bond mynd sem gerö hefur veriö til þessa. Leikstjóri: John Glen. Aöalhlutverk: Roger Moore, Carole Bouquet. Tltll- lag: Sheene Easton. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin sr tskin upp í Dolby og sýnd í 4ra rása star scope stereo. 18936 Jootsie 10 ACADEM Y AWARDS Margumtöluö, stórkostleg amerísk stórmynd. Lelkstjórl: Sidney Poll- sck. Aöalhlutverk: Dustin Hoftman, Jessica Lange, Bill Murray og Si- dney Pollack. Sýnd kl. 2.50, 5, 7.30 og 10. Hækkað verö. B-salur Bjarnarey ielenekur textl. Hörkuspennandl bandarísk stór- mynd gerö eftir samnefndri sögu All- stairs McLeans. Aöalhlutverk: Don- ald Sutherland, Vsnessa Redgrave, Richard Widmark. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuó börnum innsn 12 ára. Barnasýning kl. 3. Dularfullur fjársjóöur Spennandi ævintýrakvikmynd meö Terence Hill og Bud Spencer. Miöaverö 30 kr. n SK9LAB Sitnl 22110 - | Grease II WrR; GREASE IS STIIX THE WORDt Þá er hún loksins komin. Hver man ekki eftir Grease, sem sýnd var við metaösókn i Háskólabíól 1978. Hér kemur framhaldiö. Söngur, gleöl, grýn og gaman. Sýnd í Dolby Stereo. Framleidd af Robert Stigwood. Leikstjóri Patricia Birch. Aöalhlutverk: Maxwell Gaulfield og Mlchelle Pfeiffer. Sýnd kl. 3, 5, 7.15 og 9.30. Htekkað verö. íSíWÖÐLEIKHÚSIfl LÍNA LANGSOKKUR í dag kl. 14 Uppselt. Siöasta sýning í vor VIKTOR BORGE gestaleikur í kvöld kl. 20. Uppselt. mánudag kl. 20. CAVALLERÍA RUSTICANA OG FRÖKEN JÚLÍA miövikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. GRASMAÐKUR fimmtudag kl. 20. Næst síðasta sinn. LITLI MINN HVAÐ NÚ? Gestaleikur frá Folketeatret föstudag kl. 20 laugardag kl. 20. Litla sviöiö SÚKKULAÐI HANDA SILJU Aukasýning þriðjudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 11200. Stúdenta- leikhúsið „Aðeins eitt skref“ 29. & 31. maí. Steinaspil Einþáttungur: Skýrsla flutt aka- demiu eftir Kafka. Leiktónverk: Solo un Paso eftlr Luis de Pablo. Inngangseyrir: 100 kr. Hefst stundvíslega kl. 8.30 í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. Verðtryggð innlán - vöm gegn verðbólgu BÚNAÐARBANKINN Traustur banki Konungssverðið ExcaMNir Þaö var reglulega gaman að sjó Arthur kóng tekinn sæmllega föstum tökum af John Boorman. í mynd John Boorman „Excallbur" skiptir heiöur og sæmd einnig miklu máli og því á hún erindi til okkar Mbl. 18/5 Allt þaö besta sem einkennir góöa ævintýramynd er aö finna í Excalibur. Mikil og góö tæknivinna, leikararnir í góöu formi og spennan helst út alla myndina. Sérstaklega finnst mér til- komumíkil atriöin þar sem sveröiö Exc- alibur nýtur sín . . . Bardagasenur eru mjög vel unnar .... Excalibur er skemmtimynd í háum gæöaflokki og ætti enginn meö ævin- týrablóö i æöum aö vera svikinn af henni. DV 19/5 qr. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Síöasta sýning. Strand á eyðieyju Úvenju spennandi og hrifandi ný bandarísk ævintýramynd i litum. Úr- valsmynd fvrir alia fjölskylduna. íslenskur texti. Sýnd kl 3. Miöaverð kr. 30. ®rn ", BÍÖBfiR Smíðjuvegí 1 The Lone Ranger og undrafjall indíánanna Hörkuspennandi mynd meö hinnl frægu kúrekastjörnu Lone Ranger. Allir krakkar þekkja Lone Ranger og indíánann Tonto. Sýnd kl. 2 og 4. Miöaverö kr. 30. Ljúfar sæluminningar Sýnd kl. 9 og 11. Hnkkaó veró. Stranglega bönnuö innan 16 áre. Síðustu sýningar á þeirri djörfustu. Allir eru að gera þaö Miog vei gero og akemmtHeg ný bandarísk litmynd frá 20th Century Fox gerö eftir sögu A. Scott Berg. Myndin fjallar um hlnn eilífa og ævaforna ástarþríhyrning, en í þetta sinn skoöaöur frá öðru sjónarhorni en venjulega. í raun og veru frá sjón- arhorni sem veriö heföi útilokaö aö kvikmynda og sýna almennlngi fyrlr nokkrum árum. Leikstjóri: Arthur Hiller. Tónlist eftir Leonard Roeenmann, Bruce og John Hornsby. Titillagiö .MAKING LOVE" eftir Burt Bacharach. Aöalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackson og Harry Hamlin. Bönnuö börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Pink Flovd — The Wall Sýnum í Dolby Stereo í nokkur kvöld þessa frábæru músíkmynd. Sýnd kl. 11. Sjóræningjarnir frá Tortuga Hörkuspennandi sjóræningja- og ævintýramynd. Sýnd kl. 3 og 5. LAUGARAS Símevari 5 B I O KATTARFÓLKIÐ DOLBY STEREO | Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um unga konu af kattarættinni, sem verður aö vera trú sínum í ástum sem ööru. Aöalhlutverk: Nastassia Kinski, Malcolm MacDowell, John Heard. Titillag myndarinnar er sung- iö af David Bowie, texti eftir David Bowie. Hljómlist eftir Giorgio Moroder. Leikstjórn Poul Schrader. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkaö veró. ftl. texti. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Kap Amerika Hörkuspennandi mynd um ofur- menniö Kap. Amerika. Sýnd kl. 3. Ungi meistarinn Jackie Chan. Afar spennandi og viöburöahröö ný Panavision-litmynd, meö hin- um frábæra Kung-Fu meistara Jackie Chan, sem aö veröleik- um hefur verið nefndur arftaki Bruce Lee. Leikstjóri: Jackie Chan. Itlenskur texti. Bönnuó börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. FIRST BLOOD z, m I greipum dauðans Rambo var hundeltur saklaus. Hanp var „einn gegn öllum", en ósigrandl. — Æsispennandi ný bandarísk Panavision litmynd, byggö á sam- nefndri metsölubók eftir David Morr- ell. Mynd sem er nú sýnd víösvegar viö metaösókn meö: Sylveeter Stallone, Richard Crenna. Lelk- stjóri: Ted Kotcheff. islenekur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5-0S, 7.05, 9.05 og 11.0J. Hasarsumar Eldfjörug og skemmfileg K ný bandarisk litmynd, um ungt fólk í reglulegu sumarskapi. Michael Zeiniker, Karen Steph- en, J. Robert Maze. Leikstjóri: George Mihalka. íslenskur texti. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 09 11.10. Afburöa vel leikin islensk störmynd um stórbrotna fjölskyldu á krossgötum. — Úrvalsmynd fyrir alla. — — Hreinn galdur á hvíta tjaldinu. — Leikstjóri: Krietín Jóhannesdóttir. Aöalhlutverk: Arnar Jónsson — Helga Jónsdóttir og Þóra Frióriks- dóttir. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.