Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 67 IRA-tilræði Belfast, 27. maí. AP. LÖGREGLUMAÐUR slasadist í dag af vöidum sprengju, sem IRA, írski þjóðfreisisherinn, hafði komið fyrir, og í gær létust tveir menn í sams konar tilræði. Sprengjunni hafði verið komið fyrir á götu, sem lögreglumaður- inn ók um, og var hún sprengd þegar bíllinn fór yfir hana. Slas- ■ aðist maðurinn mikið, en ekki er fullljóst hve alvarlega. IRA hefur lýst sökinni á hendur sér. Breska lögreglan óttast, að IRA hafi í undirbúningi hermdarverk í sam- bandi við bresku kosningarnar og hefur sérstökum mönnum verið skipað að gæta öryggis leiðtoga stjórnarandstöðunnar, en Thatch- er hefur ávallt slíkan vörð. Ætlarþúí VEMTAFW? Ef þú vilt örugga og þægilega ferð,lætur þú okkur sjá um skipu- lagningu og frágang ferðarinnar. Það borgar sig. moivriK FERÐASKRIFSTOFA, Iðnaðarhúsinu Hallveigarstíg 1, símar: 28388-28580 TRÉSMÍÐA- VÉLAR Hjólsög SCM SI12B meö sleöa 4hp — mötor árg. 1982. Kantlímingarvél m/2 elementum í góöu lagi. Bútsög — Maggi — 430. Bandslípivél — Rival 250 cm borö meö blásara. Standborvél — Huvema nýleg. Lakksprauta — Loftdrifin Kopperschmidt — nýleg. Þykktarhefill — SCM- S50N árg. 1982. Kantlímingar — Þvingur m/lofttjökkum. Afréttari 40 cm breidd — VEB. Vinkilhefill — SAMCO. Borvél m/keöjubor. Sambyggö vél — SCM-C35. Rennibekkur m/kóperingu 1,5 mtr á milli odda. Iðnvélar Smiöjuvegi 30, sími 76444. J KAUPMENN- VERSLUNARSTJÓRAR AVEXTIR IKUKHAR Bananar Del Monte — Appelsínur Jaffa — Appelsínur Marókkó — Epli rauð USA — Epli græn Granny Smith — Epli frönsk Golden — Sítrónur Jaffa — Sítrónur grískar — Greip Jaffa — Vatnameiónur — Hunangsmelónur — Vínber græn — Vínber blá — Perur ítalskar Perur S-Afríka — Avocado — Mangó — Ananas — Lime — Kaktus — Kiwi. EGGERT KRISTJANSSOIU HF Sundagörðum 4, sími 85300 5 I STORGLÆSILEGIR MAZDA BÍLAR Lukkuleikurinn snýst um það hverjir hreppi 5 Mazdabíla, þ.á.m. þrjá Mazáa 626, þessa írœgu,og 120 ELECTROLUX ÖREYLGJUOFNA Allir þessir vinningar eru skattfrjálsir. LUKKULEIKUR. HAPPDRÆTTI SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS. SPILAR ÞU MEÐ ? VTÐ ÞÖRFNUMST ÞÍN - ÞÚ OKKAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.