Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 63 BILLINN BÍLASALA SÍMI 79944 SMIÐJUVEGI 4 KÓPAVOGI Útboð Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í eftirtalin verk: 1. Vegagerö á Vesturlandi 1983. Vesturlandsvegur í Melasveit Buröarlag 3000 m3 Slitlag 19000 m2 Stykkishólmsvegur Burðarlag 5000 m3 Slitlag 35000 m2 Verklok 10. september 1983. 2. Vegamót í Mosfellssveit. Fylling.Buröarlag 1500 m3 Malbik 1300 m2 Kantsteinn 375 m Verklok 1. ágúst 1983 3. Skeiðavegur Buröarlag 5500 m3 Slitlag 39000 m2 Verklok 18. júlí 1983. 4. Slitlög á Suöurlandi 1983. Biskupstungnabraut Burðarlag 1500 m3 Slitlag 9000 m2 Suöurlandsvegur í Flóa Yfirlögn 10000 m2 Verklok 1. ágúst 1983. Útboösgögn veröa seld hjá aöalgjaldkera Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík, frá og með miöviku- deginum 1. júní nk. og kosta kr. 800.- fyrir hvert verk. Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar og/eöa breyt- ingar skulu berast Vegagerö ríkisins skriflega eigi síðar en 9. júní. Gera skal tilboð í samræmi viö útboösgögn og skila í lokuöu umslagi merktu nafni útboös til Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 hinn 14. júrií 1983 og kl. 14.15 sama dag veröa tilboðin opnuð þar að viðstöddum þeim bjóöendum, sem þess óska. Reykjavík í maí 1983. Vegamálastjóri. SíÖumúla33 símar 81722 og 38125 Sprenging í Suður- Afríku Bloemfontein, Suður-Afríku, 26. maí. AF. MIKIL sprenging varð um hádegis- bil í dag í borginni Bloemfontein í Suður-Afríku og er haft eftir lögregl- unni, að sprengjunni hafi augljós- lega verið komið fyrir undir kyrr- stæðum bfl. Engin meiðsli urðu á mönnum. Fyrir sex dögum varð mikil sprenging í bíl í höfuðborginni, Pretoria, og létust þá 18 manns og 217 slösuðust. Afríska þjóðarráð- ið, sem er útlægt í Suður-Afríku, lýsti þá sök á hendur sér. Spreng- ingin í dag olli miklum skemmd- um á nálægri verksmiðju og bílum en engu manntjóni. Afríska þjóðarráðið stefnir að því að steypa af stóli stjórn hvítra manna í Suður-Afríku en það hef- ur ekki fyrr gripið til baráttuað- ferða af þessu tagi. Fyrri spreng- ingarinnar hafa Suður-Afríku- menn þegar hefnt með loftárásum á stöðvar Afríska þjóðarráðsins í Mósambik, sem þeir segja þar vera, en stjórnvöld í Mósambik segja enga suður-afríska skæru- liða í landinu. Fór tvennum sögum af mannfallinu í loftárásunum. VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Við komum í heimsókn Nú er söfnun okkar vegna byggingar sjúkrastöövarinnar að Ijúka. Því stefnum viö að því aö sunnudagurinn 29. maí veröi sérstakur átaksdagur sjálfboöaliöa úr hópi félaga SÁÁ og velunnarra. Hundruð sjálfboöaliöa veröa á feröinni og munu heimsækja fólk, aðallega á höfuðborgarsvæðinu, spjalla viö þaö, og taka viö gjafabréfum frá þeim sem vilja leggja byggingu sjúkrastöðvarinnar lið, en hafa ekki látið verða af því enn. Sunnudagurinn 29. maí með sérstöku átaki sjálfboðaliða. Reísum saman sjúkiastðð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.