Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 73 QDAX* á sunnudags- kvöldi fullkominn end ir á frábærri helgi. Idris, konungur í Líbýu, látinn Kairó, 25. maí. AP. IDKIS, fyrrum konungur Líbýu, sem sameinaði landmcnn sína í eina þjóð en var síðan steypt af stóli af Moamm- ar Khadafy og fleiri ungum herforingj- um 1969, lézt í sjúkrahúsi I Kairó á miðvikudag. Hann var 93 ára að aldri. Konungurinn fyrrverandi var lagður inn í sjúkrahúsið 16. maí sl., vegna ellisjúkdóma, segir blaðið A1 Ahram. Hann hafði dvalizt nær þriðjung ævi sinnar í höfuðborg Eg- yptalands, því að þar settist hann að er hann varð að fara frá völdum á þriðja áratug þessarar aldar. Áskriftarsimirm er 8X33 PERSNESK TEPPI sölusýning 27. til 30. maí 7 983 HÓTEL LOFTLEIDIR Kristdlssdlur Laugardaginn 28. maí Sunnudaginn 29. maí Mánudaginn 30. maí Kl. 1 1:00 til 19:00 alla dagana Abbie Vischschoonmaker Galleries International Laren, Hollandi Konráð Axelsson heildverslun Ármúla 36, Reykjavík interRent bílaleigan býöur yöur fulltryggöan bíl á næstum hvaöa flugvelli erlendis sem er — nýja bíla af þeirri stærö, sem hentar yður og fjölskyldu yöar. Vér útvegum yöur afslátt — og jafnvel er leiguupp- hæöin lægri (ekkert kílómetragjald) en þér þurfiö aö greiða fyrir flutning á yðar bíl meö skipi — auk þess hafiö þér yöar bíl aö brottfarardegi hér heima. Veröi óhapp, tryggir interRent yöur strax annan bíl, í hvaöa landi sem þér kunniö aö vera staddur í. interRent er stærsta bílaleiga Evrópu, vér veitum yöur fúslega allar upplýsingar. interRent interRent á íslandi / Bílaleiga Akureyrar Reykjavík — Skeifan 9 — Símar: 86915, 31615 Akureyri — Tryggvabr. 14 — Símar: 21715, 23515 HÖÚJWÖÖD^ O 1 Feröaskrifstofan Úrval, Vikan og Hollywood kynna í kvöld síöustu tvo þátttakendur í keppninni Stjarna Hollywood 1983 og Sól- arstjarna Úrvals 1983 W$)a Stúlkurnar eru líka kynntar í Vikunni 4% STJORI IRNUFERÐIR EVA GEORGSDÓTTIR ® Kynnir: Páll ■ Þor8,einsson- Aðgangseyrir kr. 95. JÓHANNA SVEINJÓNSDÓTTIR 6 súperdansarar frumflytja dansinn „Hollywood street“ eftir Kolbrúnu Aöalsteinsdóttur. Stjörnuferöir tii Ibiza meö Feröaskrifstofu Urvals, Vikunni og Hollywood — í kvöld nýtt vídeó-efni og slides-myndir. Viö bjóöum fvrsta hóDinn í Stjörnuferö Hollywood og Úrvals til Ibiza velkominn í kvöld, hann fer þriöjudaginn 31. maí aö loknum morgunverði í Hollywood. Verðlaunaafhending í sparaksturskeppni Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur fer fram kl. 21.00. Mánudagur. Dansflokkurinn Big Muff sýnir. Hwðurtg.stir kvöldsins verða: Valgerður Qunnarsdóttir, ungfrú Hollywood '81 Gunnhildur Þórarinsdótlir, ungfrú Hollywood '82 Sólarstúlka Úrvala '82 Halla Bryndít Jónadóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.