Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 xicnnu- ípá HRÚTURINN HJl 21. MARZ—19.APRIL Iní stcndur á krossgötum, álit þitt á ýmsum hlutum er ad breytast. Líklega lendirdu í deil- um við þína nánustu vegna þessa. Þú skalt ekki taka neinar mikilvægar ákvarðanir í dag. ® NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l*ú verður fyrir vonbrigðum í fjármálum í dag. Ekki taka til neinna örþrifaráða. Iní lendir í harkalegum deilum ef þú gætir þín ekki. Hugsaðu vel um hárið. TVÍBURARNIR WvS 21. MAl—20. JÚNÍ l»að verða árekstrar og deilur milli þín og þinna nánustu í dag. I*ú skalt ekki mótmæla en láttu samt ekki kúga þig. Farðu var lega í umferðinni og í meðferð tækja og véla. Jffö KRABBINN 21. J0nI-22. JtlLl f*að riKÍr spenna á vinnustað þínum. I»etta fer illa í þig þar sem þú ert veikur fyrir. Þú skalt reyna að forðast alla ábyrgð. Ef þú ætlar þér of mikið, verður það bara til þess að þú getur ekki sofið. M Iuónið |23. JÚLl-22. ÁGÚST l»að er mikið að gerast í skemmtanabransanum og þú ert mitt í hringiðunni. Þetta hef- ur slæm áhrif á heimilislífíd. Vertur þolinmóður við þína nán- ustu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Það fer mikið af tíma þínum í dag í það að reyna að leysa fjöl- skyldumál. Það eru vandræði með heimilistækin og deilur rísa. Þú skalt alls ekki bjóða gestum í heimsókn í dag. Wh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Það er mikið að gera hjá þér í dag og það ríkir spenna á vinnu- stað þínum. Þú þarft að taka skyndiákvörðun. Reyndu að hugsa rökrétt áður en þú fram- kvæmir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. ÞmA er mikil spenna ríkjandi í sambandi viö fjírmálin. W færö Uekifæri til aö laga ástand- iö en þú þarft aö vera mjög snöggur aö ákveöa þig og fram- kvæma hlutina. rÖM BOGMAÐURINN SHi22 22- NÓV.—21. DES. Heilsan er það sem þú þarft fyrst og fremst að hugsa um í dag. Þú verður að taka raikil- væga ákvörðun í einkalífino. Þú ert uppstökkur og eriðarlaus. reyndt að láta það ekki bitna samstarfsfólki og ástvinum. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ert mjög óákveðinn hvað þú átt að gera í sambandi við vandamál í einkalífi þínu. Ekki fara út í neinar öfgar þó að þú sért undir álagi. VATNSBERINN ______20.JAN.-18.FEB. »ú verður að reyna að slaka á, það er mjög mikið að gera í fé- lagsliTmu um þessar raundir. Vinir þínir fá þig til þess að skera úr deilu sem þeir eiga í. Þú skalt vinna að einhverju skapandi. K FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þaö er mjög mikiö aö gera hjá þér í vinnunni í dag og þú færö gott Uekifæri til að svna hvaö í þér býr. Vertu varkár f sam- bandi viö vélar og rafmagn. ---------------------------------------------------------------------------------------------,------------------------------------------------------------------------,-------------------------------------1 CONAN VILLIMADUR £/r pó fKAr/AP Zitza aíanaz/m/ /íf/rr /ZZ7~- ftveRS*z*wy Þ* ? DÝRAGLENS [HauöP... ? Ó-AFSA<AOUf ÉG IHL'i'T A£> HAFA VALIÐ .NO/MERIÐ þiTT i AOS- / GRIPUM ! — é6 /£TlAÐ I; 1/tO HZlHGJA TIL USOl 1 UIVIIvl 1 UG JENNI LJÓSKA FERDINAND Ég held að ég hafi búið tneð fjórum eða fimm fjölskyld- um. Ég man það ekki ... I WAS INTO RE5EARCH FOR A WHILE..I 5PENT U)EEK5 RE5EARCHIN6 U)HV 50ME P06SWALKATAN AN6LE Ég stóð í rannsóknum um tíma. Ég eyddi mörgum vik- um í að rannsaka hví sumir hundar ganga með lafandi rófuna. I PECIPEP IT'5 TO KEEP THEIR BAOC FEET FROM HITTIN6 THEIR FRONT FEET Ég komst að þeirri niður- stöðu, að með þessu móti vaeri komið í veg fyrir að aft- urfæturnir flæktust saman. SMÁFÓLK Þetta er mjög fræðilegt ... Einhver varð að gera þetta! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Suður verður á einhvern óskiljanlegan hátt sagnhafi í 6 tíglum á þessi spil: Norður ♦ ÁK5 V KD104 ♦ 6 ♦ 108653 Austur ♦ G10842 VG96 ♦ K4 ♦ DG9 Suður ♦ D73 V 2 ♦ ÁDG1093 ♦ Á42 Vestur spilar út spaðaní- unni. Eins og svo oft áður er lyk- ilspilamennskan í fyrsta slag. Sagnhafi drepur á spaðaás og hcndir sjöunni hcima. Sérðu nokkurn tilgang með því? Ekki það? Fylgstu þá með. Tíguldrottningunni er svínað og kóngurinn dettur þægur undir ásinn. Síðan er öllum trompunum nema einu spilað og laufi kastað úr borðinu. Þegar fimmti tígullinn er tek- inn er austur í kastþröng. Ekki má hann missa hjarta, þvi þá er hjarta spilað á kóng- inn (vestur gefur auðvitað) og drottningin fiskar síðan gos- ann. Og ef hann hendir laufi spilar sagnhafi á hjartahjón- in, sem vestur verður að gefa, og fríar sér síðan laufslag. M.ö.o. austur verður að fara niður á einn spaða. En það er aðeins gálgafrestur. Suður spilar hjarta á kóng- inn, trompar hjarta, yfirdrep- ur spaðadrottninguna með kónginum og neglir gosann með hjartadrottningunni. Og nú kom sér vel að vera vand- virkur i fyrsta slag, þvi spaða- hjartað. Þetta var enn eitt dæmið um samgangs-þvingunina sem við höfum verið að skoða undan- farið. Vestur ♦ 96 V Á8753 ♦ 8752 ♦ K7 Umsjón: Margeir Pétursson Á Frank Marshall-skákmót- inu í New York í apríl kom þessi staða upp í skák alþjóða- meistarans Igor Ivanov, Kan- ada, sem hafði hvítt og átti leik, og bandaríska stór- meistarans Ron Henley. 20. Hxd7! — Rxd7, 21. Re6+ — Kh8, 22. Dh6! (Þetta er miklu sterkara en 22. Rxf8) 22. — Hf7, 23. R4g5 - Hef8, 24. Rxf8 — Rxf8, 25. Rxf7+ — Kg8 og svartur gafst upp um leið. Ivanov sigraði á mótinu ásamt þeim Gurevich og Meyer frá Bandaríkjunum. Þeir hlutu 8 v. af 11 mögulegum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.