Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.05.1983, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. MAÍ 1983 59 Á byggingarstað í Shiedam. Hitaveitulaus fbúðarhús, gluggahlerar einangr- aðir að utanverðu. bjuggu þau hjón reyndar á Islandi „en ég var annað hvort ekki nógu duglegur að rukka eða landinn ekki nógu duglegur að borga“, eins og Jón orðar það og brosir við. Hann segir, að það sem að sé stefnt sé að byggja „hús í öldum". Nú sé meðalaldur húsa í Hollandi ekki nema um sjötíu áttatíu ár og þessu sé æskilegt að breyta. Iðu- lega er eldsneytiskostnaður hærri en húsaleiga og því getur nærri hversu mikilsvert er að reyna að draga úr upphitunarkostnaði þar sem annars staðar. Tilraunir þær sem hafa verið gerðar á teiknistofu þeirra Jóns og Friðrikku hafa eins og áður segir vakið mikla athygli og blöð og aðr- ir fjölmiðlar hafa keppzt við að fá fregnir af því sem þar fer fram. Jón segir að á stofunni sé unninn „íslenzkur vinnudagur", og enda þótt ekkert auglýsingaspjald sé við húsið rata menn þangað nokk. Þegar ég kom á járnbrautarstöð- ina í Deventer og spurði til vegar til heimilis þeirra vissi hvert barn um hvað ég var að spyrja og kona ein sem varð áheyrandi að því þegar ég spurði til vegar kom síð- an á eftir mér og vildi fá að vita hvort það gæti verið að ég væri kannski íslendingur. „Við erum mjög upp með okkur af því að þau skuli búa hér í Deventer," sagði hún í kveðjuskyni. Aðspurður um hvort orkulaus hús gætu staðizt á íslandi þar sem sólin er ekki of gjöful við okkur, taldi hann að með fyrrnefndu varmageymsluprinsippi mætti að minnsta kosti draga úr eldsneytis- kostnaði og myndi það líkast til verða á þeim svæðum, þar sem ekki er unnt að koma við hita- veitu. Með aukinni einangrun og sérhönnun gætu þessi hús átt fyllilega rétt á sér á íslandi og hann vonast til að þegar enn lengra er komið geti hann kynnt þetta hérlendis. texti: Jóhanna Kristjónsdóttir i < i 3 * > i I i m -........ FYLGIHUUTIR: STÁLSKÁL HNOÐARI HRÆRARI ÞEYTARI SAMBANDSINS Ármúla 3 Reyk/avik Simi 38900 DOMUS Laugavegi Kaupfélögin um allt land HJÁLPARTÆKI PYLSUSTÚTUR SMÁKÖKUMÓT Fólksbílakerrur meó Ijósum og varadekki. Stór dekk. VOR-SYNING okkar veröur opin alla daga frá kl. 9—5 dagana 30/5—3/6 og frá 2—5 laugardag og sunnudag 4. og 5. júní. Fullinnréttaö bílhús. Svefnpláss fyrir 4. Fullkomiö eldhús, klósett. Koma bæói fyrir ameríska og jap- anska oallbíla. Danskur tjaldvagn með fortjaldi. Tekur min að reisa Gisli Jonsson Sundaborg 41. Sími 86644. & Co hf Fullinnréttað ibúðarhús, bæði á japanska og ameríska pallbíla. Húsin eru lág á keyrslu, en vel mannhæð í notkun. Hjólhysin kormn til landsins fáum eru við og meira ekki 1«, 18 Mt. 20 sumar og

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.