Morgunblaðið - 19.06.1983, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1983
Opid 1—5.
Kríuhólar
3ja herb. 75 fm íbúð á 4. hæð.
Ákveðin sala.
Bollagarðar Seltj.
250 fm raöhús á 4 pöllum. Inn-
réttlngar í sér klassa.
Framnesvegur
4ra herb. 114 fm íbúð á 5. hæð.
Frábært útsýni. Verð 1500 þús.
Engihjalli
4ra herb. 100 fm íbúð á 7. hæð.
Mjög góð eign. Ákv. sala.
Bergstaöastræti
6 herb. íbúö á 3. hæð. Laus
strax.
Hringbraut Hafn.
4ra herb. 110 fm íbúð. Mjög
skemmtileg íbúð. Verö
1250—1300 þús.
Klepppsvegur
4ra herb. íbúð á 8. hæð. Ákv.
sala.
Tjarnargata
170 fm hæö og ris á besta staö
í bænum. Gott útsýni. Lítiö ákv.
Verö 2 millj.
Vesturberg
2ja herb. 60 fm íbúð á 7. haBð.
Mjög gott útsýni. Laus strax.
Digranesvegur
2ja herb. íbúö á 1. hæð. 67 fm,
í fjórbýlishúsi. Þvottahús og búr
inn af eldhúsi. Selst og afhend-
ist tiibúin undir tréverk og
málningu. Verö 950 þús.
Hvassaleiti
3ja herb. íbúö i kjallara 87 fm.
Skipti á 2ja herb. íbúö koma til
greina.
Dyngjuvegur —
Einbýli
Gott 250 fm einbýli á þrem
hæöum. Mikiö útsýni. Möguleiki
á sér íb. í kjallara. Skipti koma
til greina.
Laufásvegur
200 fm ibúð á 4. hæð. 3 svefn-
herb. og tvær stórar stofur.
Gott útsýni. Lítiö áhv.
Grettisgata
Tveggja herb. íbúð 60 fm á ann-
arri hæð i járnvöröu timburhúsi.
Bein sala.
Krummahólar
3ja herb. 85 fm glæsileg íbúö á
5. hæð. Ákveðin sala.
Njarðargata
3ja herb. íbúð, 90 fm. öll ný-
standsett.
Laugavegur
Einstaklingsíbúö i nýju húsi.
Mjög skemmtileg eign. Ákv.
sala.
Ugluhólar
73 fm 2ja herb. glæsileg íbúö á
1. hæö. Ákv. sala.
Byggingarlóð —
Álftanesi
1130 fm lóö á Álftanesi á besta
stað.
Vantar Vantar Vantar
2ja herb. 3ja herb. 4ra herb.
Vantar allar gerðir eigna
á skrá.
HÚSEIGNIN
Sími 28511
Skólavörðustígur 18, 2. hæð.
29555
29558
Opiö 1—3
SkoAum og verömotum
eignir tamdægurt.
Dalatangi, 2x75 fm raöhús á
tveimur hæöum. Innb. bílskúr.
Verð 1600 þús.
Hvassaleiti, glæsileg 2ja herb.
íbúö á 1. hæð. Sér inng. Laus
nú þegar. Verð 1 millj.
Freyjugata, 2ja herb. 60 fm
íbúð á 2. hæð. Verð tilboö.
Digranesvegur, 2ja herb. 67 fm
íbúð á 1. hæð. Verð 950 þús.
Kambasel, 2ja til 3ja herb. 86
fm íbúö á jaröhæö. Verö 1200
þús.
Krummahólar, 2ja herb. 70 fm
íbúð á 1. hæö. Verð 950 þús.
Hringbraut, 3ja herb. 90 fm
íbúð á 2. hæö. Verð 1200 til
1250 þús.
Kóngsbakki, 3ja herb. 80 fm
íbúö á 1. hæð. Sér þvottahús í
íbúöinni. Verö 1150 til 1200
þús.
Laugavegur, 3ja herb. 65 fm
íbúö á 2. hæö. Öll ný standsett.
Verð 1 millj.
Vesturberg, 3ja herb. 80 fm
íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús i
íbúðinni. Verö 1220 þús.
Digranesvegur, 4ra til 5 herb.
131 fm á 2. hæð. 36 fm bílskúr.
Verö 2,1 millj.
Krókahraun, 4ra herb. 117 fm
íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi.
Þvottahús innaf eldhúsi. Stórar
suöursvallr. 35 fm bílskúr. Verö
1500 þús.
Furugrund, 4ra herb. 100 fm
íbúð á 6. hæö. Bílskýli. Verö
1500 þús.
Háaleitisbraut, 4ra herb. 110
fm íbúð á 1. hæð. Verð 1600
þús.
Lindargata, 4ra herb. 85 fm
íbúð á 2. hæð. Verð 1150 þús.
Skipholt, 5 herb. 128 fm íbúð á
1. hæð. Aukaherb. í kjallara.
Verð 1750 þús.
Eskiholt Garðabæ, 300 fm ein-
býlishús á tveimur hæöum.
Fokhelt. Verð 2,2 millj.
Keilufell, einbýlishús 140 fm á
tveimur hæöum. Verð 2,3 millj.
Grundarás, raðhús 190 fm á
tveimur hæöum. Rúmlega tilb.
undir tréverk. 40 fm bílskúr.
Æskileg makaskipti á 2ja—3ja
herb. íbúð.
Tungubakki, 200 fm raðhús á
þremur pöllum. Bílskúr. Verö
3.2 millj.
Vesturberg, 190 fm einbýli á
þremur pöllum. 30 fm bílskúr.
Verð 3 millj.
Meðalfellsvatn sumarbústaður
40 fm að grunnfleti á 3 hæðum.
Verð 650 þús.
Vegna mikillar eftirspurnar
síóustu daga vantar okkur all-
ar staeröir og gerðir eigna á
söluskrá. Höfum mikið úrval af
bæði stórum og smáum eign-
um í makaskiptum.
Eignanaust
Skipholti 5.
Símar 29555 og 29558.
Þorvaldur Lúövíksson hrk.
Esjugrund
sjávarlóð
Til sölu er viö Esjugrund, Kjalarnesi, 800 fm sjáv-
arlóö. Vélslípuö plata fyrir 165 fm húsi og 55 fm
bílskúr. (Timburhús byggt á staönum.) Gjöld
greidd. Allar teikn fylgja. Verö 450 til 500 þús.
Ýmisleg skipti koma til greina.
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar, 3. hæö
sími 86988.
Greinileg breyting
til hins betra í
dönsku efnahagslífí
— segir Christian Christensen umhverfismálaráðherra
— ÞAÐ HEFUR átt sér stað greini-
leg breyting til hins betra í dönsku
efnahagslífi, síðan núverandi ríkis-
stjórn Danmerkur tók við völdum í
landinu í september í fyrra. Þá var
fyrir hendi greiðsluhalli, sem nam 84
milljörðum d.kr. og öllum okkur,
sem sæti eiga í stjórninni, var Ijóst,
að þetta var vandi sem taka yrði fast
á. Þannig komst Christian Christen-
sen m.a. að orði í viðtali við Morgun-
blaðið, en hann er sá ráðherra
dönsku stjórnarinnar, sem fer með
umhverfisverndarmil og þau mál-
efni, sem snerta Norðurlönd og und-
irritaði hér fyrir hönd Danmerkur
viðauka þann við sáttmila Norður-
landaráðs, þar sem Færeyingum,
Grænlendingum og Álandseyingum
er veitt aukaaðild að ráðinu.
— Til viðbótar þessum
greiðsluhalla, sagði Christensen
ennfremur, var fyrir hendi veru-
leg skuld við útlönd og hvort
tveggja virtist fara vaxandi. Þess
vegna sá danska stjórnin ekki
aðra leið færa en að hefjast strax
handa um að stöðva þessa þróun,
en það þýddi að það varð að gera
ráðstafanir, sem drógu úr neyzl-
unni í landinu. Afleiðingin varð
sú, að stjórnin lagði fram sparn-
aðaráætlun, sem nemur 20 millj-
örðum d.kr. á þessu ári og í kjölfar
þessarar sparnaðaráætlunar
fylgja sparnaðaráform, sem eiga
að nema 12 milljörðum d.kr. til
viðbótar.
Aðeins stuttu eftir að stjórnin
hafði tekið við og lagt fram sparn-
aðaráætlun sína, mátti sjá merki
um aukna bjartsýni í atvinnulíf-
inu og ekki leið á löngu þar til
vaxandi fjárfesting fór að segja til
sín þar. Síðan tóku vextir að
lækka. Það var ekki bara dönsku
stjórninni að þakka. Þátt í því átti
einnig vaxtalækkun, sem varð á
alþjóðavettvangi o.fl. En frá því í
september 1982 fram til maímán-
aðar á þessu ári hafa vextir lækk-
að úr 21% niður í 12%. Hér er því
um mjög verulega vaxtalækkun að
ræða.
Álftanes
Til sölu glæsilegt einbýlishús í byggingu viö frá- gengna götu. Húsiö veröur uppsteypt og frágengið aö utan. Wterkurog kJ hagkvæmur
Hrafnkell Ásgeirsson hrl., auglýsingamióill!
Strandgötu 28, sími 50318. ; JltofgtisiMiitoft
RB. BYGGINGAVÖRUR HE
SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331.
ÞAKJARN
I hvaöa lengd
semer
„Standard” lengdir eða sérlengdir, allt eftir óskum kaupandans.
Að auki þakpappi, pappasaumur, þaksaumur, kjöljárn, rennu-
bönd og rennur.