Morgunblaðið - 19.06.1983, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 19.06.1983, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1983 SAGA HÓTEL Kaupmannahöfn, Colbjörnaenagade 20, OK-1652 Copenhagen, sími (01) 24-99-67 Stadsett 200 m frá járnbrautarstöðinni, 300 m frá Tívolí og 700 m frá Ráöhústorginu. ÍSLENDINGAR FÁ 10% AFSLÁTT Eins og tveggja manna herbergi með og án baös. Morg unmatur innifalinn í veröi. Litasjónvarp og bar. Óskum öllum íslendingum gleöilegs sumars. Bredvig-fjölskyldan ALLTAF Á ÍRIÐJIIDÖGUM ★ ★ ★ ár ★ Spjallað við James Bett á æfingu hjá ungum KR-ingum Óskadraumur aö byggja eigiö fimleikahús, segir Lovísa Einarsdóttir, formaöur Fimleikasambands- ins í viötali X Itarlegar og spennandi íþróttafréttir Varðarferð. Bflar og fólk ( Bolabáa. Innfellda myndin er af fararstjcranum Einari Guðjohnsen. Sumarferð Varðar verður í Fljótshlíð og Landeyjar LAUGARDAGINN 2. júlí kl. 8 verð- ur lagt upp frá Sjálfstæðishúsinu Valhöll í 30. sumarferð Landsmála- félagsins Varðar, sem að venju er eins dags ferð. Ákveðið hefur verið að fara um Fljótshlíðina að þessu sinni og verður það svæði aðallega skoðað. En innst í Fljótshlíðinni, þar sem færri hafa komið, er mikið og fag- urt útsýni yfir Markarfljót, inn í Þórsmörk, þar sem blasa við Eyja- fjallajökull og Jökulhlaup. Einnig verður ekið niður í Land- eyjar, um sögusvæði Njálu. Áætl- aður komutími til Reykjavíkur er kl. 20.00. Nánar verður skýrt frá tilhögun á næstunni. Aðalleiðsögumaður ferðarinnar verður nú sem fyrr hinn lands- kunni ferðagarpur Einar Þ. Guð- johnsen. Formaður nefndarinnar er Guðmundur Jónsson. ★qniiiltfafrlfe Metsölublað á hvetjum degi! FELLA-OG HÓLAKIRKJA / tilefni þess að kirkjubyggingin er nú fokheld uerður haldin HELGISTUND og FAGNAÐARHÁTÍÐ í kirkjunni að Hólabergi 88 sunnudaginn 19.júní kl. 14. Sóknarnefndin býður íbúum Fella- og ■v Hólahuerfis og öðrum uelunnurum kirkjunnar bvgc/um að koma og skoða ^ klrkíu^ bygginguna og ^ocHótA^ þiggja ueitingar. Teikning af kirkju Fella- og Hólasoknar IÐNAÐARBANKINN Breiðholtsutibu HÓLAGARÐUR Versl. Lóuhólum 2-6 STRAUMNES Versl. Vesturbergi 76 BREIÐHOLTSBLÓM Arnarbakka 2 SAMVINNUBANKINN útibúið Höf ðabakka 9 KJÖRBÚÐ SS Iðufelli SKELJUNGUR Bensínafgreiðslan Suðurfelli 4 KJÖT OG FISKUR Versl. Seljabraut 54 ÓLAFUR STEPHENSEN AUGLYSINGASTOFA - ALMENNINGSTENGSL Háaleitisbraut 1, sími 85466 KJÖRBÚÐ KRON Fellagörðum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.