Morgunblaðið - 19.06.1983, Side 28

Morgunblaðið - 19.06.1983, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bolungarvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 7366 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Skurðhjúkrunar- fræðingar ath. Sjúkrahús Akraness óskar aö ráöa skurö- hjúkrunarfræöing á skuröstofu frá 1. sept. nk. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri í síma 93—2311 frá kl. 8—12 daglega. Bílstjóri Maöur óskast til útkeyrslu á matvöru og fl. Aðeins reglusamur og stundvís maöur kemur til greina. uppl. sími 11590 á skrifstofutíma. I.Brynjólfsson & Co. s.f. Kennarastöður Eftirtaldar stööur eru auglýstar til umsóknar viö Heppuskóla Höfn Hornafiröi: Staöa eins kennara í ensku og íslensku í 7.-9. bekk. Staða raungreinakennara á framhaldsskóla- stigi. Ódýrt húsnæöi til staðar. Upplýsingar veitir formaöur skólanefndar Hermann Hansson í síma 97-8200 eöa 97-8181. Sjúkrahús Skag- firðinga Sauðárkróki óskar að ráða nú þegar eða eftir nánara samkomulagi í eftirtaldar stööur: Meinatækni, sjúkraþjálfara. Útvegum húsnæði sé þess óskaö. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri kl. 11 —12 og 13—14 í síma 95-5270. Hjúkrunarforstjóri. Framtíðarstarf á skrifstofu Laust er nú þegar starf skrifstofumanns hjá okkur. Starfiö er fólgiö í almennum, fjöl- breyttum skrifstofustörfum. Nokkur reynsla er nauðsynleg. Vinnutími er frá kl. 9 til 17. Laun eru u.þ.b. 19 þús. pr. mánuö. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar okkur fyrir 23. júní nk. Fossnesti, Austurvegi 46, 800 Selfossi, s. 99-1356. Skrifstofustarf Stofnun í Reykjavík óskar aö ráöa í skrif- stofustarf, aðallega símavörslu, upplýsinga- og afgreiðslustörf. Vélritunarkunnátta og nokkur málakunnátta nauðsynleg. Þeir sem áhuga hafa leggi upplýsingar um aldur, fyrri störf og annaö er máli þykir skipta, á afgreiöslu blaösins merkt: „Skrif- stofustarf — 240“ fyrir 22. júní nk. Starfsfólk óskast í snyrtingu og pökkun, unniö er eftir bónus- kerfi. Upplýsingar í síma 93-8687. Hraðfrystihús Grundarfjarðar hf. Byggingarverk- fræðingur eða tæknifræðingur óskast til starfa á verkfræðistofu. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 5. júlí nk. merkt: „Verkfræðistofa — 8711“. Skrifstofustjóri Stórt iönaðarfyrirtæki óskar aö ráða skrif- stofustjóra. Auk stjórnunar á skrifstofu felst starfiö í umsjón með bókhaldi, áætlanagerö og tengdum störfum. Leitað er aö traustum manni sem hefur frum- kvæði og góöa skipulagshæfileika. Viðskiptafræöimenntun er nauösynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 24. þessa mánaöar. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaðarmál sé þess óskaö. EndurskoÓunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höfðabakki 9 Pósthólf 5256 125 REYKJAVlK Slmi 85455 Organista vantar Hvalsnessókn óskar eftir organista. Uppl. hjá formanni sóknarnefndar, sími 92-7561. Birgðavarsla Óskum aö ráöa nú þegar traustan starfskraft til birgöavörslu. Unniö er á vöktum. Upplýsingar á skrifstofunni mánudag frá kl. 9—5, ekki í síma. HOTEl Vörumóttaka — vöruafgreiðsla Stofnun í Reykjavík óskar eftir aö ráða rösk- an mann til framtíðarstarfa á lager. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af lagerstörfum, tölvubókhaldi og sé ná- kvæmur, reglusamur og stundvís. Umsóknir sendist Morgunblaðinu merktar: „V — 7788“. Húsvörður óskast Stórt húsfélag óskar aö ráöa laghentan mann til húsvörslu. Húsnæöi fyrir hendi. Aöeins áreiðanlegur og samviskusamur maöur kemur til greina. Meömæli óskast. Tilboö óskast sent augl.deild Mbl. fyrir 24. júní merkt: „V — 8677“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Yfirsjúkraþjálfari óskast við endurhæf- ingardeild Landspítalans til aðstoðar yfir- sjúkraþjálfara Landspítaians. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 5. júlí nk. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari Landspít- alans í síma 29000. Hjúkrunardeildarstjóri óskast á meögöngu- deild frá 15. júlí eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalans í síma 29000. Geðdeildir ríkisspítalanna Hjúkrunardeildarstjórar óskast á deild I og deild XVI (Flókagötu 31). Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160. Þrekmiðstöðin í Hafnarfirði Okkur vantar nuddara til starfa sem fyrst eöa eftir nánara samkomulagi. Auk þess vantar okkur fólk í afgreiöslu. Upplýsingar á staönum, Dalshrauni 4, Hafn- arfirði. Rennismiður — vélvirki lönaðarfyrirtæki óskar eftir starfsmanni, góöur vinnustaöur, reglubundin vinna. Hér er um framtíðarvinnu aö ræöa fyrir góðan mann. Umsóknir sendist blaöinu fyrir 22.6. ’83 merkt: „Rennismiöur — vélvirki — 8962“. Múrarar Viljum ráöa nokkra múrara nú þegar til starfa við framkvæmdir okkar á Eiðsgranda. Mötu- neyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í vinnuskála við Skeljagranda. Stjórn Verkamannabústaða. Þurfum að ráða eftirfarandi: 1. Tækniteiknara hjá opinberri stofnun. Viö- komandi, er aöallega mun starfa við korta- gerð, þarf að hafa nokkra reynslu. Vinnutími 8—16. Laun skv. kjarasamningum BSRB. 2. Starfsmann á setningartölvu (Compu- graph) hjá bókaútgáfu. Bæði kemur til greina hálfs- og heilsdagsstarf. Starfsreynsla skil- yröi. 3. Afgreiðslufóik a. í búsáhaldaverslun. Vinnutími 13—18. b. í eina virtustu herrafataverslun borgarinn- ar. Um heilsdagsstarf er að ræöa. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 9—15. AFLEYSMGA- OG RAÐNINGARÞJÓNUSTA Lidsauki hf. 18) HVERFISGÖTU 16A — SIM113535

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.