Morgunblaðið - 19.06.1983, Page 31

Morgunblaðið - 19.06.1983, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1983 31 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Árnesingar Jónsmessumót Jónsmessumót Árnesingafélagsins í Reykja- vík verður haldiö í Árnesi laugardaginn 25. júní og hefst með boröhaldi kl. 19.00, en á eftir er almennur dansleikur. Heiöursgestir mótsins veröa hjónin Rann- veig Sigurbjörnsdóttir og séra Bernharöur Guömundsson og hjónin Hilda Runólfsdóttir og Steinn Viggó Stefánsson. Hljómsveit Stef- áns P. leikur fyrir dansi. Þeir sem hyggjast taka þátt í borðhaldi til- kynni það í verslunina Blóm og Grænmeti s. 16711. eöa í Árnes s. 99-6044 og 99-6054 í síðasta lagi 23. júní. Árnesingafélagið í Reykjavík. Iðja félag verksmiöjufólks heldur félagsfund í Domus Medica þriöjudaginn 21. júní kl. 17.00. Dagskrá: N 1. Hólmgeir Jónsson hagfræöingur ASÍ hef- ur framsögu um kjaramál. 2. Uppsögn samninga. Mætiö stundvíslega og hafiö félagsskírteini meö' Stjórn Iðju. tilkynningar Byggingasamvinnufélag Hafnfirðinga Byggingasamvinnufélag Hafnfiröinga undir- býr nú í samstarfi viö Byggingasamvinnufé- lag Kópavogs, byggingu 14—15 íbúöa fjöl- býlishúss viö Vallarbarð á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði. Þeir félagsmenn sem áhuga hafa á aö vera meö í þessum byggingaráfanga skulu snúa sér til skrifstofu Byggingasamvinnufélags Kópavogs, Nýbýlavegi 6, þar sem nánari upplýsingar eru veittar. Umsóknarfrestur er til 27. júní 1983. Skrif- stofan er opin alla virka daga kl. 12.00—16.00. Stjórn Byggingasamvinnufélags Hafnfirðinga. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Umsóknarfrestur er framlengdur til 1. júlí nk. Auk heföbundinnar kennslu veröa námskeið í sundköfun, eldvörnum, fjarskiptatækni, fiskmeöferö, vélrítun, veiöarfæragerö og stjórnun. 4. stig (varöskipadeíld) er áformaö meö sama sniöi og 1982. Nánari upplýsingar í síma 13194. Skólastjóri. Breyttur opnunartími Frá og með 20. júní nk. verða skrifstofurnar opnar frá kl. 9—12 og 13—16. Lögheimtan hf. Lögmenn Ásgeir Thoroddsen hdl. Ingólfur Hjartarson hdl. Laugavegi 97, Reykjavík. Kópavogur— Kópavogur Stefna ríkisstjórnarinnar f iönaöar- og atvinnu- málum Almennur fundur um stefnu ríkisstjórnarinnar í atvinnu og iðnaöar- málum. verður haldinn í Sjálfstæöishúsinu. Hamraborg 1, mánudag- inn 20. júní kl. 20.30. Frummælendur veröa ráöherrarnir: Matthias Á. Matthíesen, viöskiptaráöherra og Sverrir Hermannsson, iönaöarráöherra og munu þeir svara fyrírspurnum fundarmanna aö loknu framsöguerindi. Fundarstjóri Arnór L. Pálsson, bæjarfulltrúi. Allir velkomnir. Katfiveitlngar. Stiórn SJalfstæóisfélags Kópavogs. TOYOTA Hl ACE Mikið rými Gott verð Lipur og umfram allt hagkvæmur bíll í rekstri. Sérstaklega þægilegur við hleöslu og afhleöslu. Bíll með gluggum: Bensín: kr. 472.000. Til atv. bílstj. kr. 344.000. Dísel: kr. 526.000. Til atv.bílstj. kr. 381.000. Bíll án glugga: Bensín: kr. 351.000. Disel: kr. 399.000. m TOYOTA P. SAMÚELSSON & CO. HF. UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI44144

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.