Morgunblaðið - 19.06.1983, Side 39

Morgunblaðið - 19.06.1983, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚNÍ 1983 30 Gísli nám í Reykholtsskóla í tvo vetur, en fór síðan til náms í let- urgreftri til Kaupmannahafnar. Lauk námi að þrem árum liðnum, og var sæmdur silfurpeningi fyrir frábæran námsárangur, enda var hann mjög hagur og listrænn. Hann flutti heim að námi loknu og vann að iðn sinni til dauðadags. Gísli var tvíkvæntur. Með fyrri konu sinni, Ninu F. Hansen, danskrar ættar, átti hann tvær dætur, Helen og Grétu, báðar gift- ar og búsettar i Danmörku. Þau slitu samvistir. Með seinni konu sinni, Þorbjörgu Jósefsdóttur, átti hann tvö börn, Berglindi og Loft. Einnig gekk hann i föður stað Steen Johanssyni syni Þorbjargar. Gísli og Þorbjörg slitu samvistum. Gísli átti við erfiðleika að etja um árabil, en með skapfestu, trú- hneigð og hjálp góðra manna tókst honum að sigrast á þeim erfiðleik- um, og lifði síðustu árin hamingjusamur og sáttur við Guð og menn. Gísli var hvers manns hugljúfi er kynntust honum, ætið glaður og skemmtilegur, hafði mikla kímnigáfu svo engum leidd- ist í návist hans. Hann var ein- staklega barngóður og hændust börn okkar og barnabörn að hon- um þvi hann kunni svo sannarlega að gleðja þau. Nú er hans sárt saknað. Að leiðarlokum eru okkur efst i huga þakkir fyrir liðnar samveru- stundir á heimilum okkar, á ferða- lögum og við lax- og silungsveiðar. Við biðjum algóðan Guð að blessa minningu hans. Sælir eru hjartahreinir, því þeir munu Guð sjá. Leo og Ásgeir Kári + Þökkum innilega öllum þeim sem sýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og útför ÞÓRÐAR MARELS JÓNSSONAR, Baldursgötu 7A. Margrét Guóný Árnadóttir, Jón Þóröaraon, Svala Karlsdóttir, Líney Þóröardóttir, Árni Þóröarson, Árni Þór Jónason, Kristjén örn Jónsson, Árni Björn Árnason. Þurföur Elfa Jónsdóttir, + Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför MARGRÉTAR INGIBJARGAR GISSURAROÓTTUR fró Byggöarhorni. Sigrún Guöbjörnadóttir, Sigurjón Guóbjörnaaon, Gunnlaug Jónsdóttir, Ragna Pálsdóttir, Gunnar Ingvarsson, Guórún Guömundsdóttir, Siguróur Jónsson, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og útför JÚLÍUSAR KR. ÓLAFSSONAR, fyrrverandi yfirvélstjóra. Sigrún Júlíusdóttir, Magnús Fr. Árnason, Ingibjörg Magnúsdóttir, Valdimar Hannesson, Anna Óskarsdóttir, Margrét Guömundsdóttir, börn og barnabörn. t Alúöarþakkir fyrlr auösýnda samúö og vinarhug vegna fráfalls og útfarar, HANNESAR HREINSSONAR fré Hæli, Vestmannaeyjum. Magnea H. Waage, Jóna Hannesdóttir, Árni Guömundsson, Ásta Hannesdóttir, Guömundur Matthíasson, Hrönn Hannesdóttir, Þórður Magnússon og barnabörn. Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf ________um gerð og val legsteina._ 92 S.HELGASON HF ISTEINSMIÐJA ■ SKBAAAIBÖI 4878677 + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jarö- arför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa, ÁSTVALDAR ÞÓROARSONAR, fyrrverandi hafnsögumanns, Keflavík. Katrín Ólafsdóttir, Helga María Ástvaldsdóttir, Róbert Sigurösson, Katrín Ólöf Astvaldsdóttir, Guömundur Garöar Arthúrsson og barnabörn. Andrúmsloftiö í Altstadt, gamla miö- bænum, er engu líkt. Freyöandi bjór- inn streymir úr tunnum, stórsteikur eftir allra þjóöa meðhöndlan eru fram- reiddar jafnt innan sem utan dyra og tónlistin, söngurinn og hláturinn gefur hverri göngugötunni af annarri ein- stakan blæ - líkt og þú sért staddur í smáþorpi þar sem haldið er upp á stórhátíð! Á Königsallee taka svo viö glæstar versl- anir meö nýjustu vörur og eftir spenn- andi innkaup er tiivaliö að ganga meö- fram Rín eöa leggjast í sólbaö á gras- flötunum stóru viö fljótsbakkann. eMorf Paö gildir einu hvort þú leitar aö fjölskrúðugu þýsku götulífi, miöalda- stemmningu, glæsilegum verslunum, söfnum eöa ert í skemmtiferð um Rínarhéruðin fögru; Dusseldorf er alltaf svariö. DÚSSELDORF „þorps" borgin óborganlega Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477 Og frábær staðsetning borgarinnar gefur tilefni til ökuferðar um Rínardal- inn þar sem þú heimsækir Köln, Essen, Duisburg eöa Bonn eða þú siglir á skemmtifleyi upp ána á vit kastala og fornra ævintýra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.