Morgunblaðið - 23.06.1983, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 23.06.1983, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1983 5 Brynjólfur Gíslason. Reykjavík 1924. Eftir þaö var hann matsveinn á togurum, mest hjá Tryggva Ófeigssyni útgerð- armanni í Reykjavík, þar til hann fluttist til Selfoss árið 1942. Þá keypti hann Hótel Tryggvaskála á Selfossi sem hann rak til ársins 1974, eða í 32 ár. Brynjólfur var kosinn í hrepps- nefnd árið 1950 af lista óháðra borgara og sat í henni eitt kjör- tímabil. Hann starfaði að ýmsum félagsmálum, meðal annars í Rotary-klúbbi Selfoss og hesta- mannafélaginu Sleipni, en hann var einn af stofnendum þess fé- lags. Hann var einnig heiðursfé- lagi Hjónaklúbbs Selfoss. fSk KARNABÆR ■ Og umboðsmenn um allt land * I Raykjavík: Austurstræti 22 — Laugavegi 20 — Laugavegi 66 — Gla Opið tii kl. 7 föstudag Lokað laugardag ! — Laugavegi 20 — Laugavegi 66 — Glæsibæ. Uti i landi: Epliö — ísafiröi, Eyjabær — Vestmannaeyjum. Fataval — Keflavík. Álfhóll — Siglufiröi, Nina — Akranesi, Ram — Húsavík, Bakhusiö — Hafnarfiröi, Austurbær — Reyöarfiröi, Kaupfél. Rangæinga — Hvolsvelli, Sparta — Sauöárkróki, Skógar — Egilsstööum, Isbjörninn — Borgarnesi. Lea — Ólafsvík, Lindin — Selfossi. Paloma — Vopnafiröi, Patróna — Patreksfiröi, Báran — Grindavik, Þórshamar — Stykklshólmi, Hornabær Höfn Hornafiröi — Aþena Blönduósi — Nesbær Neskaupsstað — Versl Magnúsar Rögn- valdssonar Búöardal l»iu- Fer inn á lang flest heimili landsins! anir að Háskólanum? Á HÁSKÓLARÁÐSTEFNU þriðja júní síðastliðinn voru samþykktar fjölda- takmarkanir í læknadeild, tannlæknadeild og námsbraut í sjúkraþjálfun. Fjöldatakmarkanir þessar lýsa sér í því, að 18 nemendur fá að setjast á fyrsta námsár í sjúkraþjálfun á hausti komanda, 8 nemendur fá að setjast á annað námsár í tannlæknisfræði haustið 1984 og 36 íslenskir nemendur fá að stetjast á annað námsár í læknisfræði og 6 erlendir haustið 1984 (talan 36 er þó breytileg þar sem allir þeir er fá sömu meðaleinkunn og sá 36. í röðinni fá að setjast á annað námsár). Slíkar takmarkanir hafa verið í gildi í sjúkraþjálfun allt frá stofnun sérstakrar námsbrautar í þeirri grein 1978. Þá hefur í mörg ár verið í gildi fjöldatakmörkun í tannlæknadeild og þetta er í þriðja skiptið sem fjöldatakmörkun er samþykkt í læknisfræði. Miklar umræður urðu um tillög- ur þessar á fundi háskólaráðs 19. maí síðastliðinn og var afgreiðslu þeirra frestað til 3. júní. Á þeim fundi voru tillögurnar samþykkt- ar, sú um fjöldatakmörkun nem- enda í sjúkraþjálfun var sam- þykkt með 8 atkvæðum gegn 5 og tillögurnar um fjöldatakmarkanir í læknisfræði og tannlæknadeild voru samþykktar með 8 atkvæðum gegn 6. Björn Þ. Guðmundsson, forseti lagadeildar, lagði fram sér- staka bókun á þessum fundi þar sem hann sagði m.a.: „Það er BRYNJÓLFUR Gíslason, fyrrver- andi veitingamaður á Selfossi, lést í Sjúkrahúsi Selfoss 21. júní, áttræður að aldri. Hann var fæddur 19. mars 1903 í Meðallandsholtum, Gaul- verjabæjarhreppi, Árnessýslu. For- eldrar hans voru Kristín Jónsdóttir frá Meðalholtum og Gísli Brynjólfs- son frá Sóleyjarbakka, bóndi í Með- alholtum. Brynjólfur stundaði sjó- mennsku frá 15 ára aldri þar til hann fór til náms i matreiðslu í grundvallarskoðun mín, að þjóð- félag eigi að ganga þannig frá menntunarmálum sínum, að svona mál komi ekki á dagskrá há- skóla. Sjái þjóðfélagið sér ekki fært af einhverjum ástæðum að sinna þessu hlutverki sínu, tel ég að há- skóli geti ekki léð máls á öðru en því að eitt eigi yfir alla að ganga eftir fyrirfram settum leikregl- um.“ f framhaldi af þessari bókun bar Björn Þ. Guðmundsson fram tillögu þess efnis að aðgangur að Árið 1929 kvæntist Brynjólfur Kristínu Árnadóttur frá Látalæti í Landssveit, hún lést árið 1974. Þau eignuðust saman 3 börn og auk þeirra ólu þau upp dóttur Kristínar, sem hún eignaðist fyrir giftingu þeirra Brynjólfs. Háskóla íslands verði almennt takmarkaður. Tillögu sína rök- studdi Björn með því að sam- kvæmt lögum væri HÍ skylt að veita öllum stúdentum inngöngu. Stúdentum hefði fjölgað mjög á umliðnum árum, eðli stúdents- prófs hefði breyst og gildi þess væri mjög mismunandi eftir skól- um. Því væri ekki hægt að líta á það sem einhlítan mælikvarða á getu til háskólanáms. „Stjórnvöld ríkisins hafa skellt skollaeyrum við þessum staðreyndum og sýnast ekki líkleg til mótunar mennta- stefnu fyrir háskólann," segir í til- lögu Björns. „Fjárveitingar til há- skólans hafa ekki verið í neinu samræmi við þær skyldur sem honum eru lagðar á herðar og ekk- ert bendir til að þar verði bót á í náinni framtíð. ftrekaðar ábend- ingar og kröfur háskólans í þess- um efnum hafa verið hundsaðar." Því leggur Björn til að Háskóla- ráð álykti „að ekki verði hjá því komist, ef háskólinn á að geta gegnt sjálfstæðu hlutverki sínu sem æðsta menntastofnun þjóðar- innar, að aðgangur að honum verði almennt takmarkaður". í samtali við Morgunblaðið í gær vísaði hann til bókunar sinn- ar og sagðist ekki vilja tjá sig um tillöguna fyrr en á næsta fundi háskólaráðs. Tillaga Björns gerir ráð fyrir því að sérstök nefnd fái það hlutverk að semja álitsgerð fyrir 1. október næstkomandi um tilhögun slíkra takmarkana og miðist þær við að takmarkanir komi til framkvæmda frá og með stúdentaskráningu fyrir háskóla- árið 1984-1985. Páll Bragi Kristjónsson, fram- kvæmdastjóri fjármála- og rekstr- arsviðs. NYTT stjórnskipulag hefur tekið gildi hjá Hafskip og hafa því sam- fara verið ráðnir framkvæmda stjórar fyrir tvö meginsvið félags- ins, annars vegar fjármála- og rekstrarsvið og hins vegar mark- aðs- og flutningasvið. Framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs hefur verið ráðínn Páll Bragi Kristjónsson, sem starfað hefur hjá félaginu, fyrst sem deildarstjóri skipu- lags- og hagdeildar og síðan sem fjármálastjóri. Jón Hákon Magnússon, fram- kvæmdastjóri markaös- og flutn- ingssviðs. Framkvæmdastjóri markaðs- og flutningasviðs hefur verið ráðinn Jón Hákon Magnússon, sem setið hefur í stjórn félags- ins sl. 4 ár, en kemur nú til starfa. Eins og áður hefur verið skýrt frá, var Björgólfur Guð- mundsson ráðinn forstjóri fé- lagsins á dögunum og Ragnar Kjartansson, sem var fram- kvæmdastjóri ásamt Björgólfi, var kosinn stjórnarformaður Hafskips. Alltaf eykst úrvalið Brynjólfur Gísla- son, Selfossi, látinn Nýir framkvæmda stjórar Hafskips Almennar fjöidatakmark-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.