Morgunblaðið - 23.06.1983, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.06.1983, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1983 41 félk í fréttum James Bond eyði- lagði frama minn“ — segir leikkonan Jane Seymour Ungar og upprennandi leikkon- ur hafa iengi taliö þaö stystu leiö- ina til frama og frægöar aö fá hlut- verk í James Bond-myndunum, gerast ein af fallegu stúlkunum, sem alltaf er nóg af í kringum snill- inginn. Enska leikkonan Jane Seymour var ein af þeim lukku- legu, hún fékk á sínum tíma hlut- verk í myndinni „Live and let die“. í kjölfariö komu mikil blaöaskrif og Jane hélt, aö framtíöin blasti viö sér björt og fögur. Hún vaknaöi þó brátt upp viö þann vonda draum, aö svo virtist sem enginn vildi neitt vita af fyrrverandi Bond-stúlku. „James Bond eyöilagöi frama minn,“ segir Jane Seymour. „Eftir aö ég hafði komið fram í myndinni fékk ég smáhlutverk í sjón- varpskvikmyndum þar sem ég lék yfirleitt krínólínklædda stúlku, sem ekki var ætlast til annars af en aö hún gæti brosaö blítt. Eöa þá aö ég fékk einskisverö hlutverk í góö- um myndum og stór hlutverk í lé- legum myndum, sem engu máli skiptu.“ Ekki nógu ófríð „í Englandi vildi enginn af mér Jane Seymour með augasteininn, hana Katherine, sem hún skilur helst ekki viö sig. vita. Þetta var seint á siöasta ára- tug þegar allt gekk út á „sannar þjóöfélagslýsingar“ og einn leik- stjórinn var ekkert aö skafa utan af þvi viö mig, sagöi hreint út aö ég væri ekki nógu ófríö til aö leika ensku hversdagsstúlkuna. Þá var mér nóg boöiö, ég tók saman pjönkur mínar og fór til Holly- wood.“ Þaö var samdóma álit allra, aö þaö væri óös manns æöi fyrir Jane Seymour, sem þá var 24 ára göm- ul, aö fara til Hollywood þar sem samkeppnin er ennþá grimmilegri en í Englandi. „Foreldrar minir voru á móti því aö ég færi. Sögöu, aö ég fengi aldrei eitt einasta tækifæri og þaö sama sögöu vinir mínir. Ég var hins vegar ákveðin í aö láta slag standa.” Lifði á pakkasúpum og vítamínpillum Eftir hálft ár í Hollywood var Jane um þaö bil aö komast á sömu skoöun og foreldrar hennar. Hún haföi ekkert hlutverk fengið og enginn, sem máli skipti, haföi veitt athygli þessari ungu, ensku stúlku, sem var komin til Holly- wood til aö freista gæfunnar. „Ég var alein, bjó í pínulítilli íbúð og liföi á pakkasúpum og víta- minpillum, haföi ekki ráö á ööru. Ég var aö gefast upp þegar ég fékk loksins eitthvaö aö gera, nokkur smá og skelfing ómerkileg hlutverk í sjónvarpskvikmyndum.“ Stóra stundin rann loksins upp fyrir Jane Seymour þegar hún fékk aöalhlutverkið í sjónvarpsgerö af „Austan Eden“. Þá sýndi hún hvaö í henni bjó og síöan hefur hvert stórhlutverkiö rekið annað, jafnt í Hollywood, þar sem hún býr með manni sínum, David Lynn, og í Englandi. Jane Seymour er þrígift. Hún var fyrst gift Michael Attenbor- ough, en hjónabandiö var hvorki fugl né fiskur, þau voru bæöi svo önnum kafin, og sömu sögu er aö segja af sambúöinni viö kaup- sýslumanninn Jeep Planer, Jane starfaöi í Bandarikjunum en hann í Englandi. Jane hefur nú verið gift David Lynn í tvö ár og segist hafa fundiö í honum manninn, sem hún vill eignast öll börnin meö. Enn sem komið er eiga þau aöeins eina dóttur, Katherine, en Jane segir aö þaö standi allt til bóta. Þjónusta fagmanna Leigjum út meö mönnum, trausta og lipra körfubíla, sem hægt er aö koma fyrir á hvaöa vinnusvæði sem er. Mjög hagstætt verö. HringiÖ og leitiö upplýsinga. MURAFL hf. Sími 36022 Hornsófar Vorum aö taka upp þessa geysivinsælu hornsófa. Fallegir. Þægilegir. Greiöslukjör. Húsgagnaverslun, Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði. S-54343. jazzBaLLöCCsKóLi Bóru Jazzballett- skóli Báru Suðurveri uppi Jazzballett — Sumarnámskeið Vegna mikillar eftirspurnar heldur skólinn áfram. Nýtt 3ja vikna námskeiö 27. júní til 14. júlí. Fyrir framhald: Stutt og strangt, þrisvar sinnum í viku. 80 mín kennslustund. Námskeiösgjald kr. 720. Dagar: Mánud., miövikud., fimmtud. kl. 6.10. Fyrir byrjendur: Venjulegir tímar f jazzballett, þrisvar sinnum í viku, 80 mín. kennslustund. Námskeiösgjald kr. 720. Dagar: Mánud., miövikud., fimmtud kl. 7.30. Fyrir tramhald: Tæknitímar (stöng) á mánud. og miövikud. Jazztímar þriöjud. og fimmtud. kl. 8.50. Frjálst val 2 til 4 tímar í viku. Gjald kr 480 til 960. Uþpl. og innritun f dag og á morgun í síma 83730.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.