Morgunblaðið - 23.06.1983, Síða 43

Morgunblaðið - 23.06.1983, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNÍ 1983 43 Btfl HOK HOIIII B_Sími 7Ronn 0=^0 •iLL' SALUR 1 Merry Christmas Mr. Lawrence Heimsfræg og Jafnframt splunkuný stórmvnd som gerist i fangabúðum Japana i siðari heímsstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens j Post, The Seed and Sower, og leikstýrt af Nagisa Oshima en það tók hann timm ár að full- gera þessa mynd. Aöalhlut- verk: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20,11.25. Bönnuð bornum innan 14 ira. Haakkað verð. Myndin er tekin i Dolby Stereo og sýnd í 4 rása Starscope. SALUR2 Svartskeggur BAutóm&ooAisuM&sfim. f\ i>aoo/mr/ Frábœr grínmynd um sjóræn- ingjann Svartskegg sem uppi var fyrir 200 árum, en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum i þessari mynd. Svartskeggur er meirl- háttar grinmynd. Aöalhlutverk: Peter Ustinov, Dean Jones, Suzanne Pieshette, Elsa Lanchester. Leikstjórl: Robert Steveneon. Sýnd kL 5, 7,9.15. Sýnd kl. 11.15. Ahættan mikla Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11.15. Grinmyndin Ungu lækna- nemarnir 1 | ví ’ Sýnd kl. 5,7, 9.15og11.15. I Hækkaö verð. Atlantic City Frábær úrvalsmynd útnefnd til 5 óskara 1982. Aöalhlv.: Burt | Lancaster, Susan Sarandon. Leikstj.: Louis Malle. Sýnd kl. 9.15. Allar með isl. texta. Skúlagötu 30 OSAL Opiö frá 18—01 Kynnum í kvöld safnplötuna Einmitt en lögin á henni hafa notið mikilla vinsælda undanfarnar vikur. Jk itlnlilntviim Ljósbrá! heitir grúppan á efstu hæðinni í kvöld. Þetta er dúndurgrúppa sem kemur frá Hveragerði, svona næst- um því dreifbýlisband, eða þannig. Diskótek eru að venju tvö í húsinu og sjá um að fremja fyrir okkur tónlist af plasti. Módelsamtökin... verða með stórgóða sýningu að venju og nú er það sportfatnaður frá LACOSTE í FRAKKLANDI sýndur í fyrsta sinn á íslandi og auðvitað í Klúbbnum..! AÐGANGSEYRIR ER KR. 70.- filnlilmvinn \ TÍZKUSÝNING íslenska ullarlínan 198Í Modelsamtökin sýna íslenska ull 1983 að Hótel Loftleiðum alla föstu- daga kl. 12.30—13.00 um leið og Blómasalurinn býður uppá gómsæta rétti frá hinu vinsæla Víkingaskipi með köldum og heitum réttum. Verið velkomin Islenskur Heimilisiðnaður. Rammagerðin, Hafnarstræti 3, Hafnarstræti 19. HÓTEL LOFTLEIÐIR tJDAL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.