Morgunblaðið - 26.06.1983, Side 10

Morgunblaðið - 26.06.1983, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983 Opið 1—3 Einbýlíshús í Mosfellssveit 186 fm einlyft einbýlishús viö Akrarholt. Vandaö hús á fallegum útsýnisstaö. Verö 3,2—3,3 millj. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi 145 fm gott steinsteypt hús ásamt 32 fm bílskúr 4 svefnherb. Fallegur garö- ur. Verö 2,8—3,0 millj. Einbýlishús í Gardabæ 130 fm einlyft einbýlishús ásamt 40 fm bílskur 4 svefnherb Verö 2,7 millj. Raðhús í Seljahverfi 270 fm vandaö raöhús viö Hryggjarsel. 4 svefherb. í kjallara er möguleiki á 3ja herb. íbúö. Sökklar aö bílskúr. Verö 2,6 millj. Raðhúsí Kópavogi 240 fm tvílyft gott hús í Austurbænum. Stór solverönd innb. bilskúr. Glæsileg útsýni. Verö 2,6—2,7 millj. Raðhús í Fellahverfi 5 herb. 140 fm vanddaö einlyft raöhús. 25 fm bílskur. Fallegur garöur. Verö 2,3 millj. Skipti á stærri eign möguleg. Raðhús í Kópavogi 180 fm raöhús ásamt 47 fm bílskúr. Á aöalhæö eru stofur, hol og eldhús. Uppi eru 3 herb.. flisalagt baöh. í kjallara eru sjónvarpsh., w.c., þvottah. o.fl. Góöur garöur Verö 2,4—2,6 millj. Raðhús við Ásgarö 120 fm gott raöhús. Verö 1,6 millj. Sérhæð í Kópavogi 147 fm falleg efri sérhæö. Glæsilegt út- sýni. Suöur svalir. Bílskur. Verö 2,4 millj. í Þingholtunum Glæsileg 130 fm ibúö á 3. hæö. Stórar stofur. Parket. Svalir. Laus 1. nóv. Verö 1800 þúe. í Hólahverfi m. bílsk. 5 herb. 130 fm glæsileg íbúö á 3. hæö. Suöur svalir. Góö sameign. Laus fljótl. Verö 1700—1750 þús. Sérhæð í Vesturbæ 4ra herb. 100 fm neöri sórhæö. Laus strax. Við Furugrund 4ra herb. 95 fm falleg íbúö á 6. haBÖ (efstu). Þvottaherb. á hæöinni. Bila- stæöi i bilhýsi. Verö 1700 þús. Viö Miðvang Hf. 4ra—5 herb. 120 fm góö íbúö á 3. hæö. Verö 1,5—1,6 millj. Við Hraunbæ 4ra—5 herb. 120 falleg íbúö á 1. hæö. Suöur svlir. Verö 1,6 millj. Við Kleppsveg 4ra herb. 110 fm góö íbúö á 2. hæö. 3 svefnh . fatah. innaf hjónah. Suöursval- ir. Verö 1400 þús. Viö Hraunbæ 3ja herb. 100 fm góö íbúö á fyrstu hæö. Gæti losnaö fljótl. Verö 1350 þús. Við Álftamýri 3ja herb. 80 fm góö ibúö á 1. hæö. Verö 1350 þús. Við Dalsel Glæsileg 90 fm íbúö á 3. hæö. Þvottah. innaf eldhusi. Suöur svalir. Fullb. bíl- skýli. Verö 1,5 millj. Sérhæð í Kópavogi 3ja herb. 80 fm góö neöri sérhæö. Bilskúr. Suöur svalir Laus fljótl. Veró 1,5 millj. Við Kárastíg 3ja herb. 86 fm íbúö á 3. hæö. Góö greiöslukjör. Laus fljótlega. Veró 950—1 millj. Nærri Miðborginni 2ja herb. 60 fm falleg íbúö á jaröhæö. Laus strax. Veró 1150—1250 þús. Viö Sléttahraun Hf. 2ja herb. 60 fm góö íbúö á 2. hæö Verö 1050 þús. Við Skólavörðustíg 50 fm verslunarhusnæöi á jaröhæö. Veró 800 þús. Barnafataverslun i fullum rekstri á einum besta staö viö Laugaveg. Einbýlishús óskast fyrir traustan kaupanda. Möguleiki á 2 góöum 4ra herb. ibúöum í skíptum. Sérhæö í Hf eöa góö blokkaribuö óskast í Hafnarf. Skipti á 2ja og 3ja herb. ibúöum koma til greina. Skoðum og verömetum samdægurs. FASTEIGNA MARKAÐURINN Oð»nsgotu 4 S.maM 1540 21700 Jón Guömundsson. Leó E LOve loglr Opiö 1—4. 2ja herb. íbúöir Hörðaland Góð 62 fm ibúð á 1. hæð. Þvottaaöstaða í íbúöinni. Ákv. sala. Verð 1150 þús. Krummahólar 70 fm íbúð á 4. hæð. Bílskýll. Ákv. sala. Verð 1050 þús. Grettisgata 60 fm íbúö á 2. hæð í timburhúsi. Nýleg eldhúsinnrétting. Verð 900 þús. Grettisgata 60 fm íbúð á 2. hæð. 1—2 svefnherb. Verð 850—900 þús. Fagrakinn Hf. Mjög falleg 75 fm risibúð. 2ja—3ja herb. í þribýlishúsi. Sér þvotta- hús. ibúöin er öll endurnýjuö fyrir ca. 5 árum. Laus fljótl. Verð 1 millj. Barónsstígur Björt 60 fm endurnýjuö íbúð í kjallara. Ákv. sala. Afhending sam- komulag. Verö 850—900 þús. Álfaskeið 67 fm íbúð á 1. hæö. Suöur svalir. Bílskúr. Verð 1100 þús. 3ja herb. íbúðir Laugateigur 80 fm íbúð í kjallara í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Góður garður. Þarfnast lagfæringar. Verð 1 millj. Öldugata 85 fm íbúð á 3. hæð í ákv. sölu. Nýtt þak. Veöbandalaus. Verð 1150—1200 þús. Holtsgata 90 fm íbúð á 3. hæð. Nýleg eldhúsinnrétting. Verksmiöjugler. Laus fljótl. Verð 1200 þús. Langholtsvegur 70 fm íbúð á 1. hæð. Sór inng. Ný eldhúsinnrétting. Ný rafmagns- lögn. Verð 950 þús. Orrahólar 95 fm íbúð á 2. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Ákv. sala. 4ra herb. íbúðir Engjasel 110 fm íbúð á 3. hæð (efstu). Sérlega vandaöar innróttingar. Viður í loftum. Bílskýli. Mikið útsýni. Verð 1500—1550 þús. Breiðvangur 115 fm íbúð á 3. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Sér þvottahús. Bílskúr. Laus fljótl. Verð 1600—1700 þús. Fífusel 115 fm íbúð á 1. hæð. Vandaðar innróttingar. Suöur svalir. Verð 1400 þús. Flúðasel Góð 110 fm íbúð á 3. hæð. Bílskýli. Verð 1550 þús. Hæöir og sérhæðir Hjallabrekka 140 fm efri sérhæð í tvíbýlishúsi. 30 fm bílskúr. Hæðin skiptist í 4 svefnherb., 2 stofur, eldhús, wc. og þvottahús. Ákv. sala. Auk þess fylgir eigninni 30 fm einstaklingsíbúö. Mjög vel innréttuö. Verð 2,6 millj. Holtagerðí 140 fm efri hæð í tvíbýli. Bílskúrssökklar. Ákv. sala. Verð 1800 þús. Kaldakinn Hf. 120 fm efri hæð. Nýlegar innréttingar. Skemmtileg eign. Verð 1600 þús. Laugavegur 75 fm 3ja herb. íbúð ásamt panelklæddu 60 fm skrifstofuhúsnæði. Verð 1600 þús. Selst í einu eða tvennu lagi. Raöhús og parhús Álfhólsvegur 160 fm parhús í smíðum. Húsið er 2 hæöir ásamt innbyggöum bílskúr. Skilast í fokheldu ástandi aö innan en fullbúiö aö utan með gleri í gluggum, útihurð og bílskúrshurðum. Sléttuö lóð. Verö 1600 þús. Frostaskjól 170 fm endaraðhús. Fokhelt. Tilbúið nú þegar. Innbyggöur bílskúr. í skiptum fyrir góða íbúö í Vesturbænum. Vantar — Vantar — Vantar Vantar Einstaklingsibúð eöa 2ja herb. íbúö. Má kosta 750 þús. Vantar 2ja herb. íbúð í Hafnarfiröi. Vantar 4ra herb. íbúð í Fossvogi. Vantar 5 herb. íbúð í Norðurbæ Hafnarfirði. Vantar raöhús í Seljahverfi Vantar lítið sérbýli í Hafnarfiröi. Má kosta 2,2 millj. Höfum kaupendur að öllum ttærðum og geröum fasteigna á söluskrá. Verðmetum eignir samdægurs. Jóhann Davíðsson, heimasími 34619, Ágúst Guðmundsson, heimasími 41102, Helgi H. Jónsson viðskiptafræðingur. HtSVANGVR FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆD. 21919 — 22940 Opið 1—4 í dag Einbýlishús — Látrasel — M/tvöf. bílskúr Ca. 320 fm fallegf einbýllshús á tveimur hœöum ásamt 40 fm bílskúr. Verð 3,5 millj. Raðhús — Seltjarnarnes — Ákveðin sala Ca. 186 fm fallegf raöhus meö innb. bílskúr. Fallegur garöur. Verö 3.5 millj. Einbýlishús — Akurholti — Mosfellssveit Ca. 136 fm fallegt einbýlishús m/bílskúr. Stór garöur í rœkt. Stekkjahvammur Hf. — Endaraöhús Ca. 330 fm gott endaraöhús sem er fvær hæöir og óinnréttaöur kjallari. Innbyggöur bilskúr. Eignin er ekkl fullfrágengin. Verö 2,6 millj. Seltjarnarnes — Lóð Ca. 840 fm einbýlishúsalóö á góöum útsýnlssfaö á sunnanverðu nesinu. Eínbýlishús — Brúnavegur — Ákveðin sala Ca. 160 tm fallegt járnklætt timburhús á steyptum kjallara. Verö 1900 þús. Einbýlishús — Frostaskjól — Fokhelt Ca. 240 fm einbylishus á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Verö 1800—1900 þús. Einbýlishúsalóð — Álftanesi Ca. 1130 fm eignarlóö á Alftanesi. Byggingarhæf. Verö 280 þús. Parhús — Heiðarbrún — Hverageröi Ca. 123 fm fallegt parhús meö bílskúr. Akveöin sala. Verö 1100 þús.. Einbýlishús — Hvolsvelli — Laust strax Ca. 136 fm einbýlishús m/bílskúr. Ákv. sala. Verö 1100 þús. Einbýlishús — Akureyri — m/ bílskúr Ca. 200 Im svo lil tullbúiö. Skipti á eign á Rvikursvæöinu æskileg. Dalbraut — 5 herb. m/bílskúr — Tvennar svalir Ca. 130 fm falleg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Ný eldhúsinnréttlng. Verð 1900 þús. Kaplaskjólsvegur — 5 herb. — Suöur svalir Ca. 140 fm falleg ibúö á 4. hæö + rls. Fallegt útsýni. Verö 1750 þús. Dvergabakki — 5 herb. Ca. 140 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúö. Verö 1500 þús. Efstihjalli — 4ra—5 herb. — Kópavogi Ca. 125 fm glæsileg íbúö á 2. hæö (efstu) í tveggja hæöa fjölbýli. Gott útsýni. Herb. í kjallara meö aögang aö snyrtingu. Verö 1550—1600 þús. Austurberg — 5 herb. m/bílskúr Ca. 130 fm glæsileg íbúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 1750 þús. Kóngsbakki — 4ra herb. — Ákveðin sala Ca. 110 fm góö íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 1350 þús. Austurberg — 4ra herb. — Laus 1. júlí Ca. 110 »m ibúö á 3. hæö (efstu) i blokk. Suöursvalir. Verö 1300 þús. Gnoðarvogur — 3ja herb. Ca. 85 fm falleg íbúö í fjölbýlishúsi. Nýl. eldhúsinnr. Verö 1250 þús. Hraunbær — 4ra herb. — Suður svalir Ca. 120 fm góö íbúö á 1. hæö i fjölbýllshúsl. Góö sameign. Verö 1450 þús. Leirubakki — 4ra herb. — Endaíbúð Ca. 120 fm góö ibúð á 1. hæö. Þvottaherb. og búr Inn af eldhúsi. Verð 1450 þús. Breiðholt — 3ja herb. íbúð óskast Höfum kaupanda aö góöri 3ja herb. íbúö i Breiöholtshverfi. Viö Sundin — 3ja herb. — Ákveðin sala — Laus í ágúst. Ca. 80 fm falleg kjallaraíbúö. Sór inng. Nýl. eldhúsinnr. Verö 1200 þús. Tjarnarbraut — Hafnarfjörður — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö á neöri hæö i tvíbýli. Verö 1180 þús. Laufvangur — 3ja herb. — Hafnarfirði Ca. 95 fm endaibuö á 1. hæö i litlu fjölbýlishúsi. Suöur svalir. Seltjarnarnes — 3ja herb. — Sér inng. Ca. 95 fm falleg íbúð á neðri hæð í tvibýli. Sér hiti. Verð 1250 þús. Njarðargata — 3ja — 4ra herb. — Ákveðin sala 86 fm falleg íbúö á 2. hæö í tvíbýlishúsi. Verö 1100 þús. Norðurmýri — 3ja herb. m/bílskúr Ca. 70 fm ibúö á 1. hæö i fjölbýlishúsi. Sér hiti. Nýtt rafmagn. Verö 1150 þús. Orrahólar 3ja herb. — Vestur svalir Ca 95 fm falleg íbúó á 2. hæö i 3ja hæöa blokk. Verö 1300 þús. íbúðir óskast: Höfum kaupendur aö öllum stæröum og geröum íbúöa. Sérstök eftirspurn er eftir 2ja og 3ja herb. ibúöum. Brattakinn — 3ja herb. — Hafnarfirði Ca. 75 fm íbúö á 1. hæö í þribýli. Bílskúrsréttur. Verö 950 þús. Frakkastígur — 3ja herb. — Laus strax Ca. 65 fm góö íbúö á 1. hæö meö sór inng. i þríbýli. Verö 980 þús. Hagamelur — 3ja herb. Ca. 85 fm ibúö á 2. hæö í fjölbýlishúsi. Verö 1200 þús. Barónsstígur — 2ja herb. — Ákveöin sala Ca 60 fm falleg litiö niöurgrafin kjallaraibúö. Mikið endurnýjuö Verö 880 þús. Laugavegur 2ja herb. — Laus fljótlega Ca 45 fm snotur ibúö i steinhúsi. íbúöin þarfnast standsetriingar. Verö 680 þús. Hávallagata — 2ja herb. — Laus strax Ca 60 fm glæsileg ibúö á jaróhæö. öll endurn. Ákv. sala. Verö 1150 þús. Hringbraut — 2ja herb. — Laus strax Ca. 60 fm íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Veöbandalaus. Verö 950 þús. Álftamýri — 2ja herb. — Veðbandalaus Ca 60 fm góö ibúö á 4 hæö i fjölbýlishúsi. Verö 950 þús. Atvinnuhúsnæði — Bolholt — Laust fljótlega Ca. 406 tm atvinnuhúsnæöi, miösvæöis. Sklpti á ibúöarhúsnæöi möguleg Tvíbýlis-sumarbústaður — Þingvöllum 2 x 40 fm tvibylis-sumarbústaöur á Þingvöllum. 1 ha leiguland. Verö tilboö. , Sumarbústaðarland í Grímsnesi 3 hektarar lands á fallegum staö i Grímsnesi. Selst i einu lagi. Guömundur Tömasson sölustj.. heimasimi 20941. Viöar Böövarsson viösk.fr , heimasimi 29818.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.