Morgunblaðið - 26.06.1983, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983
13
—
_
r* "» rf
Rauðás 16 íbúðir
Tilbúnar undir tréverk
Þeim fækkar ört íbúöunum í þessu húsi, enda kjörin
nánast einsdæmi. Útborgun í allt aö 20 mánuöi og
eftirstöðvar í 10—20 ár. Misstu ekki af þessu tæki-
færi. Líttu viö á skrifstofunni og kannaðu máliö.
2ja herb. 84 fm
2ja herb. 84 fm jarðh.
3ja herb. 83 fm
3ja herb. 84 fm
3ja herb. 96 fm
5 herb. 112 fm
5 herb. 126 fm
Verð kr. 1.180.000
Verð kr. 1.140.000
Verö kr. 1.100.000
Verð kr. 1.260.000
Verö kr. 1.300.000
Verð kr. 1.420.000
Verö kr. 1.600.000
íbúöirnar afhendast tilbúnar undir tréverk í maí ’84.
Sameign og húsaöstaða fullfrágengiö.
C^jSteintak hf
40 *»»»*!
Byggingaraöili
Vignir Benediktsson
Raðhús — Selás
Rauðás 13—15
Þessi hús eru um 200 fm meö innb. bílskúr sem er vel rúmgóður.
Húsin eru afhent uþþsteyþt meö járni á þaki, glerjuö og oþnanleg-
um fögum og svalahurðum ísettum.
Frábært verö 1.470,-
Afh. í seþt. 1983.
Raðhús Kambasel
Kambasel 48 og 50. Afh. fullbúin aö utan meö frágenginni lóö nú í
okt,—nóv. ’83 en í fokheldu ástandi aö innan.
Verö millihús kr. 1.825.-
EndahUS kr. 1.875,- ByggingaraöiliJónHannesson
Fasteignamarkaöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SlMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfrœöingur: Pétur Pór Sigurösson
Hver býður betur?
Hjarðarland — Mosfellssveit
Húsiö er uþpsteyþt jaröhæö og afhendist þannig. Stærö 2x160 fm
og gert ráö fyrir timbureiningahúsi á efri hæö. Eignin er til afh.
strax í áðurlýstu ástandi.
Verö 1.200.-
Einbýli — Kögursel
Höfum til sölu 4 einbýlishús í þessu vel skipulagöa hverfi. Húsin eru
um 165 fm á 2 hæöum og afh. fullbúin aö utan en í rúmlega
fokheldu ástandi aö innan. Hverfiö afh. algjörlega frágengið
samkv. þessari teikningu.
Verö kr. 1.860,-
Byggingaraðili Einhamar sf.