Morgunblaðið - 26.06.1983, Page 27

Morgunblaðið - 26.06.1983, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JtJNÍ 1983 27 Úr Ásmundarsafni. Frummyndin eða tillaga að hðggmyndinni Móðir mín í Spjallað við Tröllkonuna. kví kví. Helreiðin í endanlegri útgáfu. Nú er unnið að viðgerð á höggmyndinni vegna Frummyadia að Helreiðinni eða steypuskemmda. frumhugmyad. nýta sér poppstílinn, abstraktið, og svo framvegis. En þrátt fyrir ólíkar myndir, Móður Jörð, Hel- reiðina, Tröllkonuna og fleiri höggmyndir, er það líkt með þeim að um gríðarlegan massa er að ræða, þyngd, ávalar línur og vel greinanlegar. Lykillinn að Ás- mundi er þó í þjóðsögunum og dýrkunin um móður jörð kemur aftur og aftur fyrir. Varðandi húsin sjálf þarf að koma þeim í horf, breyta íbúðar- húsi í safnhús með öllum þörfum þess. Menn skulu gera sér grein fyrir því að þetta safn er eitt af örfáum í heiminum sem sýna nán- ast ævistarf listamanns, ásamt undirbúningsvinnu og heimildum. Við þetta blandast svo að húsin eru myndræn og sérstök og full- komlega hluti af höggmyndunum. Ásmundur teiknaði þau sjálfur og útfærði og byggði, þau urðu til í höfði hans og af höndum hans.“ — á.j. Ein af 2000 teikningum sem Ásmundur lét eftir sig, en fáir vissu að hann teiknaði slíkar myndir. Þessi mun vera af Daða Daðasyni. Fallegt sófasett óskar eftir kynnum við hagsýnt par Lofar langri þjónustu Greiöslukjör í 6 til 8 mánuði HÚSGAGNAHÖLLIN BfLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVÍK S 91-81199 og 81410 ÞU SMIÐAR EIGIN INNRÉTTINGU og sparar stórfé! Björninn býður þér allt efni til smíða á eigin fataskápum og eldhúsinnréttingu. Hurðaeiningar eru úr dönskum úrvals viði. Það er ekki svo lítið, að spara allt að helmingi með því að smíða eigin innréttingu! Við veitum fúslega allar nánari upplýsingar í síma 25150 BJÖRNINN HF Skúlatúni 4 - Simi 25150 - Reykjavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.