Morgunblaðið - 26.06.1983, Side 29

Morgunblaðið - 26.06.1983, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ 1983 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fataverslun Starfskraftur óskast strax tii framtíðarstarfa. Hálfan daginn 1—6. Æskilegur aldur 20—45 ár. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Áreiöanleg — 2086“. Mosfellshreppur Starfsfólk vantar til starfa við heimilisþjón- ustu á vegum hreppsins. Um er aö ræða hlutastarf í heimahúsum. Allar nánari uppl. eru veittar á skrifstofu Mosfellshrepps, sími 66218. Sveitarstjóri. Frystihús — verkstjórn Stórt frystihús á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar eftir aðstoðarverkstjóra. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „V — 2148“. Byggingatækni- fræðingur Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala eru laus- ar stöður nú þegar eða í haust eftir sam- komulagi. Fullt starf, hlutastarf, afleysingar. Upplýsingar gefa yfirlæknir og deildarmeina- tæknar. Skrifstofustarf Óskum aö ráða starfskraft til skrifstofustarfa helst vanan verðútreikningum og tollskýrslu- gerð. Ekki sumarafleysingastarf. Eiginhandarumsóknir óskast, með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagaröi. (1964) með alhliöa starfsreynslu á íslandi og í Danmörku óskar eftir starfi sem fyrst. Hönn- un jafnt sem verkstjórnun/eftirlit kemur til greina. Tilboö í síma 78595 eöa á augl.deild Mbl. merkt: „Byggingartæknifræðingur — 2087“. Laus staða Sjávarútvegsráðuneytið óskar aö ráöa ritara til starfa sem fyrst. Mjög góð vélritunar- og íslenskukunnátta áskilin svo og starfsreynsla í algengum skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráöuneytinu aö Lindar- götu 9, 101 Reykjavík, fyrir 1. júlí nk. Kennarar Einn kennara vantar að grunnskóla Eski- fjarðar. Aðalkennslugrein enska eða danska auk almennrar kennslu. Nánari uppl. hjá skólastjóra í síma 97-6182 eða formanni skólanefndar í síma 97-6299. Skólanefnd. Markaðsstjóri Victor 9000-tölvan er án efa fullkomnasta en þó ódýrasta 16-bita tölvan á markaðnum. Okkur vantar áhugasaman, vel menntaðan ungan mann með góða framkomu til aö ann- ast markaðsfærslu á þessari vinsælu tölvu. Góð laun í boöi. Vinsamlegast hafiö samband við fram- kvæmdastjóra okkar. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Skrifstofustarf Staöa aöalbókara hjá Vegagerö ríkisins í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf þarf að skila fyrir 6. júlí nk. Vegagerö ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. JWúIabær ÞJÓNGSTCIMIÐSTÖÐ aldraðra og öryrkja Ármúla 34 - Reykjavík Sími 32550 Sjúkraþjálfari: Auglýst er staða sjúkraþjálfara við Múlabæ. Viöfangsefni verða m.a. uppbygging endur- hæfingastarfs og líkamsræktar meðal skjólstæðinga stofnunarinnar. Um er að ræöa 1/2 — 1/1 stööugildi, eftir nánara sam- komulagi. Iðjuþjálfi 1/1 staöa iöjuþjálfa er laus viö stofnunina. Til greina kemur starfsmaður meö reynslu af samstarfi viö iöjuþjálfa, t.d. handavinnu- eða myndmenntakennari. Hjúkrunar- fræðingur: Laus er einnig staöa hjúkrunarfræöings viö Múlabæ. Um er aö ræöa hlutastarf eða meira, eftir samkomulagi. Viðfangsefni veröa m.a. almennt eftirlit meö heilsufari skjól- stæöinga stofnunarinnar ásamt því að vera tengiliður stofnunarinnar viö trúnaðarlækni og hjúkrunarstofnanir borgarinnar. Vinsamlegast leitiö nánari upplýsinga hjá for- stööumanni í síma 32550, símaviötalstími mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 9.00—10.00. Hárgreiðslusveinn — meistari vantar strax á hárgreiðslustofu mína. Hér er um hlutastarf aö ræöa. SALON Á PARIS Hafnarstræti 20. (Nýja húsinu við Lækjartorg). Simi 17840. Skrifstofustarf Lítiö verslunarfyrirtæki sem er með innflutn- ing, heildsölu og smásölu óskar aö ráöa skrifstofumann Starfið felst m.a. í umsjón með fjárreiðum, bókhaldi o.fl. Viðkomandi þarf aö hafa góöa skipulagshæfileika og geta starfaö sjálfstætt. Hér er um framtíðarstarf að ræða fyrir réttan mann. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. júlí nk. Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höfóabakki 9 Pósthólf 5256 125 REYKJAVlK Simi 85455 Skrifstofustjóri Bandag hf. óskar aö ráöa skrifstofustjóra. Auk stjórnunar á skrifstofu felst starfiö í um- sjón með bókhaldi, áætlanagerö og tengdum störfum. Viðskiptamenntun nauösynleg svo og þekk- ing á tölvum. Leitaö er aö traustum manni, sem hefur frumkvæði og góöa skipulagshæfileika. Góð laun í boöi fyrir góð- an mann. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituöum fyrir 1. júlí, 1983. Farið veröur með umsóknir sem trúnaðarmál, sé þess óskaö. Bandag hf. Dugguvogi 2, 104 Reykjavik. Pósthólf 1046. Simi 84111. TDLVUBÚDIN HF Skipholti 1 — 105 Reykjavík — Sími 25410 Óskum eftir hjúkrunarfræðingi í 50% starf á dagvaktir virka daga. Einnig vantar hjúkrunarfræðinga á kvöld og næturvaktir. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54649 eða 53811. Rekstrarstjóri Fyrirtæki í málmiönaöi óskar aö ráða rekstrarstjóra fyrir vélsmiöju sína. Framundan er endurskipulagning rekstursins og í framhaldi af því felst starfiö í stjórnun daglegs reksturs smiðjunnar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. júlí. Farið veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál sé þess óskaö. Endurskoóunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höfðabakki 9 Pósthólf 5256 125 REYKJAVlK Simi 85455 Kennarar vantar til Vestmannaeyja Nokkra almenna kennara vantar aö grunnskóla Vestmannaeyja. Meöal kennslu- greina: raungreinar (líffræði og eðlisfræði). Einnig vantar tónmenntakennara og sér- kennara. Húsnæði og dagvistunarpláss í boöi. Frekari upplýsingar veita Eiríkur Guðnason, skólastjóri sími 1793, Halldóra Magnúsdóttir, skólastjóri sími 2265, Hermann Einarsson, skólafulltrúi sími 1088. Skólanefnd.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.