Morgunblaðið - 26.06.1983, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNl 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðsla
Bækur
Bókhald — Fulltrúi
Endurskoöunarskrifstofa óskar að ráöa nú
þegar fulltrúa. Góö þekking á bókhaldi og
reynslu er áskilin.
Einnig vantar bókara meö starfsreynskj.
Umsóknir er greini frá aldri og fyrri störfum
sendist augld. Mbl. merkt: „Bókhald —
Fulltrúi — 8565“.
Kennara vantar
við Grunnskóla Suöureyrar, Súgandafiröi.
Æskilegar kennslugreinar: eölisfræöi, líf-
fræði, danska og íþróttir.
Nánari uppl. hjá formanni skólanefndar í
síma 94-6263 og hjá skólastjóra í síma 94-
6119.
BORGARSPÍTAUNN
LAUSAR STÖÐUR
Hjúkrunarfræð-
ingar
Staöa deildarstjóra á hjúkrunar- og endur-
hæfingardeild í Hafnarbúðum er laus til um-
sóknar. Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk.
Staöan veitist frá 1. sept. 1983.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist hjúkrunarforstjóra.
Hjúkrunarfræðinga á hinum ýmsu deildum.
Um er aö ræöa vaktavinnu, fullt starf, hluta-
starf og einnig fastar næturvaktir.
Sjúkraliðar
Lausar stööur sjúkraliöa á hinar ýmsu deildir.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
hjúkrunarforstjóra í síma 81200.
Sjúkraþjálfarar
Sjúkraþjálfara vantar til endurhæfingar aldr-
aðra í B-álmu, á Hjúkrunardeildina í Hvíta-
bandi og Hjúkrunar- og endurhæfingar-
deildina á Heilsuverndarstöð.
Auk þess kemur til greina aö ráöa sjúkra-
þjálfara á aðrar deildir spítalans, þar meö
Grensásdeild, eftir samkomulagi. Nánari
upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma
81200 eöa 85177.
Reykjavík, 24. júní 1983.
BORGARSPÍTALINN
0 81 200
Bókaverzlun í miöborginni óskar eftir aö ráöa
fólk til afgreiðslustarfa.
Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri
störf sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 4. júli
merkt: „Framtíö — 3694“.
Staða organleikara
og söngstjóra
viö Akureyrarkirkju er laus til umsóknar. Um-
sóknarfrestur er til 20. júlí nk.
Umsóknir skulu sendar formanni sóknar-
nefndar Gunnlaugi P. Kristinssyni, Hamarstíg
12, 600 Akureyri.
Sóknarnefnd Akureyrarsóknar.
Iðnskólinn í
Reykjavík
óskar eftir stundakennara til kennslu í raf-
eindavirkjadeild skólans frá og meö 1. sept-
ember nk.
Helstu kennslugreinar: rafeindatækni, fjar-
skiptatækni, rökrása-og tölvutækni.
Tæknifræðipróf eða sambærileg menntun
áskilin.
Upplýsingar veitir aöstoöarskólastjóri í síma
26240.
Skólastjóri.
Sölumaður —
Tölvur
Vaxandi fyrirtæki í skrifstofuvélaverzlun ætl-
ar aö ráða sölumann fyrir tölvur frá og meö
1. sept. nk.
Viö bjóöum:
Góöa vinnuaöstööu.
Vel seljanalega vöru.
Laun í samræmi við árangur.
Skemmtilegt starf sem skilar
hæfum manni árangri.
Við leitum aö:
Manni eöa konu á aldrinum 24—35 ára, sem
hefur góðan skilning á tölvum og hugbúnaöi.
Lysthafendur sendi inn umsóknir meö upp-
lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
ásamt Ijósritum af tiltækum meömælum. Til-
boð merkt. „N — 2149“ sendist á afgreiðslu
auglýsingadeildar Morgunblaösins fyrir 30.
júní nk.
Kaffikona
Viljum ráöa konu til aö sjá um kaffistofu.
Upplýsingar hjá verkstjóra á mánudag.
Brauö hf.
Skeifunni 11.
Skíðadeild
Skíöadeild KR óskar eftir aö ráöa þrjá skíöa-
þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Einnig
skíöakennara fyrir byrjendur.
Uppl. veittar í síma 51417 eftir kl. 17.00.
Leikfangasafn
Forstööumaöur óskast í 50% stööu viö Leik-
fangasafn Þroskahjálpar á Suöurnesjum,
Suðurvöllum 9, Keflavík frá og meö 1. sept.
Þroskaþjálfa- eöa fósturmenntun áskilin.
Laun samkvæmt kjarasamningi BSRB. Um-
sóknarfrestur er til 20. júlí. Upplýsingar í síma
92-3330.
Atvinna í boði
Óskum aö ráöa frá og meö 1. sept. nk.
starfsfólk til vaktavinnu á heimili fyrir þroska-
hefta. Æskilegt aö viökomandi sé á aldrinum
40—60 ára.
Umsóknir merktar: „Heimili fyrir þroskahefta
— 2084“ séu lagðar inn á afgr. Mbl. fyrir 11.
júlí nk.
Verslunarstjóri
Bókaverslun óskar eftir starfsmanni til fram-
tíðarstarfa. Nauösynlegt er aö umsækjandi
hafi reynslu af daglegum rekstri bókaverslun-
ar. Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist augl. Mbl. merkt: „Verslunarstjóri —
8564“ fyrir 30. júní nk. Farið veröur meö um-
sóknir sem trúnaðarmál.
Kjötiðnaðarmaður
— Afgreiðslufólk
Kjötiðnaðarmaöur eöa maöur vanur kjöt-
vinnslu óskast í kjöt- og nýlenduvöruverzlun.
Einnig óskast starfsfólk til afgreiðslustarfa á
sama stað. Tilboö merkt: „Austurbær —
2151“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29.
júní nk.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Erlent sendiráð
óskar eftir íbúö minnst 3ja—4ra herb. til
leigu nú þegar.
Uppl. í síma 19833 — 19834 eða 16818
(kvöldsími).
Verslunarhúsnæði
óskast
50—100 fm aö stærö óskast til leigu. Æski-
leg staösetning Laugavegur eöa nágr.
Uppl. er tilgreini leiguupphæö og staö
sendist Mbl. fyrir 30. júní nk. merkt: „Rótgró-
in — 2088“.
Húsnæði óskast til leigu
Bókaútgáfa óskar eftir hentugu húsnæöi
(jaröhæö) ca. 80 fm miösvæðis í Reykjavík.
Tilboö sendist afgreiðslu blaösins merkt:
„Húsnæöi — 8563“.
Húsnæði óskast.
Óskum að taka á leigu sem fyrst 100—150
fm skrifstofuhúsnæði á jaröhæö í Austur-
borginni eöa í Miöbæ Kópavogs. Tilboö
merkt: „DHL — 2085“ leggist inn á afgr.
blaösins fyrir þriöjudagskvöld, 28. þ.m.