Morgunblaðið - 26.06.1983, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JÚNl 1983
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
tilkynningar
Hestamannafélagið
Andvari í Garðabæ og
Bessastaðahreppi
Dregiö hefur veriö í happdrætti félagsins og
upp komu eftirtalin númer:
1. vinningur: Reiðhestur aö andvirði 25.000
krónur nr. 4895.
2. vinningur: Feldmann-hnakkur nr. 2870.
3. vinningur: Feldmann-hnakkur nr. 321.
Vinninga skal vitja hjá formanni félagsins,
Andreasi Bergmann í síma 54079.
Stjórnin
Stýrimannaskólinn
í Reykjavík
Umsóknarfrestur er framlengdur til 1. júlí nk.
Auk heföbundinnar kennslu veröa námskeiö
í sundköfun, eldvörnum, fjarskiptatækni,
fiskmeðferð, vélritun, veiðarfæragerö og
stjórnun.
4. Stig (varðskiptadeild) er áformaö meö
sama sniöi og 1982. Nánari upplýsingar í
síma 13194.
Skólastjóri.
Skráning stúdenta
til náms á fyrsta námsári
í Háskóla íslands
fer fram frá 1.—15. júlí 1983.
Umsókn um skrásetningu skal fylgja staðfest
Ijósrit eöa eftirrit af stúdentsprófskírteini og
skrásetningargjald sem er kr. 1000. Skrásetn-
ingin fer fram í skrifstofu háskólans kl. 9—12
og 13—16 og þar fást umsóknareiðublöð.
Ath.: ekki verður tekið viö umsóknum eftir
15. júlí.
fundir — mannfagnaöir
Verkakvennafélagið
Framsókn.
Félagsfundur veröur þriöjudaginn 28. júní, kl.
20.30, í Hreyfilshúsinu við Grensásveg.
Fundarefni:
Kjaramálin, Hólmgeir Jónsson, hagfræðingur
A.S.Í.
Félagskonur fjölmenniö og sýniö félagsskír-
teini við innganginn.
Stjórnin.
Aðalfundur
Aöalfundur ísfélags Vestmannaeyja hf. fyrir
árið 1982 verður haldinn laugardaginn 16.
júlí nk. kl. 16 í húsi félagsins viö Strandveg.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf.
Stjórnin.
óskast keypt
Fyrirtæki óskast
Óska eftir aö kaupa fyrirtæki sem hefur
heildsöluleyfi. Þarf ekki aö vera í rekstri. Til-
boö með upplýsingum um verðhugmynd og
nafn sendist augld. Mbl. fyrir 30. júní merkt:
„EF — 233".
ýmislegt
Vörulistasýning á
íþróttabúnaði
framleiddum í Bandaríkjunum veröur haldin í
Menningarstofnun Bandaríkjanna, Neshaga
16, dagana 27. og 28. júní frá kl. 9 til 12 og
14 til 17.
húsnæöi í boöi
S. Calif. Los Angeles
Hús til leigu, 2 svefnherb., stofa, eldhús og
baö. í göngufæri baöströnd, skemmtistaðir,
matstaðir, verslanir og fl. 50$ á dag.
Upplýsingar í síma 17959 eftir kl. 5.
feröir — feröalög
SAO
SAO
Samtök gegn astma
og ofnæmi
Sumarferðin verður farin sunnudaginn 10.
júlí frá skrifstofunni Suöurgötu 10 kl. 9.30 og
Norðurbrún 1 kl. 10.
Farið veröur að Gullfossi—Geysi og víöar.
Borðað aö Flúðum, kaffiveitingar í Brekku-
skógi. Fargjald er kr. 500.- allt innifaliö. Fé-
lagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna og taka
gesti meö. Upplýsingar og þátttökutilkynn-
ingar f. 6. júlí hjá Bjarnlaugu í s. 72217, Gígju
s. 66283, Hannesi s. 72495, Hjördísi s.
44430, Vilborgu s. 41403 og Valgeröi s.
42614.
SAO
Skemm tinefndin.
SAO
til sölu
Til sölu
Til sölu er búnaður til niðursuðu, fullkomin
dósalokunarvél ásamt áfyllingarvél fyrir
vökva.
Áhugasamir leggi inn nöfn og síma á augl.
deild Mbl. fyrir 1. júlí merkt: „D — 8606“.
Njarðvík
140 fm nýlegt fullfrágengiö einbýlishús ásamt
35 fm bílskúr til sölu við Háseylu 21, Innri-
Njarðvík. Eignin veröur til sýnis sunnudaginn
26. júní frá kl. 13.00—15.00.
Fasteignaþjónusta Suðurnesja,
Hafnargötu 31, Keflavík.
Sími 3722.
Lítið fyrirtæki til sölu
Traktorsgrafa, vörubíll.
Mjög góðir tekjumöguleikar vegna sérstaks
verkefnis. Má borga meö skuldabréfum gegn
öruggum tryggingum.
Þeir sem hafa áhuga á nánari upplýsingum
leggi nafn, heimilisfang og símanúmer á afgr.
Mbl. merkt: „Fyrirtæki — 2152“ fyrir 29. júní.
Til sölu
Eigum fyrirliggjandi nokkur píanó og flygla til
afgreiöslu strax. Góöir greiðsluskilmálar.
Einnig nýkomnir ódýrir lampar.
Lampar og Gler hf.
Suðurgata 3.
Sími 21830.
Snæfellsnes- og Hnappa-
dalssýsla Grundarfjörður
Fulltrúaráð Sjálfstæðlsfélaganna f Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu
boöar til fundar í Grundarflröl, þrlöjudaglnn 28. júnf kl. 20.30 í kaffi-
stofu Sæfangs. Fundarefni er málefni kjördæmislns, stjórnarmynd-
unin og málefni SjálfstaóMlokksins.
Fummælendur
veröa alþingismenn-
irnir Friöjón Þóró-
arson og Valdimai
Indriöason.
Sljórn Fulltruaraðs.
3orgarfjörður:
Velheppnaðar ung-
mennabúðir UMSB
Borgarne.si, 13. júní.
L7M HELGINA voru fyrstu ungmennabúðir llngmennasambands Borgarfjarðar
ið Varmalandi í Borgarfirði. UMSB hefur stundum iður reynt að koma ung-
ncnnabúðum á en þátttaka ekki fengist en núna reyndist mikill áhugi og fór
látttakan fram úr björtustu vonum aðstandenda. 42 krakkar á aldrinum 8—13
ira dvöldu að Yarmalandi í þrjá daga við iðkun margskonar íþrótta og skemmti-
egheita.
Þessi tilraun tókst mjög vel enda
iðstaða til slíkrar starfsemi hin
ikjósanlegasta á Varmalandi, þar er
n.a. íþróttavöllur, sundlaug, íþrótta-
alur og heimavistarskóli. Krakk-
irnir vorur afar ánægðir með dvöl-
na og má því heita víst að á næsta
umri verði aftur efnt til slíkra búða
sem þá stæðu jafnvel yfir í lengri
tíma en nú. Stjórnandi ungmenna-
búðanna var Ingimundur Ingi-
mundarson kennari á Klepp-
járnsreykjum og leiðbeinendur auk
hans voru Eiríkur Jónsson, Klepp-
járnsreykjum, og Ragnheiður Jóns-
dóttir, Hjarðarholti. HBj.
Morgunbladið/ HBj.
Þátttakendur í fyrstu ungmennabúðum UMSB að Varmalandi í Borgarfirði ásamt leiðbeinendum.