Morgunblaðið - 28.06.1983, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1983
Peninga-
markadurinn
GENGISSKRÁNING
NR. 115 — 27. JÚNÍ
1983
Kr. Kr.
Eining Kl. 09.15 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollari 27,320 27,400
1 Sterlingspund 42,330 42,454
1 Kanadadollari 22,228 22,293
1 Dönsk króna 3,0303 3,0391
1 Norsk króna 3,7748 3,7858
1 Sœnsk króna 3,6018 3,6124
1 Finnskt mark 4,9709 4,9854
1 Franskur franki 3,6165 3,6271
1 Belg. franki 0,5445 0,5461
1 Svissn. franki 13,1644 13,2029
1 Hollenzkt gyllini 9,7242 9,7526
1 V-þýzkt mark 10,8886 10,9205
1 ítölsk lira 0,01835 0,01840
1 Austurr. sch. 1,5448 1,5493
1 Portúg. escudo 0,2376 0,2383
1 Spánskur peseti 0,1919 0,1924
1 Japansktyen 0,11526 0,11560
1 írskt pund 34,242 34,342
(Sératök
dráttarréttindi)
24/06 29,29,337
7 29,4234
Belgískur franki 0,5410 0,5428 )
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
27. júní 1983
— TOLLGENGI í JUNÍ —
Kr. Toll-
Eining Kl. 09.15 Sala gsngi
1 Bandarikjadollari 30,140 27,100
1 Sterlingspund 46,699 43,526
1 Kanadadollari 24,522 22,073
1 Dönsk króna 3,3430 3,0086
1 Norsk króna 4,1644 3,7987
1 Ssensk króna 3,9736 3,6038
1 Finnskt mark 5,4839 4,0516
1 Franskur franki 3,9898 3,5930
1 Belg. franki 0,6007 0,5393
1 Svissn. franki 14,5232 12,9960
1 Hollenzkt gyllini 10,7279 9,5779
1 V-þýzkt mark 12,0126 10,7732
1 itötak líra 0,02024 0,01818
1 Austurr. sch. 1,7042 1,5303
1 Portúg. eacudo 0,2621 0,2660
1 Spánskur peseti 0,2116 0,1944
1 Japansktyen 0,12716 0,11364
1 írskt pund 37,776 34,202
J
Vextir: (ársvextir)
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur.................42,0%
2. Sparisjóösreikningar, 3 mán.* a. b. * * * * * * * * * 1).45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.1)... 47,0%
4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0%
5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar........................... 1,0%
6. Ávisana- og hlaupareikningar.. 27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæður í dollurum......... 7,0%
b. innstæður i sterlingspundum. 8,0%
c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0%
d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur i sviga)
1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0%
3. Afurðalán ............ (29,5%) 33,0%
4. Skuldabréf ........... (40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%
b. Lánstími minnst 2% ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextir á mán...........5,0%
Lífeyrissjóðslán:
Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný-
krónur og er lániö vísitölubundið með
lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er i er lítilf jörleg, þá
getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Lífeyrissjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö
lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en
fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár
bætast við lánið 10.000 nýkrónur, unz
sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild að
sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára
sjóösaðild bætast við höfuðstól leyfi-
legrar lánsupphæðar 5.000 nýkrónur á
hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára
sjóösaöild er lánsupphæöin oröin
300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild
bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern
ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk-
ert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö
byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber
2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár
aö vali lántakanda.
Lánskjaravísitala fyrir júni 1983 er
656 stig og er þá miöaö viö vísitöluna
100 1. júní 1979.
Byggingavísitala fyrir apríl er 120
stig og er þá miöaö viö 100 í desember
1982.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18—20%.
Hljóðvarp kl. 11.30:
Úr Árnesþingi
Á dagskrá hljóðvarps kl.
11.30 er þátturinn Úr Ár-
nesþingi. Umsjónarmaður
er Gunnar Kristjánsson.
— Ég er með hljóðnemann í
Árnesþingi í þessum þætti,
sagði Gunnar. — Ég tek viðtöl
við fólk um reynslu þess og
viðhorf og hef þetta svolítið
persónulegt. Fyrst ræði ég við
Steinunni Hafstað, hótelstjóra
á Selfossi, en hún er búin að
vera í hótelrekstri í 40 ár. Hún
segir frá hótelinu og svo segir
hún sögur frá fyrri tíð. Þá er
rætt við Jón Inga Sigur-
mundsson yfirkennara Gagn-
fræðaskólans á Selfossi. Hann
var með sína fyrstu mál-
verkasýningu fyrir skömmu og
verður því spjallað um málun
og fleira í því sambandi.
Einnig eru stuttar endur-
minningar í léttum dúr. Að
þessu sinni eru þær frá Páli
Guðmundssyni á Hjálmsstöð-
um og heita „Meyjum átta
hvíldi ég hjá“. Lesari er Sigur-
geir Hilmar Friðþjófsson
skólastjóri á Þingborg í
Hraungerðishreppi, en hann er
landsþekktur lesari.
Gunnar Kristjánsson
Við stokkinn kl. 19.50:
„Langafí drullumallar“
Á dagskrá hljóðvarps kl.
19.50 er þátturinn við
stokkinn.
Þetta er þáttur með
sögulestri fyrir börn og
semur hver höfundur sög-
una sérstaklega fyrir þátt-
inn. Að þessu sinni er það
Sigrún Eldjárn sem flytur
sína sögu.
— Þetta er saga um litla
telpu og langafa hennar,
sem passar hana, sagði-Sig-
rún. Ég verð með fjórar
sögur um þessar persónur
og það sem þær hendir.
Sögurnar heita: Langafi
drullumallar, Langafi fest-
ist í gildru, Langafi dettur í
tjörnina og Langafi á af-
mæli.
Sigrún Eldjárn
6.Á dagskrá sjAnvarps kl. 21.45 er
þátturinn Afvopnun eða vigbúnaður.
Þetta er umræðuþáttur frá norska
sjónvarpinu um varnarmál í Evrópu.
Rætt er um fyrirætlanir Bandarikja-
manna um að koma fyrir meðaldræg-
um kjarnorkuflaugum í Evrópu, gang
afvopnunarviðræðna í Genf og fl.
Utvarp Reykjavík
ÞRIÐJUDbGUR
28. júni
MORGUNNINN____________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.25 Leikfimi.
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.55 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur Árna Böðv-
arssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð-
urfregnir. Morgunorð — Sigur-
björn Sveinsson talar. Tónleik-
ar.
8.40 Tónbilið.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Strokudrengurinn" eftir
Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón-
ína Sveinþórsdóttir. Gréta
Ólafsdósttir les (12).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.35 „Áður fyrr á árunum".
Ágústa Björnsdósttir sér um
þáttinn.
11.05 íslenskir einsöngvarar og
kórar sjngja.
11.30 Úr Arnesþingi.
Umsjónarmaður: Gunnar
Kristjánsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
SÍODEGID______________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa
— Páll Þorsteinsson.
14.00 „Refurinn í hænsnakofan-
um“
eftir Fphraim Kishon í þýðingu
Ingibjargar Bergþórsdóttur.
Róbert Arnfinnsson les (3).
Þriðjudagssyrpa frh.
15.20 Andartak.
Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
a. Tríó í Es-dúr op. 40 fyrir
fiðlu, horn og píanó eftir Jo-
28. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Einmitt svona sögur.
Breskur teiknimyndaflokkur
gerður eftir dýrasögum Kipl-
ings.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
Sögumaður Viðar Fggertsson.
20.45 Derrick.
Ellcfti þáttur. Þýskur sakamála-
myndaflokkur.
Þýðandi Veturliði Guðnason.
21.45 Afvopnun eða vígbúnaður.
Umræðuþáttur frá norska sjón-
varpinu um varnarmál Fvrópu.
Umræðurnar snúast um fyrir-
ætlanir Bandaríkjamanna um
að koma fyrir meðaldrægum
hannes Brahms. Itzhak Perl-
man, Barry Tuckwell og Vla-
dimir Ashkenazy leika.
b. Tríó fyrir klarinettu, .'iðlu og
píanó eftir Aram Katsjatúrían.
Gervase de Peyer, Emmanuel
Hurwitz og Lamar Crowson
leika.
17.05 Spegilbrot.
Þáttur um sérstæða tónlistar-
menn síðasta áratugar. Umsjón:
Snorri Guðvarðsson og Bene-
dikt Már Aðalsteinsson.
(RÚVAK).
eldflaugum í nokkrum Atl-
antshafsbandalagslöndum,
viðbrögð Sovétmanna og við-
ræður stórveldanna í Genf um
takmörkun kjarnorkuvopna,
með öðrum orðum hvort tryggja
eigi frið f Evrópu með afvopnun
eða nýjum kjarnorkuvopnum.
Þátttakendur eru Odd Finar
Dorum, H.F. Zeiner Gundersen
hershöfðingi, Johan Jargen
Holt og Eirik Nord frá norsku
utanríkismálastofnuninni, Nils
Morten Udgaar fréttamaður Af-
tenposten og Grethe Værno
þingmaður. Umsjónarmenn:
Wenche Dager og Olav 0ver-
land.
Þýðandi Sonja Diego. (Nordvis-
ion — Norska sjónvarpið.)
23.50 Dagskrárlok.
KVÖLDID
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veóurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn.
í kvöld segir Sigrún Eldjárn
börnunum sögu fyrir svefninn.
20.00 Sagan: „Flambardssetrið“
eftir K.M. Peyton. Silja Aðal-
steinsdóttir les þýðingu sína (7).
20.30 Kvöldtónleikar.
a. Tilbrigði eftir þrjú tónskáld
um franskt barnalag. Ýmsir
flytjendur.
b. Kóralfantasía op. 80 eftir
Ludwig van Beethoven. Flytj-
endur: Daniel Barenboim, John
Alldis-kórinn og Nýja
fílharmóníusvcitin í Lundúnum;
Otto Klemperer stj. Kynnir:
Knútur R. Magnússon.
21.40 Útvarpsagan:
„Leyndarmál lögreglumanns“
eftir Sigrúnu Schneider. Ólafur
Byron Guðmundsson les (3).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Skruggur.
Þættir úr íslenskri samtíma-
sögu. Jónas Jónsson frá Hriflu
og íslenskir skólar. Umsjón:
Eggert Þór Bernharðsson. Les-
ari með umsjónarmanni: Þór-
unn Valdimarsdóttir.
23.15 Rispur.
Fagurfræði nasismans. Umsjón-
armenn: Árni Óskarsson og
Friðrik Þór Friðriksson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR