Morgunblaðið - 28.06.1983, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1983
r
í DAG er þriöjudagur 28.
júní, 179. dagur ársins
1983. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl. 08.13 og síödegisflóð
kl. 20.33. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 02.59 og sól-
arlag kl. 24.01. Sólin er í há-
degisstaö í Reykjavík kl.
13.31 og tungliö í suöri kl.
03.45. (Almanak Háskól-
ans.)
Já, þú leíddir mig fram
af móöurlífi, lést mig
liggja öruggan viö brjóst
móður minnar. (Sálm.
22,10.)
KROSSGÁTA
t6
I.ÁKÍ;l l: — 1. toluHtjifur, 5. Dana, 6.
haf, 7. tveir eina, 8. ýlfrar, 11. fersk,
12. pest, 14. muldra, 16. vill láta fara
vel um sig.
LÓÐRÉTT: — 1. sjávardýrunum, 2.
grannar, 3. eldividur, 4. strengur, 7.
illgjörn, 9. ryöja burt, 10. rajög, 13.
stjórna, 15. samhljóöar.
LAUSN SÍÐUími KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. afmæli, 5. ál, 6. ref-
ina, 9. ess, 10 60, 11. nj, 12. ati, 13.
dall, 15. óir, 17. róandi.
LÓÐRÉTT: — 1. afrenndur, 2. máfs,
3 *‘li, 4. ióaóir, 7. Esja, 8. nót, 12.
alin, 14. lóa, 16. rd.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag, 28.
þ.m., er Magnús Magn-
ú.sson framkvæmdastjóri, Lauf-
ási á Eyrarbakka, 75 ára.
Hann er að heiman.
ára afmæli. I dag, 28.
júní, er sjötugur
Oddgeir Bárðarson f Ræsi,
Hæðargarði 32 hér í Rvík.
Hann hefur verið starfsmaður
Ræsis frá því fyrirtækið tðk
til starfa fyrir liðlega 40 árum.
A ýmsum sviðum framfara og
félagsmála hefur hann látið til
sfn taka. Má nefna að hann
var í hópi þeirra sem stóðu að
stofnun Tjaldaness-heimilis-
ins. Hann hefur látið sig
skipta hagsmuna- og baráttu-
mál Verslunarmannafél.
Reykjavíkur. Mun hafa setið
hvert einasta VR-þing frá því
byrjað var að halda þau, eftir
að félagið varð að stéttarfélagi
verslunar- og skrifstofufólks.
Kona Oddgeirs er Kristín
Kristjónsdóttir. Afmælisbarn-
ið ætlar að taka á móti gestum
í Oddfellowhúsinu milli kl. 16
og 19 í dag.
FRÉTTIR
ÞHiAR blessuð sólin loks lél
sjá sig hér um sunnan- og vest-
anvert landið á sunnuJaginn,
skein hún hér í Rvík í 12
klukkustundir. Þá dró fyrir og i
LANDBÚNAÐARRÁÐHERRA GEF-
UR JÓGÚRTSÖLUNA FRJÁLSA!
Svona, kusa mín, mundu að þetta gildir nú bara fyrir jógúrtspenann góða!!
fyrrinótt rigndi 2 millim. hér i
bænum í 6 stiga hita. Um nótt-
ina var minnstur hiti norður í
Grímsey, á Dalatanga og í
Strandhöfn. Úrkoma var hvergi
teljandi mikil um nóttina. Veð-
urstofan lofaði þeim fyrir norð-
an og austan björtu veðri í spár-
inngangi. í Nuuk á Grænlandi
var 6 stiga hiti snemma í gær-
morgun og rigning.
HÉRAÐSDÝRALÆKNAR.
Landbúnaðarráðuneytið tilk. í
nýlegu Lögbirtingablaði að
forseti íslands hafi skipað tvo
nýja héraðsdýralækna. Verður
Gunnar Þór Þorkelsson hér-
aðsdýralæknir í Kirkjubæj-
arklaustursumdæmi og Aðal-
steinn Sveinsson héraðsdýra-
læknir í Barðastrandarum-
dæmi.
LANGHOLTSSÖFNUÐUR fer I
sumarferð sína sunnudaginn
3. júlí næstkomandi og er ferð-
inni heitið austur í Þjórsárdal.
— Lagt verður af stað frá
safnaðarheimilinu kl. 8 árd.
Kvöldverður verður snæddur á
Flúðum. Allar nánari uppl. um
sumarferðina eru hjá kirkju-
verðinum og hjá Sigríði milli
kl. 19 og 21 í síma 30994.
SUMARFERÐ aldraðra á veg-
um Félagsmálastofnunarinnar
verður farin nk. fimmtudag.
Að þessu sinni verður ekið
suður á Reykjanesvita og hefst
ferðin kl. 9 árd. I dag, þriðju-
dag, verður farið á ýmsar sýn-
ingar hér í Reykjavík og lagt
upp í þann Ieiðangur kl. 13.30.
Nánari uppl. eru gefnar í síma
86960.
AKRABORG fer nú fjórar
ferðir á dag rúmhelga daga
vikunnar og kvöldferðir tvö
kvöld í viku. Aætlun skipsins
er þessi:
Frá Akranesi: Frá Rvík:
kl. 8.30 kl. 10
kl. 11.30 kl. 13
kl. 14.30 kl. 16
ltl 17 30 kl 19
Kvöldferðirnar kl. 20.30 frá
Akranesi og kl. 22 frá Rvík.
MINNINGARSPJÖLP
SKÁLATÚNSHEIMILIÐ hefur
minningarkort sín til sölu í
skrifstofu Skálatúnsheimilis-
ins í Skálatúni, sími 66249. Þá
hefur heimilið einnig gíró-
reikning og er hann númer
66333-6.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAG fór úr Reykja-
víkurhöfn áleiðis til Græn-
lands grænlenski rækjutogar-
inn A Nasse sem leita varð hér
hafnar 15. júní vegna vélarbil-
unar. Litla skemmtiferðaskip-
ið Nordbris sem verið hefur
hér í sumar fór líka áleiðis til
Nuuk í Grænlandi. Enginn
farþegi var með skipinu. I
fyrrinótt kom Langá frá út-
löndum. I gær kom togarinn
Ögri af veiðum og landaði afl-
anum, svo og togarinn Ásbjörn.
Þá kom Helgey frá útlöndum í
gær. Vela fór í strandferð. í
dag, þriðjudag, er Skaftá vænt-
anleg að utan og togarinn Ing-
ólfur Arnarson kemur inn til
löndunar.
Kvöld-, navtur- og holgarþjónuvta apótakanna i Reykja-
vík dagana 24. júni til 30. júni, að báðum dögum meðtöld-
um, er i Hotta Apótaki. Auk þess er Laugavega Apótek
opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Ónsamiaaðgeröir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskirteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum,
en hægt er aö ná sambandi viö iækni á Göngudeild
Landspilalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 siml 29000 Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapitalanum,
aími 81200, en þvt aöeins aö ekkl náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafálags islandt er í Hellsuvernd-
arstööinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum
kl. 17.—18.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöröur og Garðabær: Apótekin i Hafnarfirói.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótok eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apoteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur
uppl. um vakthafandi lækni eflir kl. 17.
Selfost: Selfost Apótek er opiö tll kl. 18.30 OpiO er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um hetgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til ki. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð vió konur sem beittar hafa verió
ofbeldi i heimahúsum eóa oröið fyrir nauögun Póstgiró-
númer samtakanna 44442-1.
sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö. Síðu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-aamfökin. Eigir pú viö áfengisvandamái aó stríöa, pá
er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræðileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Helmsóknartímar, Landspltalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeiklin: Kl. 19.30—20. 8æng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók-
artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspitali Hrings-
ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn 1
Foesvogl: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30
og eftlr samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít-
abandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartimi frjáls alla daga.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarttöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimili
Reykjevikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppeepilali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tíl kl. 17. —
KApavogehætió: Eftlr umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vffilestaóaepitali: Heimsóknartími daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20.
SÖFN
Landtbókaaafn falands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opió
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar i aöalsafni. simi 25086.
Þjóöminiasafniö: Opiö daglega kl. 13.30—16.
Listaufn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókaufn Reykjavíkur: AOALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 oplö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. april er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þriójud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur.
Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúsl er lokaó um helgar. SÉRUTLAN —
afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, siml 27155. Bókakassar
lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, simi 36814. Oplð
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. apríl
er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr
3ja—6 ára börn á mlövikudögum kl. 11—12. BÓKIN
HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Helmsendingarpjón-
usla á bókum tyrir fatlaða og aldraöa. Simatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, síml 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, simi
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Fré 1.
sepl —30 apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl.
10—11. BÓKABiLAR — BæklstöO í Bústaöasafni, s.
36270. ViOkomustaöir viös vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns-
deild lokar ekkl. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaó f
júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaö frá 4. júlí í 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN: Lokaö
frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14—19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl.
13.30— 18.
Áagrimasafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl.
13.30— 16. LokaO laugardaga.
Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar viö Slgtún er
opiö priöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listaaafn Einars Jónssonar: Opió alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.
Húa Jóna Siguróssonar i Kaupmannahðfn er opiö miö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsataóir: Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókassfn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—fösf.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn
3—6 ára löstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag tll föstudag kl.
7.20—20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudðgum er opiö frá kl. 8—17.30.
Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa
í afgr. Síml 75547.
Sundhöllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20
til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—17.30.
Gutubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milll
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug 1 Mosfellssveit er opin mánudaga tll töstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Saunatíml fyrlr karla á sama tíma. Sunnu-
daga oplö kl. 10.00—12.00. Almennur líml í saunabaöi á
sama lima. Kvennatímar sund og sauna á þriOjudögum
og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunaliml fyrlr karla
miövlkudaga kl. 17.00—21.00. Síml 66254.
Sundhöll Keflavlkur er opln mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
lima, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. GufubaOiö oplö Irá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru prlöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööln og heltu kerln opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—fðstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veifukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringlnn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhrlnginn í sima 18230.