Morgunblaðið - 28.06.1983, Qupperneq 16
8k*f
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1983
mm
1 41 #* 1 y
ECHO & THE BUNNYMEN
£60 - GRYLIJRNAR - OEILDI
í Laugardalshöllinni laugardagskvöldið 2. júlí kl. 20.00
Míðaverö kr. 390.-
Forsala aðgöngumiða í hljómplötuverslunum Karnabæjar og Fálkans, Skífunni og Gramminu
Á ísafirði var mikill mannfjöldi samankominn á Austurvelli til að fagna
komu forsetans. Ef grannt er skoðað má sjá að fólk hefur jafnvel tekið sér
stöðu á húsþökum. .
Forsetaheim-
sókn um Vest-
firði lokið
VELHEPPNAÐRI heimsókn forseta Islands um Vestfirði lauk
á sunnudagsmorgun þegar sýslumaður og sýslunefnd N-ísa-
fjarðarsýslu kvöddu forsetann á ísafjarðarflugvelli. I»á hafði
forsetinn heimsótt flest byggð ból í Barðastrandar- og ísafjarð-
arsýslum, þrýst ótal hendur, haldið ófáar ræður og þegið veit-
ingar heimamanna. Alls staöar
og stór hluti íbúa hvers staðar
ann.
Á síðasta degi heimsóknar for-
setans var Reykjanes í Djúpi
heimsótt á varðskipinu Ægi, sem
beið forsetans í Súðavík. Eyjan
Vigur í ísafjarðardjúpi var síðan
heimsótt í boði bændanna Björns
og Baldurs Bjarnasona og Sigríðar
Salvarsdóttur.
Frá Vigur var haldið til Bolung-
arvíkur þar sem mannfjöldi fagn-
aði komu forsetans á bryggjunni,
lítill strákur færði forsetanum
blóm og bæjarfógeti og bæjar-
stjórn Bolungarvíkur tóku á móti
forsetanum. Þaðan var gengið til
var vel tekið á móti forsetanum
kom til að heilsa upp á forset-
reisulegs íþróttahúss þeirra Bol-
víkinga, þar sem forsetanum var
færður að gjöf jaspissteinn á
silfurfæti og myndar silfurund-
irstaðan brotnandi bárur á bjargi.
Á steininn eru letruð orð Land-
námu um landnám Bolungarvíkur.
Ólafur Kristjánsson, forseti bæj-
arstjórnar, bauð forseta velkom-
inn til Bolungarvíkur og forseti
heimsótti sjúkraskýlið á Bolung-
arvík. Um kvöldið sat forseti
kvöldverðarboð bæjarstjórnar
Bolungarvíkur í Ráðhúsinu í Bol-
ungarvík.
Vigdís Finnbogadóttir, forseti íslands, kveður Þröst Sigtryggsson, skipherra
á Ægi, og þakkar honum fyrir samfylgdina um ísafjarðardjúp, áður en
gengið er á land í Bolungarvík. Morgunblaðið/ RAX