Morgunblaðið - 28.06.1983, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNl 1983
17
Eins og sjí mí vm mikíll mannQtfldi á bryggjnnni í Botnngarvfk þegar varðskipið Ægir lagðist þar að bryggju.
Forsetaheimsókn um Vestfirði lýkur á fiugvellinum á ísafirði. Vigdís Finn-
bogadóttir, forseti íslands, kveður sýslumanninn í ísafjarðarsýslu, Pétur
Hafstein, og konu hans, Ingu Ástu Hafstein.
Eyjan Vigur var einn viðkomustaða forsetans. Bjtfrn Bjarnason, annar ábú-
andinn þar, og Guðrún Þ. Bjtfrnsdóttir, eiginkona Halldórs Reynissonar,
forsetaritara, ganga hlið við hlið, en Guðrún á cttir að rekja til Vigurs. Litlu
aftar gengur forsetinn og í baksýn eru bcjarhúsin í Vigur.
Þeir sem fyrstir notudu
HRAUN-utanhús-
málninguna fyrir um 15
árum síðan geta hest dæmt
um endingu þessarar ágætu
málningar.
Aukþess að vera
endingargóð þá spararhún
tíma, því að ein umferð
jafngildirþrem umíerðum af
venjulegri plastmálningu.
ekki
Litavalið er í HRAUN
litakortinu í næstu
málningarvöruverslun.
Þegar kemur að
endurmálun er valið að
sjálfsögðu HRAUN • •••
annað
kemur
til mála
má!ninghf
RAFMAGNS
OFNAR
Líkjast vatnsoln-
um, gefa ekki
þurran hita og
eru sparneytnir.
KJÖLUR SF.
I Borgartun 33 105 Reyk|avik Simar 21490 - 21846
Með
Flueleiðum
á fíórðungs-
motíð
á Melgerðis-
meliiin
fyrir
2.40:
405 krónur
Flugleiðir bjóða sértilboð
á fjórðungsmót norð-
lenskra hestamanna
á Melgerðismelum í
Eyjafirði 30. júní
til 3. júlí.
Flugferð: Reykjavík -
Akureyri - Reykjavík
ásamt aðgöngumiða
á mótið kostar
aðeins kr. 2.405 krónur
Brottför 30/6 eða 1/7,
heimferð 2.3. eða 4. júlí.
Lágmarksdvöl eru 2
nætur.
Flafið samband
við skrifstofur
okkar í Reykjavík.
FLUGLEIDIR
Gott fótk hjá traustu télagi
«r