Morgunblaðið - 28.06.1983, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚNÍ 1983 23
• Bandaríska stúlkan Martina Navratilova þykir líklegust til þess aö
sigra í kvennaflokki í Wimbledon-tenniskeppninni sem lýkur um
næstu helgi. Navratilova hefur um langt skeiö veriö í fremstu röö.
Símamynd AP.
I íprðltlr I
Wimbledon:
Connors sleginn
út í gærkvöldi
London, 27. júní. AP.
ÞAU mjög svo óvæntu úrslit áttu
sér staö í gærkvöldi í Wimble-
don-tenniskeppninni að Jimmy
Connors, sem flestir álitu sigur-
stranglegastan í keppninni, var
sleginn út. Það var 25 ára gamall
Suöur-Afríkubúi, Kevin Curren,
sem sýndi snilldarleik og sigraöi
Connors 6—3, 6—7, 6—3, 7—6.
Connors sigraöi í Wimbledon-
keppninni í fyrra.
Connors hélt þegar af staö heim
til Bandaríkjanna og vildi ekki
ræöa viö fréttamenn AP í London í
gær eftir tap sitt. Hann var greini-
lega mjög hræröur, hræröur yfir
því aö vera sleginn út úr keppninni
svo óvænt. Curren lék hlns vegar
við hvern sinn fingur og sagöi viö
fréttamenn AP aö þol og kraftur
skiptu mestu þegar aö undanúr-
slitunum kæmi. Ég tel mig eiga
góöa möguleika úr þessu, bætti
Curren viö.
Átta keppendur eru nú eftir í
karlaflokki og leika þeir saman
sem hér segir: Curren og Mayotte,
Lewis og Purcell, Tanner-Lendl og
Mayer og McEnroe. Martina
Navratilova þykir enn langsigur-
stranglegust af kvenfólkinu og hef-
ur hún ekki tapaö leik til þessa í
keppninni.
Meistaramót íslands í frjálsum íþróttum:
Þokkalegur árangur fyrsta daginn
MEISTARAMÓT íslands í frjálsum
íþróttum hófst á Laugardalsvell-
inum í gærkvöldi. Frekar var mót-
iö dauft þegar á heildina er litið
en þó sáust ágæt afrek í einstaka
greinum. Veöur var þokkalegt á
meöan á keppninni stóö en at-
rennubrautir svo og hlaupabraut-
irnar voru mjög þungar vegna
langvarandi rigninga.
Guömundur Skúlason sigraöi ör-
ugglega ífyrstu grein mótsins, 400 m
grindahlaupi, en tími hans var langt
frá því að vera góöur. Úrslit í grein-
unum:
400 yrindahlaup: sek.
Guðmundur Skúlason Á 55,9
Jónas Egilsson ÍR 57,00
Birgir Jóakimsson ÍR 59,00
400 m grindahlaup kvenna:
Sigurborg Guömundsdóttir Á 1:02,1
Valdis Hallgrímsdóttir KR 1:06,0
linda Loftsdóttir FH 1:09,0
Udo Beyer setti nýtt heimsmet
í kúluvarpi um helgina í lands-
keppni Bandaríkjanna og A-
Þýskalands í frjálsum íþróttum.
Beyer kastaöi kúlunni 22,22 m en
fyrra heimsmetiö, sem var sett
1978, var 22,15 m. Þessi árangur
Beyers kom talsvert á óvart og
ekki hvaö síst honum sjálfum því
bæöi var aö hann var snúinn um
ökla og svo hitt aö Dave Laut
kastaöi 21,87 í fyrsta kasti og þá
taldi Beyer aö hann ætti ekki
möguleika á aö sigra. En hann
var ekki á því aö gefast upp og
árangurinn varö heimsmet eins
og áöur sagði.
Árangur á þessu móti var í heild
nokkuö góöur. Tom Petranoff frá
Spjótkast kvenna: m
iris Grönfelt UMSB 46,98
Birgitta Guójónsdóttir HSK 41,24
Bryndís Hólm ÍR 38,68
Oddur Sigurösson KR hljóp 200 m
mjög létt og haföi ekkert fyrir því aö
sigra örugglega. „Brautirnar eru
mjög þungar og ekki gott aö hlaupa,"
sagöi Oddur eftir keppnina.
200 m hlaup karla: sek.
Oddur Sigurösson KR 22,09
Þorvaldur Þórsson ÍR 22,54
Egill Eiösson UÍA 22,71
i kúluvarpi karla sigraöi Helgi Þ.
Helgason USAH, náði góöum
árangri Helgi bætti sinn fyrri árangur
um 40 sentimetra og er hann í mikilli
framför. „Þaö var ekki gott aö kasta
í kvöld þar sem kúluhringurinn var
mjög háll eftir rigninguna, en ég er
mjög ánægöur meö árangurinn og
vonast fastlega til þess að ná 17
metrunum í sumar," sagði Helgi eftir
keppnina.
USA, hinn nýi heimsmeistari í
spjótkasti sigraöi meö því aö kasta
spjótinu 94,62 en Derlef Michel
varð annar meö 94,08 metra. Af
kvenfólkinu vakti mesta athygli til-
raun Louise Ritter viö nýtt heims-
met í hástökki, 2,03, en hún felldi í
öllum tilraununum, en setti þó nýtt
bandarískt met, tveir metrar slétt-
ir. í 4 x 400 mtr. boöhlaupi karla
sigraöi sveit Bandaríkjanna á
38,71 og munaöi þar mestu um
frábæran sprett Carl Lewis en
hann hljóp lokasprettinn mjög vel.
Bandarísku stúlkurnar sigruðu í
4 x 100 metra boöhlaupinu á mjög
góöum tíma, 41,63 en þær aust-
ur-þýsku eiga heimsmetiö sem er
41,60.
• Ragnheiöur Ólafsdóttir, FH,
kemur í mark sem öruggur sigur-
vegari í 800 m hlaupi kvenna í
gærkvöldi á meistaramóti is-
lands.
Úrslit í kúluvarpi karla: m
Helgi Þ. Helgason USAH 16,66
Pétur Guðmundsson HSK 15,29
Hástökk kvenna:
María Guömundsdóttir HSH 1,68
íris Jónsdóttir UBK 1,68
Þórdís Hrafnkelsdóttir UÍA 1,65
Kristján Haröarson Ármanni sigr-
aöi í langstökki karla. Lengi vel haföi
Jón Oddsson KR forystuna en í
næstsíöasta stökki náöi Kristján for-
ystu meö stökki uppá 7,37 metra og
nægði það til sigurs og íslands-
meistaratitils í greininni.
Langstökk karla:m
Kristján Harðarson Á 7,37
Stefán Þ. Stefánsson ÍR 6,87
Spjótkast karla:
Sigurður Einarsson Á 69,30
Unnar Garöarsson HSK 60,86
Oddný Árnadóttir hljóp 200 metr-
ana mjög vel og sigraöi helsta keppi-
naut sinn, Helgu Halldórsdóttur úr
KR, örugglega.
200 m kvenna: sek.
Oddný Árnadóttir ÍR 25,16
Helga Halldórsdóttir KR 25,83
Svanhildur Kristjánsdóttir UBK 26,34
EIN skemmtilegasta keppnisgrein
þennan fyrsta dag mótsins var 5000
m hlaup karla. Þar sigraói Gunnar
Páll Jóakimsson, kom langfyrstur í
mark. Lengi vel haföi Siguröur P.
Sigmundsson úr FH forystuna í
hlaupinu en þegar einn hringur var
eftir tók Gunnar mikinn sprett og
stakk Sigurö hreiniega alveg af.
5000 m hlaup karla: mtn.
Gunnar Páll Jóakimsson, ÍR 15.14,7
Sigurður P. Sigmundsson, FH15.21.1
Ágúst Þorsteinsson, UMSB 15,42,0
Steinar Friðgeirsson, ÍR 16,05,7
Guömundur Skúlason sigraöi í 800
metra hlaupi karla og tryggói sér þar
meö landsliössæti i greininni. Guö-
mundur hljóp létt og vel og virtist
eiga nóg eftir þegar hann kom i mark
nokkuö á undan Magnúsi Haralds-
syni FH sem varð annar.
800 m hlaup karla:
Guðm. Skúlason, Ármanni 1.55,21
Magnús Haraldsson, FH 1.56,55
Viggó Þórisson, FH 2.01,75
Stangarstökk:
Siguröur T. Sigurðsson 5,00
Kristján Gissurarson 4,80
800 m hlaup kvenna:
Ragnheiður Ólafsdóttir, FH 2.08,8
Hrönn Guðmundsdóttir, ÍR 2.15,44
4x100 m boðhlaup kvenna:
Sveit ÍR 49.8
4x100 m boöhlaup karla:
Sveit KR sigraði eftir mjög harða
og hnifjafna keppni viö sveit iR-inga.
Tími KR-sveitarinnar var 42,7 sek. en
ÍR fékk 42,8 sek.
Annar dagur meistaramótsins fer
fram á Fögruvöllum í Laugardal í
kvöld og hefst kl. 19.00.
— ÞR.
Udo Bayer með
heimsmet í kúlu
Góður árangur í landskeppni USA og A-Þýskalands
Wilander
úr leik
McEnroe
sektaður
ÞAÐ er helat aö frétta frá
Wimbledon-mótinu að í einliöa
leik karla hafa oröið nokkur
óvænt úrslit og eru þau helst aö
Wilander var sleginn út úr
keppninni um helgina. Hann
tapaði fyrir Roscoe Tanner,
gömlu kempunni frá Bandaríkj-
unum í nokkuö skemmtiiegum
leik þar sem Tanner haföi tals-
veröa yfirburði. Tanner sem
hefur ekki veriö hátt skrifaöur
meðal tennisleikara að undan-
förnu sagöi eftir leikinn aö hann
heföi æft mjög vel fyrir keppn-
ina og gegn Wilander heföi
hann leikiö svipaö og gegn
Borg hér áöur fyrr og þaö hefði
gefið góöa raun. Hann vann
6—7, 7—5, 6—3 og 6—4.
McEnroe er kominn í 16
manna úrslitin, hann burstaöi
Brad Gilbert um helgina 6—2,
6—2 og 6—2. Hann og félagi
hans í tvíliöaleik, Peter Flemm-
ing, unnu í fyrstu umferö og hófu
þar meö vörn sína en þeir hafa
oröið sigurvegarar á Wimbledon
tvívegis á síöustu fimm árum.
McEnroe var sektaöur í þeim leik
um 500 dollara og hefur nú veriö
sektaður um 6250 dollara, en ef
hann fer yfir 7500 þá fer hann
sjálfkrafa í keppnisbann.
Hjá kvenfólkinu gengur allt
samkvæmt áætlun nema eftir aö
Chris-Evert Lioyd var slegin út úr
keppninni telja menn keppnina
ekkert spennandi lengur því
Martina Navratilova er nú talin
örugg um sigur og þaö sé því
aðeins formsatriði aö klára
kvennakeppnina.
Kári
hættur
hjá ÍBV
Þaö vakti athygli þegar leikur
ÍBV og Skagamanna hófst í Eyj-
um um helgina aö aðalmarka-
skorari þeirra Eyjamanna, Kári
Þorleifsson, var ekki meö. Kári
hafði skoraö fjögur mörk fyrir
ÍBV í sumar og var markahæst-
ur þeirra. í stuttu spjalli viö Mbl.
tjáði Kári okkur aö hann væri
hættur í fótbolta í sumar. Það
heföi komið upp ágreiningur
milli sín og þjálfarans og hann
hefði veriö settur út úr liöinu og
hann nennti ekki aö vera aö
svekkja sig meira á þessu og
heföi því ákveöið aö vera ekki
meira meö í sumar. Kári sagði
aö hann heföi einnig lent í deil-
um viö þjálfarann í fyrra og
hann væri bara búinn að fá nóg
af þessu í bili. Kári hefur ekki í
hyggju aö skipta um félag á
þessu keppnistímabili þar sem
það tekur svo langan tíma aö
veröa löglegur meö nýju félagi.
SUS.