Morgunblaðið - 30.06.1983, Page 4

Morgunblaðið - 30.06.1983, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1983 Peninga- markaðurinn f \ GENGISSKRANING NR. 117 — 29. JÚNÍ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 27,400 27,480 1 Sterlingspund 41,984 42,106 1 Kanadadollari 22,304 22,369 1 Dönsk króna 3,0106 3,0194 1 Norsk króna 3,7694 3,7804 1 Sænsk króna 3,5972 3,6077 1 Finnskt mark 4,9548 4,9693 1 Franskur franki 3,6064 3,6170 1 Belg. franki 0,5419 0,5435 1 Svissn. franki 13,0944 13,1326 1 Hollenzkt gyllini 9,6615 9,6897 1 V-þýzkt mark 10,8397 10,8713 1 ítólsk líra 0,01830 0,01835 1 Austurr. sch. 1,5389 1,5434 1 Portúg. escudo 0,2352 0,2359 1 Spánskur peseti 0,1901 0,1906 1 Japansktyen 0,11514 0,11547 1 írskt pund 34,147 34,247 (Sérstök dréttarréttindi) 28/06 29,2635 29,3487 Belgískur franki 0,5375 0,5391 J r GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 29. júní 1983 — TOLLGENGI I JUNI — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 30,228 27,100 1 Sterlingspund 46,317 43,526 1 Kanadadollari 24,606 22,073 1 Dönsk króna 3,3213 3,0066 1 Norsk króna 4,1584 3,7987 1 Sænsk króna 3,9685 3,6038 1 Finnskt mark 5,4662 4,9516 1 Franskur franki 3,9787 3,5930 1 Belg. franki 0,5979 0,5393 1 Svissn. franki 14,4459 12,9960 1 Hollenzkt gyllini 10,6587 9,5779 1 V-þýzkt mark 11,9584 10,7732 1 ítölsk líra 0,02019 0,01818 1 Austurr. sch. 1,6977 1,5303 1 Portúg. escudo 0,2595 0,2660 1 Spánskur peseti 0,2097 0,1944 1 Japansktyen 0,12702 0,11364 1 írskt pund 37,672 34,202 v V Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 47,0% 4. Verðlryggðir 3 mán. reikningar__0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 8,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæður í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ..... (34,0%) 39,0% 3. Afuróalán ............ (29,5%) 33,0% 4. Skuldabréf ..x........ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán...........5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 200 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæðin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir júní 1983 er 656 stig og er þá miðaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir apríl er 120 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóövarp kl. 10.50: „Hóflega kveður sólin“ Á dagskrá hljódvarps kl. 10.50 er Ijódaþátturinn „Hóflega kvedur sólin“, med Ijóðum eftir Stefán Ág- úst. Lesendur eru höfundur og Unnur Björk Ingólfsdóttir. Stef- án Ágúst, sem nú stendur á át- tugasta og sjötta aldursári, er sonur hjónanna Guðrúnar Oddsdóttur frá Dagverðareyri við Eyjafjörð og Kristjáns Stefán Ágúst Jónssonar bónda og smiðs í Glæsibæ. Hann hefur gefið út tvær ljóðabækur. Þær heita Hörpukliður blárra fjalla (1977) og Angan bleikra blóma (1982), sem er minningabók um eigin- konu. — Ljóðin eru öll ort á þessu ári, að undanskildu því fyrsta, sagði Stefán Ágúst. — Þau fjalla um erfiðleika vetrarins og vor- komuna. Útvarpsleikritiö kl. 20.45: Spennuleikrit um svartagaldur Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.45 er leikritið „Sending" eftir breska leikritahöfundinn Gregory Evans. Leikritið fjallar um Montague prófessor í þjóðfélagsfræði sem hefur gefið út bók um galdraof- sóknir á 17. öld. Hann kemur fram í útvarpsþætti þar sem bók hans er til umræðu og lendir þar í harkalegri deilu við viðmæl- anda sinn, dr. Gardini, dularfull- an náunga, sem trúir staðfast- lega á mátt galdra og bölbæna. Dr. Gardini hefur í hótunum og skömmu seinna taka undarlegir atburðir að gerast í lífi prófess- orsins, sem halda fyrir honum vöku. Hann kemst að raun um að hann verður að endurskoða af- stöðu sína varðandi mátt galdra og formælinga. Leikendur eru: Þórhallur Sig- urðsson, Harald G. Haralds, Ragnheiður Steindórsdóttir, Margrét Ákadóttir, Baldvin Halldórsson, Gísli Rúnar Jóns- Jón Júlíusson leikstjóri son, Aðalsteinn Bergdal og Jón Júlíusson. Leikstjóri er Jón Júlíusson og þýðinguna gerði Torfey Steinsdóttir. Hljóðvarp kl. 22.40: Dagur í Bugtinni Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.40 er þátturinn Dagur í Bugtinni. Jónas Árnason les úr bók sinni Fólk. — Þetta er frásögn frá því er ég fór á sjó 1954, eftir að hafa verið í blaðamennsku og 4 ár á þingi, sagði Jónas. Ég var á Guðmundi Þorláki og við vorum að veiða í net í Faxaflóa, eða Bugtinni eins og sjómennirnir kölluðu það. Farið var út á morgnana og komið aftur á kvöldin og er frásögnin um einn slíkan dag seinni part vetrar. Útvarp Reykjavík FIM4iTUDtkGUR 30. júní MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.25 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Ilagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Ragn- ar Snær Karlsson talar. Tón- leikar. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Strokudrengurinn“ eftir Astrid Lindgren. Þýðandi: Jón- ína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafsdóttir les (14). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). 10.35 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 10.50 „Hóflega kveður sólin“, Ijóð eftir Stefán Ágúst. Höfundur- inn og Unnur Björg Ingólfsdótt- ir lesa. 11.05 íslensk dægurlög frá árinu 1982 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGID________________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.05 „Refurinn í hænsnahúsinu" eftir Ephraim Kishon í þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur. Róbert Arnfinnsson les (5). 14.30 Miðdegistónleikar Bjarne Larsen og Fílharmóníu- sveitin í Osló leika Rómönsu fyrir fiðlu og hljómsveit op. 26 eftir Johan Svendsen; Odd Griiner-Hegge stj. /John Wil- brahm og St. Martin-in-the-Fi- elds hljómsveitin leika þátt úr Trompetkonsert í Es-dúr eftir Joseph Haydn; Neville Marrin- er stj. 14.45 Popphólfið — Pétur Steinn Guðmundsson. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Jiirg von Vintsger leikur á píanó Tokkötu og tilbrigði eftir Arth- ur Honegger/ Ion Voicou og Victoria Stefanescu leika Fiðlu- sónötu eftir Maurice Ravel/ Noel Lee leikur á píanó „Imag- es inédites" eftir Claude Deb- ussy. 17.05 Dropar. Síðdegisþáttur í um- sjá Arnþrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar KVÖLDID 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Sigrún Eld- járn heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn. Þáttur i umsjá Auð- ar Haralds og Valdísar Óskarsdóttur. 20.45 Leikrit: „Sending“ eftir Gregory Evans. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Jón Júlíusson. Leikendur: Þórhallur Sigurðssson, Harald G. Har- alds, Ragnheiður Steindórs- dóttir, Margrét Ákadóttir, Bald- vin Halldórsson, Gísli Rúnar Jónsson og Aðalsteinn Bergdal. 21.45 Gestir í útvarpssal. Marta Bene og Mogens Ellegárd leika á harmonikur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.40 Dagur í Bugtinni. Jónas Árnason les úr bók sinni „fólk“. 23.00 Á síðkvöldi. Tónlistarþáttur í umsjá Katrínar Ólafsdóttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 1. júlí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfínni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini og Olli. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Setið fyrir svörum. Þáttur um stefnu og efnahags- aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Steingrímur Hermannsson, for- sætisráðherra, svarar spurning- um blaða- og fréttamanna. Um- ræðum stýrir Helgi E. Helga- son. 22.10 Rugguhesturinn. (The Rocking Horse Winner). Bresk bíómynd frá 1949 gerð eftir samnefndri smásögu eftir D.H. Lawrence. Leikstjóri Anthony Pclissier. Aðalhlutverk John Mills, Valerie Hobson, John Howard Davies og Ronald Squire. Grahame-hjónin lifa um efni fram og meta mikils lífsgæði og skemmtanir. Paul, sonur þeirra, þráir ást og umhyggju móður sinnar. Þótt ungur sé skilst hon- um að peningar muni helst geta hrært hjarta hennar og fínnur gróðaveg á rugguhestinum sín- um. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. 23.45 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.