Morgunblaðið - 30.06.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.06.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1983 Notaði mink til að draga símakapla í DAG er fimmtudagur 30. júní, sem er 181. dagur árs- ins 1983. Ellefta vika sumars. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.31 og síö- degisflóö kl. 21.50. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 02.02 og sólarlag kl. 23.59. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.31 og tungliö í suöri kl. 05.17. (Almanak Háskól- ans.) Með elsku og trúfesti er friðþægt fyrir misgjörð og fyrir ótta Drottins forðast menn hið illa. (Orðskv. 16, 6.) KROSSGÁTA 16 LÁRÉTT: — I j>e*, 5 digur, 6 málm- urinn, 7 reið, 8 karlfuglar, 11 ógrynni, 12 háttur, 14 bæti, 16 kjaft*:. LÓÐRÉTT: — 1 sögustadur, 2 forfað- irinn, 3 á taflborði, 4 prik, 7 heiður, 9 mjög, 10 lengdareining, 13 eldsum- brot, 15 skóli. LAlí.SN Sl'ÐUSTtl KROSS(;ÁTU: LÁRÉTT: — 1 hámark, 5 af, 6 unn- inn, 9 púa, 10 an, 11 LL, 12 óma, 13 alin, 15 nýt, 17 inntak. LÓÐRÉTT: — 1 hnuplaði, 2 mana, 3 afi, 4 kunnar, 7 núll, 8 nam, 12 ónýt, 14 inn, 16 ta. ÁRNAÐ HEILLA Hringur Hjörleifsson fram- kvæmdastjóri, Sörlaskjóli 6 hér í Rvík. — Hann er að heiman. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór flutn- ingaskipið ísberg á ströndina, en þetta skip hét áður Bæjar- foss. Vela fór í strandferð þá um kvöldið og til veiða fóru togararnir Ögri og Asgeir. Hann bilaði hér úti í bugtinni og sótti Magni hann og dró til hafnar. Þá kom írafoss af strönd og útlöndum. Mánafoss kom í fyrrinótt að utan og Helgey er farin á ströndina. I gær var Laxá væntanleg frá útlöndum. Skaftá átti að leggja af stað til útlanda í gærkvöldi og Langá að fara á ströndina. í ær fór Eyrarfoss á ströndina. dag, fimmtudag, er skemmti- ferðaskipið Astor væntanlegt og kemur að bryggju í Sunda- höfn. FRÉTTIR í GLAMPANDI sólskini vakn- aði fólk til starfa hér sunnan jökla í gærmorgun. Það var á Veðurstofunni að heyra að við slíku væri reyndar ekki að búast í dag því draga myndi til suð- austlægrar áttar með tilheyrandi úrkomu. — Hlýnar heldur í veðri næsta sólarhringinn sagði í spárinngangi. í fyrrinótt hafði hitinn farið niður í þrjú stig á nokkrum veðurathugunarstöðv- um, t.d. á Dalatanga og á Þing- völlum. Hér í bænum var hitinn 6 stig. Hvergi hafði verið telj- andi úrkoma á landinu um nótt- ina. í gærmorgum hafði verið norðanátt, rigning og 6 stiga hiti í Nuuk á Grænlandi. MATSNEFND eignarnámsbóta. í tilk. í nýju Lögbirtingablaði frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu segir að ráðherra hafi skipað Egil Sigurgeirsson hæstaréttarlögmann formann matsnefndar eignarnámsbóta, samkv. lögum frá 1973, og Jó- hannes L.L. Helgason hæstarétt- arlögmann varaformann nefndarinnar. — Þessi skipun gildir í 5 ár frá júnímánuði 1983 að telja segir í tilk. AKRABORGIN mun nú í júlí- mánuði og ágúst verða í ferð- um milli Akraness og Reykja- víkur fimm sinnum á dag alla daga vikunnar nema laugar- daga. Fer skipið kvöldferð öll kvöld vikunnar nema laugar- dagskvöld, kl. 20.30 frá Akra- nesi og kl. 22.00 frá Reykjavík. FÉLAGSVIST verður spiluð í kvöld, fimmtudag, í safnað- arheimili Langholtskirkju, til ágóða fyrir kirkjuna og verður byrjað að spila kl. 20.30. HÍJSMÆDRAORLOF hús- mæðra í Gullhringu- og Kjós- arsýslu verður á Laugarvatni vikuna 11. júlí til 16. júlí. Orlofsheimilið Gufudalur í Ölfusi verður leigt út viku í senn frá 9. júlí nk. fyrir hús- mæður er óska að taka fjöl- skylduna með. Nánari uppl. eru veittar á hreppa- og bæj- arskrifstofum í sýslunni. /ETTINGJA leitað. Sigurd Sig- tryggson Kværndrup, bók- menntafræðingur í Kaup- mannahöfn, leitar að ættingj- um afa síns, Sigurðar Sigtryggs- sonar rektors í Lyngby (1884—1944). Sigurd verður hér í Reykjavík í íbúð Einars G. Péturssonar, Kaplaskjóls- vegi 61, s. 11746, 14,—21. júlí nk. Hægt er að hafa samband við þetta símanúmer strax. SUMARFERDIR aldraðra á vegum Félagsmálastofnunar Reykjavíkur. I dag kl. 9 verður farið í ferð um Hafnir suður á Reykjanesvita. Næsta sumar- ferð er þriðjudaginn 5. júlí næstkomandi. Er það ferð með Akraborg upp á Akranes. Ekið heim aftur um Hvalfjörð. Þessi ferð hefst kl. 12.30. Nán- ari uppl. um hana eru gefnar í síma stofnunarinnar á Norð- urbrún 1, síminn er 86960. AKRABORG fer nú fjórar ferðir á dag rúmhelga daga vikunnar og kvöldferðir tvö kvöld í viku. Áætlun skipsins er þessi: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferðirnar kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22 frá Rvík. Kvöld-, nntur- og hölgarþjónusta apótakanna i Reykja- vik dagana 24. júní til 30. júni, aó báöum dógum meötöld- um. er i Holta Apóteki. Auk þess er Laugavega Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Ónnmisaógeröir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriójudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Lnknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landsprtalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægl aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en þvi aöelns aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er Inknavakt i síma 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlnknalélags fslanda er i Heilsuvernd- arstööinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17.-18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garóabnr: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbnjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt>i Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 ménudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eltir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oróiö fyrir nauögun. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfraaöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saang- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. t5—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faaöingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaaiiö: Eftír umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vifilsstaöaspítali: Helmsóknartími daglega kl. 15—16ogkl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—17. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö daglega kl. 13.30—16. Liatasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns- deild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Lokanir vegne sumarleyfa 1983: AOALSAFN — útláns- deild lokar ekki. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sór til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN. Lokaö frá 4. júli í 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húaió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Áagrímaaafn Bergstaöastræti 74: Opiö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einara Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Húa Jóna Siguröaaonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bökaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Laugardaltlaugin er opin mánudag tll föstudag kl. 7.20—20.30 A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Braiðholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuPöö og sólarlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til löstudaga Irá kl. 7.20—20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbaajarlaugin: Opln mánudaga—fösludaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. GufuPaölö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmérlaug I Moafsllaavalt er opin mánudaga til löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnu- daga opið kl. 10.00—12.00. Almennur tími í saunabaöl á sama tíma. Kvennatimar sund og sauna á priöjudögum og llmmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími tyrlr karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Simi 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar priöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöið oplö frá kl. 16 ménu- daga—töstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miövlkudaga 20—22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga »ré kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga Irá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga—fösfudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgaratofnana. vegna bllana á veitukerfi vafna og hita svarar vaktþjónusfan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgldögum. Rafmagnavelfan hefur bll- anavakt allan sólarhringlnn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.