Morgunblaðið - 30.06.1983, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1983
7
Lærið vélritun
Ný námskeiö hefjast mánudaginn 4. júlí. Kennsla ein-
göngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í síma 36112 og 76728 eftir kl. 13.00.
Vélritunarskólinn,
Suðurlandsbraut 20. Sími 85580.
Á Grænlandsjökli þeyaa
menn um og leita flug-
véla með málmleitar-
tækjum.
Á Skeiðarársandi hafa
menn fundið dýrmætt
skip. Þetta og margt fleira
skemmtilegt og gagnlegt
er hægt aö gera með
málmleitartækjunum
okkar.
Verö frá því fyrir gengisfellingu
kr. 7.800—26.000 þús.
Gísli Jónsson & Co hf.,
Sundaborg 41, sími 86644.
Ath.: Vantar nýlega bíla á staöinn.
SÝNINGARSVÆÐI ÚTI OG INNI
75iÚamatka2utinn
öjjtettifaötu 12-18
Citroen GSA Pallas 1982
Fallegur bíll, ekinn 20 þús. km. Verö
250 þús. Einnig, Citroen GSA Pallas
1981, ekinn 38 þús. Verö 190 þús.
inn aöeins 9 þús. km. Kassettutæki o.fl. Grásanseraöur, kassettutæki, ekinn 17
Verö 195 þús.
Toyota Crown Diesel
Mazda 929 st 1980
Blásanz. efclnn 49 þús. fcm. Utvarp, seg-
ulband. 2 defcfcjagangur. Verö 195 þús.
1982
Gullsanseraöur. stállsfciptur m/öllu. Bíll
I sérflokki Verö 420 þús. (sklptl mögu-
leg).
8ub.ru 4x4 1982 kr. 345 þús.
Toyot. Carin. GL 1982 kr. 210 þús.
BMW 3181 1982 fcr. 380 þús.
Dwh.tsu Charm.nl 1982 fcr. 230 þús.
S»b 99 GL 1982 fcr. 330 þús.
Toyota T.rcW 1982 kr. 255 þús.
albert ragnar
ÞÖGN SEM HRÓPAR!
Ríkisstjórnin hefur, aö tillögu fjármálaráöherra, samþykkt að
lækka tolla á ýmsum nauösynjum úr 80 í 40 af hundraði. Enn-
fremur aö lækka sérstakt gjald af bifreiöum um 8%. Þessum
stjórnvaldsákvöröunum vóru gerö góð skil í fréttum ríkisfjölmiðla
í fyrrakvöld og fréttum dagblaöa í gær — meö einni undantekn-
ingu. Þaö fannst ekki stafkrókur um þessar lækkanir í „frétta-
blaöinu" Þjóöviljanum í gær! Hinsvegar vóru hvorki meira né
minna en þrjár fréttir í blaðinu um „systurblaöið", Spegilinn, sem
saksótt er fyrir meint lagabrot (guðlast, klám og brot á prent-
rétti). Þaö er þunnt móðureyrað á Þjóðviljanum — og næmt
fréttamatið.
Ný viðhorf í
skattamálum
Kíkisstjórnin fylgdi
efnahagsaðgeröum eftir
með tekjuskattslækkun,
sem samsvarar kr. 1.400
lækkun hjá hverjum
skattborgara 1983 (kr.
2.800. hjá hjónum). Nú er
til viðbótar kunngjörð
helmingslækkun tolla á
ýmsar nauðsynjar og 8%
lækkun sérstaks gjalds á
bifreiðir. Tollalækkunin
leiðir til lægra verðs á
kornvörum, ávöxtum,
borðbúnaöi, búsáhöldum,
barnavögnum, gleraugum,
heyrnartækjum og ýmsu
fleiru. Frekari lækkanir
eru í athugun. Tckjumissi
rfkissjóðs, sem þessar
lækkanir leiða til, á að
mæta með sparnaði og
niðurskurði á ríkisútgjöld-
um.
Þegar fyrri ríkisstjórn
tók við völdum vóru skatt-
ar til ríkisins fjórðungur af
þjóðarframleiðslu. K'tta
skatthlutfall hækkaði í tíð
hennar um 5,7% af þjóðar-
framleiöslu (í 30,7%) sem
svarar til kr. 51.000. viðbót-
arskatts á hverja 5 manna
fjölskyldu í landinu á verð-
lagi fjárlaga 1983.
Skattastefnu Ragnars
Arnalds hefur nú verið
snúið við. Það er verið að
vinda ofan af þeirri spenni-
treyju skattpíningar, sem
fólk og fyrirtæki vóru
keyrð í meðan Alþýðu-
bandalagið var með lúk-
urnar ofan í launaumslög-
um almennings.
Þrátt fyrir alla skattauk-
ana safnaði þjóðarbúið á
þeim árum meiri skuldum
erlendis en dæmi vóru um
áður. Nettóskuld þjóóar-
búsins í erlendum eyðslu—
og óreiöuskuldum var ná-
lægt 50% af þjóðarfram-
leióshi við stjórnarskiptin
síöustu. Þetta hlutfall var
aðeins 9,9% 1967 en 31,9%
1981, svo marktækur sam-
anburður sé gerður.
Bættar sam-
göngur, bezta
byggðastefnan
Skattastefna Alþýðu-
bandalagsins spegiaöist
bezt í umferðarsköttum og
ráðstöfun þeirra á árabil-
inu 1978 til 1983. Hér
skulu rifjuð upp nokkur
höfuðatriði vegferðar fyrr-
verandi ráðherra vega- og
fjármála.
• Skattar á benzíni hækk-
uðu milli áranna 1978 og
1983 um 438 m.kr. á fostu
verðlagi vegaáætlunar, eða
um 54%.
• Skattahækkunin var
ekki notuö til vegafram-
kvæmda heldur nánast öll
til að auka eyðsluútgjöld
ríkissjóðs.
• Þessi skattahækkun
jafngildir tvöfóldun á ný-
byíKÍnf!»rfé vega sam-
kvæmt vegaáætlun.
• Lántökur vóru tvöfald-
aðar til vegamála mörg ár-
in frá 1978, án þess að
heildarframlög til þeirra
hafi aukizt að ráði. I>essir
víxlar eiga eftir að falla og
rýra framkvæmdagetu á
þessu sviði næstu árin.
• Vegaáætlanir undanfar-
inna ára hafa allar verið
skornar niður meira eða
minna og langtímaáætlun f
vegamálum, sem Alþingi
gaf fyrirmæli um, var van-
efnd þegar á fyrsta fram-
kvæmdaári.
• Arðsemi uppbyggingar
vega er augljós. Talið er að
arðsemi uppbyggingar 700
km af þjóðvegakerfinu sé
yfir 20%, þar af 400 km yfir
30%. Það eru því ekki
arðsemissjónarmið sem
hafa ráðið ferð í Þrándar í
Götu- stefnu fýrri ríkis-
stjórnar í vegamálum.
Enginn vafi er á því að
bættar samgöngur eru
bezta byggðastefnan, eins I
og mál standa í þeim efn-
um. Vegakerfið þjónar
nauðsynlegu samspili
framleiðslu og atvinnu-
starfsemi í landinu; sem og
félagslegum og menning-
arlegum samskiptum þjóð-
ar og byggða. Kjárfesting í
varanlegum vegum skilar
sér undrafijótt í verulega
minna vegaviðhaldi, betri
endingu ökutækja og
minni benzineyðslu.
Fara verður með gát í
allar framkvæmdir og út-
gjöld þegar illa árar, eins
og nú gerir í efnahagslífi
þjóðarinnar. Það breytir
hinsvegar ekki þeirri stað-
reynd, að viðskilnaður frá-
farinnar ríkisstjórnar á
þessu sviði var fyrir neðan
allar hellur, né hinu, að
hyggindi og arösemi mega
og eiga að ráða ferð í ráð-
stöfun takmarkaös fram-
kvæmdafjár.
Eitt eilífðar
steinblóm ...
■
■ T:
TW*'-
■ v fJrv
'■ iál W
< ■
'tW
I lliili
■/MMí
mm «
I A I IfiAU
^ LAUGAVEGI 40
REYKJAVIK - SIMI 16468
HofóabdKka 9, Reykjavik S 85411
1 Wnrgiwlrl
Metsö/ub/aóá hverjum degi!