Morgunblaðið - 30.06.1983, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1983
CIR/IAD 911Kfl —91*170 SOLUSTJ LARUS Þ VA10IMARS
bllvlAn ZllbU ^IJ/U iogm joh þoroarson hdl
Til sölu og sýnis auk annarra eigna:
Úrvals íbúö skammt frá Landspítalanum
4ra— 5 herb. á 3. hæö um 120 fm. Sér hitaveita. Allar innréttingar og
búnaöur sem nýtt. Svalir. Mikiö útsýni. Ákv. sala. Skuldlaus eign.
Neöri hæö viö Tómasarhaga með bílskúr
6 herb. um 150 fm. Allt sér (hiti, inngangur, þvottahús). Bilskúr um 30
fm. Ræktuö lóö. Ákv. sala. Teikning é skrifstofunni. Skiptamöguleiki á
nýlegri og góöri ibúö.
4ra herb. góö íbúð meö bílskúr
á 1. hæö um 105 fm viö Alftahóla. Tvennar svalir. Frébsert útsýni. Ákv.
sala. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö meö bílskúr.
Steinhús í Mosfellssveit — Skipti möguleg
Húsiö er 130 fm. Hæö ibúöarhæf, ekki fullgerö og 60 fm kjallari. Ákv.
sala. Stór lóö. Utsýnisstaöur. Verö aöeins 2,1 millj. Ýmis eignaskipti.
4ra herb. íbúöir viö:
Hverfisgötu (allt sér), Laugateig (bílskúr), Hrafnhóla (bilskúr), Álftamýri
(bilskúr), Lindarbraut (allt sér), Kóngsbakka (sér þvottahús), Kárastíg
(endurnýjuö), Laugarnesveg (sér hitaveita), Súluhóla (útsýni), Sólvalla-
götu (endurnýjuö).
3ja herb. íbúðir viö:
Blikahóla (mikiö útsýni), Orrahóla (mikiö útsýni), Bræöraborgarstíg
(endurnýjuö), Kárastíg (endurnýjuö), Hagamel (á úrvals staö), Framnes-
veg (gott verö).
2ja herb. íbúðir viö:
Hamraborg, Kóp., 3. hæö, 55 fm. Lyfta, bílhýsi. Laus strax.
Grandaveg, litil um 50 fm. Steinhús, sér inngangur. Laus fljótl.
Tii kaups óskast góö
3ja herb. íbúð
meö bílskúr.
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
85009 85988
Efra Breiðholt — 4ra herb.
íbúð með bílskúr
Auðveld skipti fyrir þann sem
á 2ja herb. íbúð
Um er að ræða fallega og vel um gengna íbúö á efstu
hæð (3. hæð). Herb. stór og fyrirkomulag haganlegt.
Öll sameign fullfrágengin.
Stórar suður svalir(sólarsvalir). Litlar ákv. veð-
skuldir, bílskúr. Ath.: Hægt aó taka uppí verðið
3ja—4ra herb. íbúö meö viöráöanlegum peninga-
grtiðslum. Afh. samkomulag.
Kjöreign sf. Ármúla 21,
Dan V.S. Vium, lögfr.
Ólafur Guðmundsson, sölustjóri.
44 KAUPÞING HF
” ~ Húsi verzlunarinnar v/ Kringlumýri.
Sími 86988
Einbýlishús
Raðhús
Kópavogur — vesturbær.
Glæsilegt einbýli ca. 230 fm á
tveimur hæðum. Frábært út-
sýni. Eign í sérflokki. Verð 3,3
millj.
Vesturberg. 190 fm elnbýlis-
hus, 2 stofur, 5 svefnherb. Fal-
legur, ræktaöur garöur. 30 fm
bílskúr. Stórkostlegt útsýni.
Verð 3 til 3,1 millj.
Garðabær — Víöilundur. 125
fm einbýlishús + 40 fm bílskúr.
Góð eign í góðu ástandi. Verð
2,7 millj.
Hjallasel — parhús
248 fm á þrem hæðum með
bilskúr. Vandaöar innréttingar.
Tvennar svallr, ræktuö lóð.
Auövelt aö útbúa séribúð á
jarðhæð. Verð 3—3,2 millj.
4ra—5 herb.
Fellsmúli, 5 herb. endaíbúö á 4.
hæð. 4 svefnherb., flísar á baöi.
Mjög gott útsýni. Ekkert áhvíl-
andi. Verð 1750 þús.
Hraunbær. 3. hæð, 4ra herb. 96
fm íbúð í mjög góðu standi.
Verð 1350 þús.
Kleppsvegur. 4ra herb. mjög
rúmgóö íbúö á 8. hæð. Frábært
útsýni. Verð 1400 þús.
írabakki. 4ra herb. ca. 110 fm á
3. hæð. Aukaherb. i kjallara.
Tvennar svalir. Þvottaaöstaöa á
hæðinni. Laus strax. Verö 1400
þús.
Skaftahlíð. 4ra herb. 115 fm
íbúö á jaröhæö í góóu ástandi.
Verð 1400—1450 þús.
2ja og 3ja herb.
Barónstígur. Jaröhæö, 2ja
herb. 60 fm snotur íbúö. Verö
850 til 900 þús.
Freyjugata. 2ja herb. 50 fm
íbúð á 2. hæð. Verö 800 þús.
Dunhagi 3ja herb. ca. 90 fm
íbúö á 2. hæð. Aöeins þrjár
íbúðiö í stigagangi. Verö
1250—1300 þús.
Hamraborg. Góö 3ja herb.
íbúö. Bilskýli. Verö 1250 þús.
HUSI VERZLUNARINNAR
3. HÆO
■II
III86988
Solum#nn: Jakob R Guómundsson. heimasimi 46395 SiQuróur Dagbjarfsson. heimasimi 83135 Margréf Garóars,
heimaswni 29542 Vilborg Lofts viöskiptafraeömgur. Kristin Sfemsen viöskiptafræöingur
MXGIIOLl
Faateignaaala — Bankaatraati
s" 29455*
Hjaróarhagi
Ca. 135 fm hæö á efstu hæö í fjórbýli.
Stórar stofur. Góöar svalir. Eldhús meö
borökrók. Þvottahús og geymsla i tbúö-
Inni. Skipti æskileg á 3ja herb. ibúö i
vesturbæ.
Skipholt
Miöhæö í þribyli, ca. 130 fm. Stofa,
samliggjandi boröstofa og 3 stór herb.
Þvottahús inn af eldhúsi. Akv. sala.
Grænakinn Hf.
Ca. 160 fm steinhús á 2 hæöum meö 40
fm bilskúr. Niörl er stórt eldhús, búr,
þvottahús, góöar stofur og gestasnyrt-
ing. Uppi er 4 herb. og baö. Ræktuö
lóö. Möguleg skipti á hæö eöa raöhúsi
meö bilskúr.
Hjallabraut Hf.
Mjög góö ca. 120 fm 5—6 herb. íbúö á
efstu hæö í blokk. Ibúöin er i topp
standi. Stórar suöursvalir. Glæsilegt út-
sýni. Verö 1650—1700 þús.
Kópavogur
3ja herb. ca. 80 fm íbúö í Hamraborg.
Ákv. sala Verö 1200—1250 þús.
Laugarnesvegur
Ca. 130 fm ibúö og ris á 4. hæö i fjöl-
býli. Stórt eldhús, stofa og herb. á hæö,
2—3 herb. í risi. Ákv. sala. Verö
1500—1600 þús.
Arnartangi, Mosfellssv.
Ca. 100 fm timburraöhús i góöu um-
hverfi. Mjög skemmtileg ibúö. Bílskúrs-
réttur. Verö 1450 þús.
Sogavegur
Ca. 70 fm 3ja herb. íbúö i kjallara í
nýlegu húsi. Utborgun 850 þús. Ákv.
sala.
Framnesvegur
3ja herb. ibúö á 1. hæö ca. 85 fm. Ibúö-
in er í góöu standi. Nýjar eldhúsinnrótt-
ingar. Verö 1200 þús.
Smyriishólar
Falleg 3ja herb. ibúó á 3. hæö ca. 90
fm. og 24 fm bilskúr. Stór stofa. Eldhús
meö góöri innréttingu og þvottahúsi og
búri innaf. Ðaóherb. furuklætt. Veró 1,4
millj.
Hafnarfjörður
Lítiö einbýli ca. 110—120 fm á tveimur
hæöum á rólegum staö i Vesturbænum.
Allt endurbyggt og sem nýtt aö innan.
Bilskursréttur Skipti æskileg á nýlegu
raöhúsi eöa einbýli i Hafnarfiröi eöa
Garóabæ. Má kosta 2,6 millj.
írabakki
3ja herb. íbúö á 2. hæö. Stofa og 2
herb. meö skápum. Gott eldhús meö
nýlegum innréttingum og borökrók,
panelklætt baöherb. Þvottahús á hæö-
inni. Stórar svalir. Akv. sala. Verö 1.300
þús.
Reynimelur
Hæö og ris ca. 130 fm og 25 fm bilskúr.
A hæöinni er stofa, boróstofa, herb.,
eldhús og baö. í rlsi 3 herb. og snyrting.
Svalir uppi og niöri. Verö 2.1—2,2 millj.
Skipti æskileg á minni eign á svipuöum
slóöum.'
Hofsvallagata
4ra herb. íbúö á jaröhæö i þríbýli ca.
105—110 fm, stofa, 3 herb, og eldhús
meö endurnýjuöum innréttingum. Sér
inng. Ákv. sala. Verö 1450 þús.
Leifsgata
Efri hasö og ris i fjórbýli ca. 120 fm meö
25 fm bilskur Niöri eru tvær stofur og
eldhús m. borökrók. í risi eru 3—4
herb. Ákv. sala. Verö 1.7 millj.
Engihjalli
Falleg 4ra herb. ibúö, ca. 100 fm og
svalir í suövestur. Stofa, þrjú herb., gott
eldhús meö borökrók, vandaöar innr.
Ákv. sala. Laus sept. eöa eftir sam-
komulagi. Verö 1400—1450 þús.
Kelduhvammur Hf.
3ja herb. íbúö ca. 90 fm á neóstu hæö í
þríbýli. Sér inng., góöur garöur. Ákv.
sala. Verö 1300 þús.
Tjarnarstígur
Seltjarnarnesi
Góö efri sérhæö í þribyli ca. 127 fm og
32 fm bilskur Ákv. sala. Verö 2—2,1
millj.
Borgargerði
Góö ca. 110 fm 4ra herb. ibúö á neöstu
hæö í þríbýli. Þvottahús og góö
geymsla á hæölnnl. Allt sér. Ákv. sala.
Verö 1.550—1,6 millj.
Grettisgata
Endurnýjuö 2ja herb. íbúö, ca. 60 fm í
eldra húsi. Rólegt umhverfi. Verö 900
þús.
Barónsstígur
Góö 2ja herb. ibúó i kjallara nálægt
Landsspítalanum. íbúöin er björt og
góö ca. 60 fm og snýr út aö garöi. Verö
850—900 þús.
Vesturgata
Ca. 30 fm einstaklingsíbuö á 4. hæö í
steinhúsi, í hóöu standi. Verö 550 þús.
Ugluhólar
Góö 2ja herb. ibúö á 1. hæó í litilli
blokk. Ca. 65—70 fm. Verö 1150 þús.
Bragagata
3ja herb. íbúö á 1 ha9ö i steinhúsi ca.
80 fm. Verö 1050— 1100 þús.
Friörik Stefónsson,
vióskiptafræóingur.
Góð eign hjá
25099
Einbýlishús og raðhús
GARÐABÆR 216 fm fallegt parhús á 2 hæöum. 50 fm innbyggöur
bilskúr. 3 svefnherb. Stórar stofur. Verö 2,6 millj.
NOR JURMÝRI 185 fm parhús, 3 svefnherb., 2 stofur. Hægt aö hafa
sér íbúð í kjallara. Rólegur staöur. Verð 2,4 millj.
SELBREKKA 210 fm fallegt raðhús á tveimur hæöum ásamt 30 fm
bílskúr. Stór stofa, 4 svefnherb., suöur verönd. Verö 2,6—2,7 millj.
HÓLAHVERFI 460 fm stórglæsilegt einbýlishús á tveimur hæóum.
50 fm innb. bílskúr. Mögulegt aö taka minni eign upp í.
HJALLABREKKA 160 fm vandaö elnbýlishús. 25 fm bílskúr. 3—4
svefnherb. Arinn. Nýtt gler. Fallegur garöur. Verð 2,9 millj.
SELÁS 300 fm fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum. 30 fm bíl-
skúr. Gierjaö með jári á þaki.
Sér hæðir
MIÐBÆR 140 falleg íbúð á 2.hæð í steinhúsi. 4 svefnherb., stór
stofa, fallegt eldhús. Verö 1800—1850 þús.
LEIFSGATA 120 fm efrKhæö og ris í fjórbýli ásamt 25 fm bílskúr.
3—4 svefnherb., 2 stofur. Verö 1,7 millj.
SELTJARNARNES 130 fm falleg sérhæö i þríbýlishúsi. 32 fm bil-
skúr, 3 svefnherb. Útsýni. Verð 2,1 millj.
ÁLFHEIMAR 140 fm sér hæö í þríbýli ásamt 25 fm bílskúr. 3
svefnherb., 2 stofur, rúmgott eldhús. Verö 2 millj.
LAUGATEGIUR 120 fm glæsileg sérhæö í þríbýli. 2 svefnherb., 2
stofur. Ný teppi. Nýtt gler. Parket. Verö 2,1 millj.
REYNIHVAMMUR 117 fm góö sérhæö í tvíbýli. 2 stofur, 2 svefn-
herb., bílskúrsréttur. Fallegur garöur. Verð 1650 þús.
4ra herb. íbúðir
ÁLFHEIMAR 115 fm falleg ibúö á 4. hæð. 3 rúmgóö svefnherb. Nýtt
eldhús. Parket. Fallegt bað. Verö 1550 þús.
SELJABRAUT 120 fm falleg íbúö á 4. og 5. hæö. 4 svefnherb.
Glæsilegar innréttingar. Bílskýli. Verö 1,6 millj.
MIKLABRAUT 80 fm risíbúö. 3 svefnherb. Þarfnast standsetningar.
Ósamþykkt. Verð 750 þús.
SÚLUHÓLAR 110 fm falleg íbúö á 2. hæö. 3 stór svefnherb. Tengt
fyrir þvottavél á baði, fallegt eldhús. Fallegt útsýni. Verð 1,5 millj.
SKIPASUND 100 fm falleg risíbúð í þríbýli. 3 svefnherb., flísalagt
bað. Rólegur staður. Ákv. sala.
FÍFUSEL 115 fm falleg íbúð á 1. hæð. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi, 3 svefnherb., rúmgóð stofa. Verð 1450 þús.
HÓLABRAUT HF 110 fm falleg íbúö á 1. hæö. 3 svefnherb., ný
teppi, fallegt útsýni, rúmgott eldhús. Fallegur garður. Verð 1,4 millj.
ÞORSGATA 120 fm glæsileg ibúö á 3. hæö í 15 ára gömlu húsi. 3
svefnherb., parket, stórar stofur, vönduö eign.
ÆSUFELL 115 fm góö íbúö á 1. hæö. 3 svefnherb, stórt sjónvarps-
hol. Videó. Verð 1350 þús.
FOSSVOGUR 120 fm íbúð á 2. hæð, rúmlega fokheld. Gert ráö fyrir
3 svefnherb. Bílskúr. Þvottahús á hæðinni.
ÁLFASKEID 117 fm falleg íbúö á jaröhæö ásamt 25 fm bílskúr. 3
svefnherb., þvottahús innaf eldhúsi. Verö 1550—1600 þús.
KRUMMAHÓLAR 116 fm góó íbúö á 4. hæð. Stórt hol, 3 svefn-
herb., fallegt bað. Útsýni. Verð 1350 þús.
3ja herb. íbúöir
LAUGATEIGUR 75 fm falleg kjallaraíbúö. Allt sér. 2 svefnherb.
Fallegt eldhús. Fallegur garöur.
FANNBORG 95 fm falleg ibúö á 1. hæö. Sér inngangur. Vandaöar
innréttinpar. Þjónustumiðstöð í næsta nágrenni.
ORRAHOLAR 95 fm falleg íbúð á 2.hæö. 2 svefnherb., glæsilegt
eldhús, falleg teppi. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verð 1,3 millj.
LINDARGATA 90 fm falleg íbúö á 2. hæö í timburhúsi. Eignin er öll
endurnýjuö. Sér inng. Sér hiti. Tvöfalt gler.
LANGHOLTSVEGUR 75 fm falleg íbúö á 1. hæö. Mikiö endurnýjuö.
2 svefnherb., nýtt eldhús, sér inng. Verö 900 þús.
KJARRHÓLMI 90 fm góð íbúö á 1. hæö. 2 svefnherb. meö skápum.
Fallegt eldhús. Þvottaherb. Verö 1,2 millj.
FURUGRUND 90 fm falleg íbúó á 1. hæö í 2ja hæöa húsi. 2
svefnherb., tengt fyrir þvottavél á baði. Verð 1,3 millj.
RÁNARGATA 70 fm falleg íbúð á 2. hæö (efstu) í þríbýli. Mikiö
endurnýjuð eign. Laus strax. Ákv. sala.
HLÍOARVEGUR 80 fm glæsileg ný íbúð. 2 svefnherb. Fallegf eldhús
með parketi. Rúmgóö stofa. Suöursvalir. Bein sala. Verö 1350 þús.
KÓPAVOGSBRAUT 90 fm falleg sérhæö á 1. hæð í tvíbýli. Rúmgott
eldhús. Allt sér. Flísalagt baö. Bílskúrsréttur. Verö 1350 þús.
2ja herb. íbúðir
KRUMMAHÓLAR 55 fm góö íbúö á 2. hæö. Fallegt eldhús. Falleg
teppi. Suöursvalir. Bílskýli. Verö 950 þús.
DVERGABAKKI 60 fm góö íbúö á 1. hæö. Stofa meö suöursvölum.
Svefnherb. meö skápum. Flísalagt baö. Fallegt eldhús.
FRAKKASTÍGUR 40 fm einstaklingsíbúö á 1. hæö í timburhúsi.
Mikió endurnýjuö. Sér inngangur.
UGLUHÓLAR 65 fm glæsileg íbúó á 1. hæó. Eldhús meó borökrók.
Tengt fyrir þvottavél á baöi. Ný teppi. Fallegt útsýni. Verö 1150 þús.
SÚLUHÓLAR 60 fm falleg íbúö á 3. hæö (efstu). Flísalagt baö.
Fallegt eldhús. Rúmgóð stota. Útsýni. Verð 1150 þús.
HAMRABORG 78 fm glæsileg endaíbúö á 2. hæö. 2 stofur, svefn-
herb. með skápum, fallegt eldhús.
GRETTISGATA 60 fm falleg íbúð á efri hæð í tvfbýli. Eignin er öll
endurnýjuö. Sér inng. Verö 900 þús.
BARÓNSSTÍGUR 60 fm falleg ibúö á jaröhæö. Rúmgott svefnherb.
Eldhús meö borökrók. Góöur garöur. Björt íbúö. Verö 850 þús.
NORDURMÝRI 65 fm kjallaraíbúö í tvíbýli. Stofa og svefnherb. Sér
inngangur. Þarfnast standsetningar.
GQMLI
Þórsgata 26 2 hæd Sími 25099
Viðar Friðriksson sölustj. Árni Stefánsson viðskiptafr.