Morgunblaðið - 30.06.1983, Side 9

Morgunblaðið - 30.06.1983, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1983 9 í SMÍÐUM 4RA HERB. Ný íbúö, rumlega fokheld viö Markar- veg, rétt fyrir neöan Borgarspítalann. ibúöin, sem er á 3. hæö er ca. 105 fm aö grunnfleti, fyrir utan sameign. Verö tilboö. BOÐAGRANDI 4RA HERB. Sérlega vönduö ca. 120 fm íbúö á 3. hæö. íbúöin er m.a. stofa og 3 svefn- herbergi. Eldhús meö haröviöarinnrótt- ingum. Baöherb. meö lögn fyrir þvotta- vél. GAMLI BÆRINN LAGER- IÐNAÐARHÚSNÆÐI Ca. 105 fm á jaröhæö í steinhúsi, loft- hæö 3 m. Ennfremur ca. 30 fm timbur- viöbygging. KÓPAVOGUR NÝTT EINBÝLISHÚS Aö mestu fullbúiö hús á besta staö Fossvogsmegin. Hbbö og ris úr timbri, Steyptur kjallari meö fullri lofthæö. Grunnflötur hússins ca. 90 fm. LAUGARÁS EINBÝLISHÚS Hús á einni hæö, cam 190 fm. i húsinu er m.a. stór stofa meö arni, 5 svefn- herbergi, stórt eldhus o.fl. Bílskúrsrótt- ur. Ca. 1400 fm lóö. HRAUNBÆR 4RA—5 HERBERGJA Rúmgóö og glæsileg íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. ibúöin skiptist m.a. í stóra skiptanlega stofu, rúmgott hol og 3 svefnherbergi o.fl. Laus í september. Akveöin sala. VESTURBORGIN 4RA—5 HERB. SÉRHÆD Falleg ca. 135 fm önnur hæö viö Fálka- götu, sem skiptist m.a. í stofu, 3 svefn- herb. o.fl. Eignin er mikiö endurnýjuö. Allt sér. HAMRABORG 2JA HERBERGJA Mjög rúmgóöog falleg íbúö á 1. hæö meö fullbúnu bílskýli. ÆGISSÍÐA 5—6 HERBERGJA HÆÐ Stór og rúmgóö ca. 125 fm efri hæö í 4-býlishúsi meö áföstum bilskúr. ASPARFELL 6 HERB. MEÐ BÍLSKÚR Afar glæsileg íbúö á tveimur haBöum sem skiptist m.a. i stofu, boröstofu og 4 svefnherb. Glæsilegt útsýni. BOÐAGRANDI 2JA HERB. Sérlega glæsileg 2ja herb. ibúö á 1. hæö. Vandaöar haröviöarinnréttingar. Parket á gólfum. Mjög vönduö sameign. Vestursvalir. RAÐHÚS í SMÍÐUM VIÐ HEIÐNABERG Höfum fengiö i sölu 2 raöhús. Hvert hús er alls ca. 140 fm aö gólffleti. Húsin eru á tveimur hæöum með innbyggöum bíl- skúr. Veröur skilaö frágengnum aö utan, en fokheldum aö innan. Allar frek- ari upplýsingar á skrifstofunni. Verö ca. 1600 þús. RAUÐAGERÐI 3JA—4RA HERBERGJA Mjög falleg ca. 110 fm jaröhæöaribuö í þribýlishúsi viö Rauöageröi. íbúöin skiptist m.a. i stofu, sjónvarpshol og 2 svefnherbergi. Verö tilboö. BYGGINGARLÓD ÁLFTANESI Höfum fengiö til sölu ca. 1130 fm eign- arlóö viö Austurbrún Álftanesi. Byggja má einbýlishus allt aö einni og hálfri hæö. VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ AtH Yagnsson lönfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 4 Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! 26600 a/lir þurfa þak yfir höfudid Eiöistorg: 2ja herb. ca 58 fm íbúö á 4. hæö í blokk, íbúöin er tilb. undir tréverk og málningu. Rafmagn ídregiö, til afhend- ingar strax. Verö tilboð. Furugrund: 3ja herb. ca 85 fm íbúð á 1. hæö í blokk, vel staö- sett ibúö meö suöur svölum. Verð 1200—1250 þús. Grettisgata: 3ja herb. rúmgóö risíbúö í þríbýlis steinhúsi. Tvöf.gler, nýtt þak, ekkert áhvíl- andi, snyrtileg sameign. Verö 980 þús. írabakki. 3ja herb. ca 85 fm íbúö á 2. hæö i 6 íbúöa blokk, fururklætt baö, sér þvottahús, tvennar svalir. Verö 1250—1300 þús. Ránargata: 3ja herb. ca 70 fm íbúö á 2. hæö. Snyrtileg íbúö meö sér hita. Verö 1100 þús. Alfheimar: 4—5 herb. ca 102 fm íbúö á 4. hæð (efstu) í blokk, nýtt tepþi, suöur svalir, góö sameign. Verö 1600 þús. Álftamýri: 4ra herb. snyrtileg og björt íbúö á 4. hæö i blokk. Suður svalir, bílskur. Verð 1800 þús. Blönduhliö: 4ra herb. ca 130 fm íbúö á 1. hæö í þríbýlis stein- húsi, sér hiti og inng., ný teppi. Verö 1800 þús. Vantar: Höfum mjög traust- an kaupanda aö góöri 3ja herb. íbúð í Austurborginni, draumastaöurinn er í Sund- um, Heimunum eða Vogun- um. Hjallabraut: 4ra herb. ca 114 fm íbúö á 1. hæö (enda) í blokk, ágætar innr., þv.hús i íbúöinni, stórar suöur svalir. Verð 1600 þús. Sólheimar: 4ra herb. ca 116 fm íbúö á efstu hæö í háhýsi, rúmgóö íbúð meö suöur svöl- um. Verð 1650 þús. Asparfell: 5 herb. ca 132 fm íbúö á tveimur hæöum ofarlega í háhýsi. 4 sv.herb., þv.hús í íbúöinni, ágætar innréttingar, tvennar svalir, bílskúr, mikil sameign. Verö 1950 þús. Hjallabrekka: Efri hæö ca 145 fm í tvíbýlishúsi meö sér hita og inngangi, ný eldhúsinnrétting, sér þv.hús., bílskúr. Verð 2,6 millj. Bollagaröar: Mjög glæsllegt pallraöhús ca 240 fm alls, sér- lega vandaöar Innréttingar og tæki, sauna, tvennar svalir, innb. bílskúr. Verð 3,5 millj. Garðabær: Einbýlishús á tveim- ur og hálfri hæö, mjög vel staö- sett í bænum. Góöar innrétt- ingar, arinn í stofu, 54 fm bíl- skúr. Verö 3,5 millj. Selás: Einbýlishús á einni hæö sem er mjög vel staðsett meö miklu útsýni. i húsinu geta veriö 5 sv.herb. Innb. bílskúr. Verö 3 millj. Laugalækur: Raöhús sem er kj. og tvær hæöir alls um 176 fm. Ný eldhúsinnr. og teppi, mjög snyrtilegt hús á vinsælum staö. Verð 2,7 mlllj. Stekkjarhvammur: Fokhelt raöhús sem er kj. og tvær hæö- ir ca 200 fm auk bílskurs, gler komið, ofnar og allar útihuröir fylgja, bílskúr. Verö 1800 þús. Vesturberg: Einbýlishús (ger- öishús) sem er jaröhæö og hæð. Geta verð allt aö 6 sv.herb., ágætar innréttingar, glæsilegt útsýni, bílskúr. Verð 3 millj. Garðabœr: Raöhúsasökklar, húsiö er áætlaö tvær hæðir og ris meö innb. bílskúr. 5 hús í lengju, vel staösett í Garðabæ. Verö 500 þus. Fastðignaþjónustan A'jsturttrmti 17,«. 26600. Kári F. Guöbrandsson. Þorsteinn Steingrímsson lögg. f asteignasali. ORION Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870,209SP Þverbrekka Falleg 2ja herb. ibúö á 4. hæö í lyftuhúsi. Ákveðin sala. Blikahólar Góð 2ja herb. 60 fm íbúö á 7. hæð. Laus strax. Gnoöarvogur 3ja herb. 90 fm ibúö á 3. hæö (efstu hæð) í fjórbýlishúsi. Unnarbraut Glæsileg 3ja herb. 80 fm íbúð á neöri hæð í þríbýlishúsi. Sór inng., sér hiti. Bein sala. Öldugata 3ja herb. 95 fm ibúö á 3. hæð. Lundarbrekka Glæsileg 3ja herb. 90 fm íbúö á 2. hæð. Sér inng. af svölum. Bergstaöastræti Höfum til sölu 2 4ra herb. íbúöir á 1. og 2. hæö í timburhúsi. Möguieiki á sér inng. í báöar íbúöirnar. Verö kr. 900 og 950 þús. Drápuhlíö Góð 4ra herb. risíbúö. Þvotta- herb. í íbúöinni. Vesturberg Góö 4ra herb. 110 fm endaíbúð á 3. hæð. Súluhólar Falleg 4ra herb. 115 fm íbúö á 2. hæð. Kríuhólar 4ra herb. 117 fm endaíbúö á 1. hæö í 8 íbúöa húsi. Hraunbær Glæsileg 5 herb. 120 fm íbúö á 1. hæð. Ákva. sala, Seltjarnarnes Falleg 137 fm miöhæð í þríbýl- ishúsi ásamt 50 fm bílskúr. Kársnesbraut Höfum til sölu húseign meö 2 íbúðum, á efri hæö er 4ra herb. 100 fm íbúö, á neöri hæð er 3ja herb. íbúö, sér hiti og sér inng. í hvora íbúð. 40 fm btlskúr. Selst i einu eöa tvennu lagi. hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, viðskiptafr. Brynjar Fransson heimasími 46802. 28444 Okkur vantar eftirtaldar rm JT m 2ja herb. 2ja herbergja í Hólahverfi í Breiöholti. 2ja herbergja í Hraunbæ. 2ja herbergja í Austurbæ. 2ja herbergja í Gamla bænum. 3ja herb. 3ja herbergja i Hraunbæ. 3ja herbergja í Hafnarfirði. 3ja herbergja i Breiðholti. 3ja herbergja i Vesturbæ. 4ra herb. 4ra herbergja í Háaleiti. 4ra herbergja í Vesturbæ. Ákveönir kaupendur. HllSEIGNIR VtlTUSUNOtt ® ClflD Sími 28444. CK ^ltlr Daníel Árnason löggiltur fasteignasali. miM Við Unnarbraut 5—6 herb. glæsileg sérhæö (efrl haBÓ) í tvibýlishúsi. Bilskúr. Tvennar svallr. Vandaóar innréttingar m.a. arinn i stofu. Gott útsýni. Fallegur garöur. Teikn. á skrifstofunni. Einbýli — Tvíbýli viö Miðbraut, Seltj. 240 fm einbýlishús á tveimur hæóum. 3ja herb. íbúö á jaróhæó Verö 2,8—3 millj. Við Þverbrekku 2ja herb. talleg ibúö á 8. hæö. Glæsilegt útsýni. Verö 980 þús. Viö Blómvallagötu 2ja herb. 60 fm snyrtileg íbúó i kjallara. Rolegur staöur. Verð 950—1000 þús. Við Krummahóla 2ja herb. góó 72 fm íbú á 2. hæö Verð 1050 þús. Við Álftamýri 2ja herb. góö ibúö á 4 hæö Verö 950 þú*. Við Blikahóla Góö 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Verö 950—1000 þús. Viö Hamraborg 2ja herb. 75 fm góö íbúö á 1. hæö. Verð 1050 þus. Viö Suóurvang 3ja herb. 100 fm góö íbúö á 3. hæö (efstu). Sér þvottahús á haBÖ. Verö 1350 þús. Viö Leirubakka 3ja herb. góö ibúö á 2. hæö. herb. i kj. fylgir. Verö 1400 þús. Viö Reynimel 3ja herb. góö ibúó á 4. hæö Suöur svalir. Verö 1450 þús. Vió Langholtsveg 3ja herb. 75 gm góö ibúó i kjallara. Verð 1050 þús. Við Krummahóla 3ja herb. góö ibúö á 7. hæö. Nýstand- sett baóh. Glæsilegt útsýni. Verð 1350 þús. Bilskúrsréttur. Viö Hraunbæ 3ja herb. 86 fm snotur jaröhæó. Verð 1100 þús. Við Álfheima 4ra herb. 115 fm góö íbúö á 4. hæö Verð 1500 þús. Við Kambsveg 4ra herb. 90 fm íbúö á 3. hæö. Góöur garóur. Svalir. Viö Eiðistorg 4ra—5 herb. 145 fm mjög góö íbúö á 3. haBÖ. Tvennar svalir. Góö sameign. Viö Frakkastíg 4ra—5 herb. 100 fm ibúö á 2. hæð. Verð tilboð. Viö Kleppsveg Sala — skipti 120 fm 5 herb. ibúö á 1. hæö. Bein sala eöa skipti á 2ja—3ja herb. ibúó i Aust- urborginni. Veró 1450 þús. Sérhæð við Álfheima 5 herb. 140 fm sérhæö. Bílskur. Verð 1975 þus. Hæö og ris í Hlíóunum 7—8 herb. mjög góö 197 fm ibúö. Nýjar Innr. i eldhúsi. Danfoss. Verð 2,9 millj. Litiö áhvilandi. Við Hrauntungu 215 fm vandaó raóhús á 2 hæöum. Möguleiki er á ibúö i kjallara. Bilskur. Ræktuó lóö. Stórkostlegt útsýni. Verö 3 millj. Viö Brekkuhvamm Gott 126 fm einlyft einbýlishús m 35 fm bilskur. Húsiö er stofur, 4 herb. ofl. Verð 2,4—2,5 millj. Raóhús við Arnartanga 100 fm 4ra herb. fullbúiö timburhús. Bilskursréttur (teikn. fylgja). Verð 1450 þús. Endaraðhús viö Torfufell 140 fm gott endaraöhús m. bilskúr. Verö 2,3 millj. Einbýlishús í Vesturborginni Fallegt 150 fm nýstandsett timburhús m. góöum garöi. Ljósmyndir á skrifstof- unni. Við Laugarnesveg Um 140 fm syningarsalur (ásamt 60 fm verslunarplássi) rými i kjallara. Góöir sýningargluggar. Allar nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Vantar — Staögreiösla 4ra—5 herb. rúmgóö íbúö á 1. eöa 2. hasö. /Eskílegir staöir: Hlióar, Vestur- bær og Haaleiti. hér er um aö ræöa mjög fjársterkan kaupanda og tryggar góöar greióslur. 25 EicnflmioLunm fySSz/jc ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SlMI 27711 Sökjstjóri Sverrir Krlstinsson Þorleifur liuömunasson soiumaöur Unnsteinn Bech hrl. Simi 12320 Kvöldsími tolum 304S3. EIGIMASALAM REYKJAVIK LJÓSHEIMAR TIL AFH. STRAX 3ja herb. ibúö á 4. hæö i lyftuhúsi. íbúó- in er til afh. nú þegar. LANGHOLTSVEGUR 3ja herb. rúmg. kjallaraibúö, sér inng. sér hiti, sér lóö. Góö eign. VESTURGATA TIL AFH. STRAX 4ra herb. mjög mikió endurnýjuó ibúö á 2. hæö i steinh. Til afh. strax. RAUÐARÁRSTÍGUR SALA — SKIPTI 3ja herb. góö íbúó i steinh. Bein sala eöa sk. á mlnni eign. (má þarfn. standsetningar) Laus. LAUGATEIGUR M/BÍLSKÚR 4ra herb. mjög góö ibúö á 2. hæö í þribylish. Góöar s.svalir. SELJAHVERFI SALA — SKIPTI 4ra—5 herb. vönduó ibúö i fjölbýlish. Sér þv.herb i ibúöinni. Bein sala eöa sk. á minni eign LAUGARÁSVEGUR M/BÍLSKÚR 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Gott útsýni. Bilskur Ákv. sala. LÍTID EINBÝLI Litió járnkl. timburhús á Bráöræöisholti. Húsiö er 3ja herb ibúö. Verö 700—750 þús. EINBÝLISHÚS í VESTURBORGINNI Tæpl 100 fm einbýlish. á einni hæö á Bráöræöisholti Húsiö er allt í mjög góöu ástandi. Verö 1,6 millj. SÆVIÐARSUND RAÐHÚS 160 fm raóhús á einni hæö. Innb. bilskúr. t húsinu eru 4 sv.herb. m.m. Yfirb.réttur. Góö 3ja herb. ibúó gæti gengió upp i kaupin. VERZLUNARHÚSNÆÐI Tæpl 60 fm verzl. húsnaBöi i verzl. mióstöö í Vesturbæ Kópavogs. Til afh. fljótlega. EIGNASALAM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 Magnus Einarsson. Eggert Eliasson Kópavogur — parhús 160 fm parhús á tveim hæðum með innb. bílskúr. Afh. tilb. að utan en fokhelt að innan. Teikn- ingar á skrifst. Grenimelur Falleg efri sérhæð ásamt risi. Samtals 4 svefnherb. og 2 stof- ur. Verð 2,2 millj. Bakkar Breiðholti 215 fm gott raðhús ásamt bil- skúr viö Réttarbakka. Nýlegar og vandaöar innréttingar. Góð lóð. Hólahverfi Höfum 165 fm raöhús sem afh. tilb. að utan en fokh. að innan. Teikn og uppl. á skrifst. Furugrund Falleg 4ra herb. nýleg íbúð á 6. hæð, frágengiö bílskýli. Verð 1500 þús. Njálsgata Rúmgóð 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Sér hiti. Verð 1,2 millj. Miðleiti 2ja—3ja herb. 85 fm ný íbúð, verður afh. tilb. undir tréverk í september. Teikn. og uppl. á skrifst. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.