Morgunblaðið - 30.06.1983, Page 12

Morgunblaðið - 30.06.1983, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1983 29555 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Asparlell. 2ja herb. glæsileg íbúð á 6. hæð. Verð 1.050 þús. Hvassaleiti, glæsileg 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Sér inng. Laus nú þegar. Verð 1 millj. Kambasel, 2ja til 3ja herb. 86 fm ibúð á jarðhæð. Verð 1200 þús. Krummahólar, 2ja herb. 70 fm íbúð á 1. hæð. Verö 950 þús. Hrmgbraut, 3ja herb. 90 fm ibúð á 2. hæð. Verð 1200 til 1250 þús. Hvassaleiti, 3ja herb. 87 fm ibúð i kjallara. Verð 1200—1250 þús. Fannborg, 3ja herb. 95 fm íbúð á 1. hæð. Verö 1250 þús. Krummahólar, 3ja herb. 95 fm ibúð á 4. hæð. Verð 1,2 millj. Laugavegur, 3ja herb. 65 fm ' íbúð á 2. hæð. Öll ný standsett. Verð 1 millj. Álftamýri, 4ra herb. 117 fm íbúö á 3. hæö. Nýr bílskúr, 21 fm. Verð 1850—1900 þús. Reynihvammur, 4ra herb. 117 fm íbúð á 1. hæð. Sér inngang- ur. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Æskileg makaskiptl á minni eign. Krummahólar, 4ra herb. 110 fm íbúð á 4. hæö. Verð 1350 þús. Lundarbrekka, 4ra herb. 110 fm íbúö á 2. hæð ásamt auka- herb. í kjallara. Svalir í suöur og norður. Verð 1500 þús. Líndargata, 4ra herb. 85 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1100 þús. Digranesvegur, 4ra til 5 herb. 131 fm á 2. hæð. 36 fm bilskúr. Verð 2,1 millj. Hraunbær, 4ra herb. 110 fm íbúð. Verð 1.450 þús. Furugrund, 4ra herb. 100 fm ibúö á 6. hæð. Bílskýli. Verð 1500 þús. Skipholt, 5 herb. 128 fm íbúð á 1. hæð. Aukaherb. í kjallara. Verð 1750 þús. Skipholt,5 herb. 130 fm íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Verð 1,8 millj. Dalatangi, 2x75 fm raöhús á tveimur hæðum. Innb. bílskúr. Verð 1.600 þús. Eskiholt Garöabæ, 300 fm ein- býlishús á tveimur hæðum. Fokheit. Verö 2,2 millj. Keilufell, einbýlishús 140 fm á tveimur hæðum. Verð 2,3 millj. Tungubakki, 200 fm raöhús á þremur pöllum. Bílskúr. Verð 3,2 millj. Vesturberg, 190 fm einbyli á þremur pöllum. 30 fm bílskúr. Verð 3 millj. Austurgata, 2x50 fm parhús. Verö 1 millj. Rauöihjalli, 200 fm raöhús á tveimur hæöum. Innbyggöur bílskúr. Verð 2,8 millj. Sælgætisverslun, höfum fengiö til sölu sælgætisverslun með kvöldsöluleyfi Vegna mikillar eftirspurnar siðustu daga vantar okkur all- ar stæröir og geröir eigna á söluskrá. Höfum mikið úrval eigna bæði stórum og smáum í makaskiptum. Eignanaust Skiphoiti 5. Símar 29555 og 29558. Þorvaidur Lúövíksson hrk. ORION HUSEIGNIN Sími 28511 Skólavörðustígur 18, 2. hæð. Bollagarðar Seltj. 250 fm raöhús á 4 pöllum. Inn- réttingar í sér klassa. Dyngjuvegur — Einbýli Gott 250 fm einbýli á þrem hæöum. Mikið útsýni. Möguleiki á sér íb. í kjallara. Skipti koma til greina. Framnesvegur 4ra herb. 114 fm íbúð á 5. hæð. Frábært útsýni. Verð 1500 þús. Tjarnargata 170 fm hæö og ris á besta stað í bænum. Gott útsýni. Lítiö ákv. Verð 2 millj. Engihjalli 4ra herb. 100 fm íbúð á 7. hæð. Mjög góö eign. Ákv. sala. Hringbraut Hafn. 4ra herb. 110 fm íbúö. Mjög skemmtileg íbúð. Verö 1250—1300 þús. Klepppsvegur 4ra herb. íbúð á 8. hæð. Ákv. sala. Dunhagi 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. 2 saml. stofur og svefnherb., stórt og gott eldhús. Ákv. sala. Verð 1400 þús. Digranesvegur 2ja herb. íbúö á 1. hæð. 67 fm, í fjórbýlishúsi. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Selst og afhend- ist tilbúin undir tréverk og málningu. Verð 950 þús. Hvassaleiti 3ja herb. íbúð í kjallara 87 fm. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Laufásvegur 200 fm íbúð á 4. hæð. 3 svefn- herb. og tvær stórar stofur. Gott útsýni. Lítiö áhv. Grettisgata Tveggja herb. íbúð 60 fm á ann- arri hæð i járnvörðu timburhúsi. Bein sala. Krummahólar 3ja herb. 85 fm glæsileg íbúö á 5. hæð. Ákveðin sala. Njarðargata 3ja herb. íbúð, 90 fm. Öll ný- standsett. Laugavegur Einstaklingsíbúö í nýju húsi. Mjög skemmtileg eign. Ákv. sala. Ugluhólar 73 fm 2ja herb. glæsileg íbúö á 1. hæð. Ákv. sala. Byggingarlóð — Álftanesi 1130 fm lóð á Álftanesi á besta stað. Vantar Vantar Vantar 2ja herb. 3ja herb. 4ra herb. Vantar allar gerðir eigna á skrá. SKÓLAVÓRDUSTÍGUR 18, 2. HÆD. Pétur Gunnlaugsson lögfr. Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! ptoiri&MEMiifoiifo I FA5TEIC3INIAMIO LUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON HUS VERSLUNARINNAR 6.HÆÐ Einbýlishús Lindarflöt Til sölu 140 fm einbýlishús á einni hæö ásamt ca. 50 fm bílskúr. Héraðsskógræktinni séu tryggð árleg fjárframlög AÐALFUNDUR Skógræktarfélags Eyfirðinga var haldinn á Akureyri 5. maí sl. A fundinum kom fram ýmis- legt varðandi tíðarfar sl. árs, fram- kvæmdir félagsins á útivistarsvæði Akureyringa auk annarra rekstrar- liða. Tómas I. Olrich flutti erindi um bændaskógaáætlun og auk þess var samþykkt áskorun á fjárveitinga- nefnd Alþingis um að tryggja fram- gang héraðsskógræktar með árleg- um fjárframlögum. Ævar Hjartarson, framkvæmda- Einbýlishús og raðhús [ Unufell, 140 fm fallegt raöhús á t Peinni hæð. Bílskúrssökklar. kverð 2,2 millj. • Vesturberg, 190 fm fallegt ein- fbýlishús á einni hæð. Bílskúr. | [ Verð 3 millj. jFílshólar, 450 fm stórglæsilegt' reinbýlishús á tveim hæöum. | LFalleg lóö. Upplýsingar á, f skrifstofunni. ÍEskiholt, 280 fm fallegt hús | Lmeð frábæru útsýni. Skipti / rmöguleg. Verð 3,3 millj. í Fífusel, 150 fm fallegt raöhús á I Ltveim hæðum. Verö 2 millj. [Tunguvegur, 120 fm raöhús áj Cþremur hæöum. Góö eign. jSkipti möguleg. Verð 1,6 millj. [Brekkubyggö Gbæ., fallegt, psérbýli með 23 fm btlskúr. Verð j 1.6 millj. Sérhæðir rMávahlíö, 125 fm sérhæð með j )30 fm bilskúr. Skipti möguleg.j i Verð 2,5 millj. 'Safamýri, 140 fm efri hæð 1 )m/bílskúr. Skipti möguleg. Verðj 13 milljónir. \ Borgargerði, 75 fm íbúö á efri j /hæð í tvíbýli. Verö 1,1 millj. jMosabarð Hf., 110 fm fallegl neöri hæð. Bílskúrsplata. Verðj ' 1,5 millj. j Kársnesbraut, 96 fm falleg íbúö J \á 1. hæð m/bílskúr. Verð 1,7 j ^millj. 4ra herb. ÍHraunbær, 110 fm íbúö á 3. Ihæð. Suöursvalir. Verð 1,4) Lmillj. LÁIfaskeið, 100 fm falleg íbúö á , r4. hæð. 25 fm bílskúr. Verð 1,5 Lmillj. ÍFIúðasel, 110 fm falleg íbúö. [Bilskýli. Verð 1550 þús. LHrafnhólar, 120 fm falleg íbúö I Lásamt 30 fm bílskúr. Verð 1750 ( [þús. LAusturberg, 115 fm góö íbúöj lásamt bílskúr. Verð 1450 þús. 3ja herb. , Engihjalli, 95 fm falleg íbúð á 2. Lhæð. Verð 1,3 millj. , ' Kambasel, 90 fm falleg íbúö á) ) 1- hæð. Sér inng. Verð 1350N Kþús. [Kóngsbakki, 80 fm íbúö á 1. Fhæö. Sér garður. Verð 1,2 millj. ÍSmyrlahraun Hf., 90 fm íbúð J Im/bílskúr. Verð 1,4 millj. I Stóragerði, 90 fm snyrtileg íbúð [m/bílskúr. Verð 1,5 millj. j Hamraborg, 90 fm góð ibúö, Jsuðursvalir. Bílskýli. Verð 1,3 j Imillj. IGrettisgata, 65 fm efri hæð íI Jtvíbýli. Verð 900 þús. 2ja herb. ' Barónsstígur, 60 fm falleg kjall- j / araíbúö. Verð 850 þús. jVesturberg, 65 fm snyrtileg) ^ íbúð á 3. hæð. Verð 950 þús. Hraunbær, 65 fm góö íbúö ál I neöri hæð. Verð 950 þús. Hraunbær, 65 fm falleg íbúö á^ 1. hæö meö aukaherb. í kjall- tara. Verð 1050 þús. IGIM _______UmBOÐtD ------- LAUGAVfOI $7 2 H4D { 16688 & 13837 iKristinn Bernburg, borlákur, Einarsson. | viöskiptafr. sölusljóri. m stjóri Búnaðarsambands Eyja- fjarðar, var fundarstjóri á aðal- fundinum, en þar var lögð fram skýrsla framkvæmdastjóra Skóg- ræktarfélags Eyfirðinga, Hall- gríms Indriðasonar. í skýrslunni kom fram að tíðar- far var nokkuð hagstætt skógrækt á siðastliðnu ári, ef undan er skilið vorhret í maí 1982, sem olli einkum skemmdum á ösp. Framkvæmdir á útivistarsvæði Akureyringa, Kjarnaskógi, voru miklar og í sam- ræmi við sívaxandi sókn bæjarbúa í þá aðstöðu, sem þar er verið að byggja upp. Þar voru gróðursettar 5.000 plöntur og lagður þriggja km göngustígur. Auk þess sem trimm- tæki voru sett upp eru hafnar við- ræður við Rafveitu Akureyrar um að lýsa upp þá 3 km sem bætt var við göngustíga svæðisins á síðasta ári. Útivistarsvæðið hefur nú verið stækkað til vesturs og norðurs um Hamra- og Naustaborgir og var lokið við að girða 2. áfanga girð- ingar um það svæði. Kostnaður við rekstur útivistarsvæðisins var kr. 662.763. Unnið er nú að breytingum á samningum skógræktarfélagsins og Akureyrarbæjar um útivistar- svæðið. I uppeldisstöð félagsins var lokið við smíði nýs 250 fermetra gróðurhúss. Úr stöðinni voru af- hentar 28.490 skógarplöntur og 13.800 garðplöntur. Heildarplöntu- fjöldi í stöðinni haustið 1982 var 344.400 plöntur á ýmsu stigi. Kostnaður við rekstur stöðvarinn- ar var kr. 464.300. Tekjur félagsins á árinu námu rúmlega 2 milljónum króna, en gjöld fóru 76.000 fram úr tekjum. Tómas I. Olrich hélt erindi um bændaskógaáætlun, sem skógrækt- arfélagið hefur gert í samvinnu við Búnaðarsamband Eyjafjarðar. Tómas ræddi nokkuð um landbún- aðarstefnu undanfarinna áratuga Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Hringbraut Vandað 7 herb. steinhús á tveimur hæðum á hornlóö. Fal- legt útsýni. Bílskúrsréttur. Álftanes 6 herb., glæsilegt og vandaö einnar hæöar steinhús á sunn- anverðu Nesinu. Stór bílskúr. Afgirt lóö. Mávahraun 200 tm einnar hæöar einbýlis- hús með bílskúr og ræktaóri lóð. Selvogsgata 6 herb. timburhús. Hæð og ris með stórum kvistum. Ásamt geymslukjallara. Álfaskeið 3ja og 4ra herb. ibúölr á 1., 3. og 4. hæð i fjölbýlishúsum. Allar með bílskúr. Laufvangur 3ja herb. góð endaíbúö á 1. hæö. Suöur svalir. Mikil sam- eign. Álfaskeið 4ra herb. efri hæð á góöum stað. Allt sér. Gótt útsýni. Verð 1350—1400 þús. Vitastígur 3ja herb. risíbúö í steinhúsi á rólegum stað. Gott útsýni. Langamýri — Garöabær Byggingarlóð fyrir raöhús. Sökklar komnir og allar teikn- ingar. Nýlegt og vandaö hesthús að Hlíöarþúfum fyrir 4 hesta. Vantar 3ja og 4ra herb. íbúð í eldra húsnæði. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Garöabæ, meö möguleika á ein- staklingsíbúð og meö tvöföldum bílskúr. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. og taldi að bændum hefði verið þröngvað til að halda við lífskjör- um sínum eða freista þess að bæta þau með því einkum að auka bú- stofn. „Þessi stefna hefur leitt til rán- yrkju og ekki treyst afkomu bænda. Bændur hafa nú haft for- göngu um það að renna fleiri stoð- um undir landbúnaðinn og markað stefnu sem ekki byggist á aukningu bústofns. Ef þessi nýju viðhorf móta landbúnaðarstefnu komandi áratuga verður mögulegt að endur- heimta og margfalda þá miklu landkosti sem héraðið hefur haft í upphafi." Fram kom í erindinu að stjórn Skógræktarfélags Eyfirðinga hefur sett sér það markmið að gera Eyja- fjörð að skógræktarhéraði. Hefur stjórnin gert sér far um að tengja starfsemi sína bændastéttinni og samtökum þeirra, enda gerir félag- ið ráð fyrir að skógrækt verði við- urkennd sem fullgild búgrein. Bændaskógaáætlun sú sem félagið hefur gert í samvinnu við Búnaðar- samband Eyjafjarðar er fyrsti áfangi í þessari stefnumörkun. Gerð var grein fyrir áætluninni og aðdraganda hennar. Efnt var til bændafarar til Fljótsdalshéraðs sumarið 1981. Skógræktarfélagið og Búnaðarsambandið stóðu fyrir ferðinni í þeim tilgangi að kynna eyfirskum bændum árangur af hér- aðsskógræktaráæltun þeirri sem hrundið var í framkvæmd þar eystra 1969. Þá um haustið var kannaður áhugi eyfirskra bænda á þátttöku í bændaskógaáæltun. Þá þegar buðu 38 bændur um 900 ha lands undir skógrækt. Sumarið 1982 var þetta land kannað. Um 30% landsins reyndist mjög vel fallið til skógræktar. Einnig var gerð rannsókn á skilyrðum til skógræktar í héraðinu. Þessar at- huganir annaðist Þorbergur Hjalti Jónsson og naut hann til verksins eldri rannsókna sem fyrir lágu. I samræmi við þær upplýsingar sem fengust með þessum hætti, var samin áætlun um skógrækt á jörð- um bænda og náði hún til næstu 10 ára. Var reiknað með að gróðursett yrði á þeim tíma ein milljón plantna á 600 ha lands. Kostnaður (miðaður við verðlag sumarið 1982) var áætlaður 12.369.750,-. f sam- ræmi við þessa áætlun var sótt á siðastliðinu hausti um kr. 354.250,- til fjárveitinganefndar Alþingis. Nefndin hafnaði beiðninni. Félagið hefur nú ákveðið að hrinda áætlun- inni í framkvæmd með því að leggja þeim bændum til, sem full- girt land eiga, 40.000 plöntur að kostnaðarlausu. Er reiknað með að þeir bændur, sem hefja skógrækt á sumri komanda með þessum hætti, gangi síðan inn í skógræktaráætl- un með samningi við ríkið. Fram kom að innflutningur á furu^ og greni nam árið 1981 59.289 m að verðmæti kr. 101.710.000,-. Sam- kvæmt þeim upplýsingum, sem fyrir liggja, er reiknað með að lerkiskógar í Eyjafirði geti fram- leitt um 4—5 rúmmetra af viði á ha á ári, sem er umfram það, sem telst arðbært í nágrannalöndum okkar. Á fundinum var m.a. samþykkt eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur Skógræktarfélags Eyfirðinga, haldinn á Akureyri 5. maí 1983, fagnar þeim áhuga á skógrækt, sem nú er meðal bænda. Fundurinn skorar á Alþingi og fjárveitinganefnd að tryggja eðli- legan framgang héraðsskógræktar í Eyjafirði með árlegum fjárfram- lögum í samræmi við tillögur fé- lagsins." I Skógræktarfélagi Eyfirðinga eru nú skráðir 300 félagar. í stjórn félagsins eiga sæti: Ingólfur Ár- mannsson, fræðslustjóri, Akureyri; Oddur Gunnarsson, bóndi á Dag- verðareyri, Glæsibæjarhreppi; Tómas I. Olrich, menntaskólakenn- ari, Akureyri; Leifur Guðmunds- son, bóndi á Klauf, Öngulsstaða- hreppi; Matthildur Bjarnadóttir, garðyrkjumaður, Akureyri; Brynj- ar Skarphéðinsson, stórkaupmað- ur, Akureyri, og Gunnar Jónsson, bóndi og skólastjóri, Villingadal, Saurbæjarhreppi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.