Morgunblaðið - 30.06.1983, Page 19

Morgunblaðið - 30.06.1983, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1983 19 Fimm létust í óeiröum á Indlandi: Beittu stálbryddum bambus- stöngum, vatni og táragasi Nýju-Dílhí, 28. júní. AP. YFIRVÖLD fyrirskipuðu útgöngu- bann í borginni Jullundur í nótt eftir að fimm manns höfðu verið myrtir og tugir slasaðir í dagslöngu verk- falli, sem efnt var til af hálfu Hindúa til þess að mótmæla ofbeldi af hálfu Sikha í Punjab-héraði. Lögreglan beitti stálbrydduðum bambusstöngum, vatnsdælum og táragasi til að dreifa mannfjöld- anum og varð síðar að grípa til Islamabad, Pakistan, 28. júní. AP. SKÆRULIÐAR voru ekki atkvæða- miklir í Kabúl í síðastliðinni viku, en stjórnarhermenn héldu áfram skot- hríð á þorp norður af Kabúl og svo virðist sem mikið mannfall hafi orð- ið, að því er haft er eftir vestrænum stjórnarerindrekum. Ekki var hægt að fá nákvæmar skotvopna til þess að stilla til frið- ar á meðal Hindúanna. Komst ekki ró á fyrr en þrír höfðu fallið og fólkinu varð ljóst, að fúlasta alvara lá að baki aðgerða lögregl- unnar. A.m.k. 12 lögreglumenn slösuðust í stympingunum og tveir hlutu skotsár. Mikil ólga var í borginni eftir aðgerðirnar og ríkti almenn reiði á meðal borgaranna. Ólætin upphófust þegar tveir upplýsingar um bardagana, en stjórnarerindrekar segja að harð- ar árásir hafi verið gerðar 21. og 23. júní á bæinn Pagman, sem er um 16 kílómetra norður af Kabúl. Ekki er ljóst hversu mikið mannfall varð í bardögunum, en ferðamenn sem komu til Kabúl í flutningavagnar fullir af Sikhum, vopnuðum sverðum, hnífum og byssum, fóru um götur miðborgar- innar undir lögregluvernd. Æstir Hindúar hófu þá þegar að grýta öllu lauslegu að Sikhunum og lögreglunni með þeim afleiðingum að upp úr sauð. Fyrr i gær höfðu tveir Sikhar látið lífið er sprenging varð í neð- anjarðarfylgsni þeirra í Jullund- dag töldu að mikið mannfall hefði orðið. Svo virðist sem þessar aðgerðir stjórnarhersins séu hefndarráð- stöfun gegn skæruliðum vegna árása þeirra á þrjár stöðvar hers- ins um miðjan júní, en þar er talið að 50 eða 60 stjórnarhermenn hafi látist. ur. Var talið, að staðurinn hefði verið miðstöð leynilegrar og ólög- legrar sprengjuframleiðslu þeirra í borginni. Flestir hinna 13 millj- óna Sikha í Indlandi búa í Punj- ab-héraði. Róstusamt hefur verið á þeim slóðum allt frá því í ágúst síðastliðnum er hernaðarhreyfing Sikha var sett á laggirnar. Kína — Sovétrfkin: Batnandi sambúð Peking, 28. júní. AP. VÖRUFLUTNINGAR á niilli Kína og Sovétríkjanna munu hefjast í tveimur borgum í Xinjiang-héraði í Kína um mánaðamótin eftir meira en 20 ára hlé, sem varð á þeim í kjölfar kólnandi sambúðar ríkjanna. Er þetta talið vera enn eitt merki batnandi sam- skipta þjóðanna. Kínverjar munu einkum flytja út ávexti og baðmull um þess- ar borgir, en fá í staðinn kaffi og málma. Stjórnarherinn í Afganistan: Ekkert lát á árásum á þorp norður af Kabúl SUMAKID 83 VIDHÖHJM ronn SEM FARA PÉRVEL ___________ Nýkomið mikið úrval af sumarblússum mittisblússur, hálfsíðar- og síðar blússur. -| tadkuy | elkaj k'J melka tadk- Bankastræti 7 í sumarbústaðinn og ferðalagið Björgunarvesti ÁRAR. — ÁRAKEFAR. BÁTADREKAR, KEÐJUR. KOLANET. —SILUNGANET. Handfæravindur MED STÖNG Sjóveiðistengur MEÐ HJÓLI. Sjóspúnar og Piklar. VIÐLEGUBAUJUR. VÆNGJADÆLUR. BÁTADÆLUR. • Garðyrkjuáhöld ALLSKONAR GARÐSLÖNGUR HRÍFUR OG BRÝNI GAROSLÁTTUVÉLAR GARÐYRKJUHANSKAR BLÓMASTANGIR (Tonskinstokkar) • Handverkfæri. ALLSKONAR. KÚBEIN, JÁRNKARLAR. JARÐHAKAR, SLEGGJUR. MÚRARAVERKFÆRI. DOLKAR — VASAHNÍFAR. • Málning og lökk BÁTALAKK, EIROLÍA. PINOTEX, ALLIR LITIR. FERNISOLÍA. VIÐAROLÍA. TJÖRUR, ALLS KONAR. KÍTTI, ALLSKONAR: VÍRBURSTAR. SKÖFUR. PENSLAR, KÚSTAR, RÚLLUR • Útigrill GRILLTENGUR — GAFFLAR VIÐARKOL — KVEIKILÖGUR Gasferðatæki OLÍUPRÍMUSAR. STEINOLÍA, 2 TEG. PLASTBRÚSAR. SLÖKKVITÆKI. ÍSLENSKIR FÁNAR FÁNASTANGIR. úr trefjagleri, fellanlegar meö festingu, fleiri stæröir. FÁNALÍNUR. FÁNALÍNUFESTINGAR. • SÓLÚR MINKAGILDRUR. MÚSA- OG ROTTUGILDRUR. Stillongs Ullarnærföt REGNFATNADUR KULDAFATNAOUR GÚMMÍSTÍGVÉL VEIÐISTÍGVÉL FERDASKÓR Föstudaga opið til kl. 7 Sími 28855

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.