Morgunblaðið - 30.06.1983, Side 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1983
MUOTOU-
iPÁ
- HRÚTURINN
HiV 21. MARZ—19.APRÍL
Þér finnst þú geta gert hvað
sem er, því ekki að eyða tíman-
um með góðum vinum, eða
kynnast nýju fólki. Hreinsaðu
illgreHÍð úr garðinum þínum.
tj NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Þú ert í mjög góöu ástandi til ad
gera áætlanir um framtídina,
fylgja eftir ákvednu máli í starfi
þínu. Yfírmenn þínir eru mjög
ánægdir með þig.
h
TVÍBURARNIR
21. MAÍ—20. JÚNl
l*ú ert í mjög góðu andlegu
ástandi í dag, athugaðu hvort þú
getur ekki skipulagt framtíðina
betur. Kvöldið verður gott ef þú
hefur góða bók að lesa.
KRABBINN
21. JÚNl-22. JÍILl
Samband þitt við raaka þinn er
mjög innilegt um þessar mund-
ir, en fjárhagurinn er ekki eins
traustur. Reyndu að láta endana
ná saman, þetta lagast.
^©riUÓNIÐ
ST?||23- JÚLl-22. ÁGÚST
Þetta verður rólegur dagur sem
þú skalt eyða með ástvini þín-
um. Sýndu tilfínningar þínar og
njóttu þess að vera ástfanginn.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT
Góður dagur til að panta tíma
hjá lækni eða tannlækni, hugsa
línurnar og hreyfa þig
meira. Þú nterð einnig góðum
árangri í sambandi við starfið.
Qlk\ VOGIN
23.SEPT.-22.OKT.
I dag ættir þú að leggja þig fram
við verkefni sem þú vinnur að,
eða öðrum hlutum sem þér
fínnst gaman að. Þú kemst að
raun um að allt gengur betur, og
þú lítur framtíðina björtum aug-
DREKINN
23.0KT.-21. NÓV.
Dagurinn verður rajög góður ef
þú ert heima og gerir það sem
þig langar til, tekur þátt í
dægradvöl með fjölskyldunni
eðs sinnir personulegu málefni.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Þetta er sérstaklega góður dag-
ur til að kanna umhverfí þitt,
kaupa nýjar bækur, eða auka
þekkingu þína á einhvern hátt.
Þú ert mjög frjáls í hugsun.
STEINGEITIN
22. DES.-19. JAN.
Þú færð mjög góða hugmynd
um hvernig þú getur aukið tekj-
ur þínar. Athugaðu einnig hvort
þú getir ekki dyttað eitthvað að
húsi þínu. Eyddu ekki of miklu.
llfj VATNSBERINN
20.JAN.-18.FEB.
Þú færð Uekifæri á að einbeita
þér að persónulegu verkefni,
gera framtíðaráætlun, hitU nýja
kunningja eða sýna hvað í þér
býr.
* FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Þú ættir að stunda einhverja
líkamsrækt. Einnig gæti verið
gott fyrir þig að skoða hug þinn
og forðast ágreining í fjölskyld-
unni.
CONAN VILLIMAÐUR
SMAKKav/ y/í>
Fni) rtSrt/rf
v'éu/om/a/a/
r A£> PO
VÆB/P
D/)t/fi/a!
£*K! ALVÉO
JZO.TT, Z///S
p&rr////vt?
/f/'/V /
BRIDGE
l \ tSZ. é_. W/bnrt'/sf Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
L ''-'fwLá, Suður vakti í fyrstu hendi á
5 tíglum. Þú ert í vestur og
velur að spila út hjartaþristin-
um, þriðja hæsta:
Norður ♦ ÁD83
£///// £f>A !/\/z//4n //Arr ♦ 954
pi/ ♦ 106
♦ KG62
Vestur
DYRAGLENS
LJOSKA
♦ 965
VK83
♦ D4
♦ ÁD985
Makker tekur á ásinn og'
spilar gosanum til baka,
drottningin frá sagnhafa og
þú færð á kónginn. Hvað nú?
Valið stendur um tvennt: að
leggja niður laufásinn eða
spila þriðja hjartanu. Það er
að öllum líkindum nauðsyn-
legt að taka þriðja slag varn-
arinnar strax, því sagnhafi á
væntanlega spaðakónginn og
getur því losað sig við tapslag
niður í spaðann ef hann fær
tækifæri til.
Þetta lítur út fyrir að vera
hrein ágiskunarstaða, en svo
er þó alls ekki. Makker spilaði
Iljartagosanum til baka. Hvað
þýðir það? M.a. að hann á tí-
una. En líka það að hann á
aðeins fjórlit. Með fimmlit
hefði hann spilað fjórða hæsta
til að sýna þér lengdina, því þá
veit hann að sagnhafi á aðeins
eitt hjarta eftir. Þér er því
óhætt að spila þriðja hjartanu:
Norður
♦ ÁD83
V 954
♦ 106
♦ KG62
Vestur Austur
♦ 965 ♦ G10742
V K83 V ÁG106
♦ D4 ♦ -
♦ ÁD985 ♦ 10743
Suður
♦ K
VD72
♦ ÁKG987532
♦ -
Austur spilar því aðeins
gosanum til baka að hann
reikni með að þurfa að spila í
gegnum drottninguna aðra.
Austur er svo vís með að spila
fjórða hjartanu og upphefja
þannig tíguldrottninguna þína
og spilið fer tvo niður.
r
DRÁTTHAGI BLÝANTURINN
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á opnu skákmóti í París í
maí kom þessi staða upp í skák
sigurvegarans á mótinu, Eng-
lendingsins James Plaskett,
sem hafði hvítt og átti leik, og
Frakkans Vincent.
17. Bd5+! - Kg7 (Eftir 17. -
cxd5,18. Dxd5+ verður svartur
fljótíega mát) 18. Be5+ — Bf6,
19. Bxf6+ — Kxf6, 20. Dd4+ og
svartur gafst upp.