Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.07.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, I>RIÐJUDAGUR 19. JÚLÍ 1983 í DAG er þriöjudagur 19. júlí, sem er 200. dagur árs- ins 1983. Árdegisflóö Reykjavík kl. 01.40 og síö- degisflóð kl. 14.25. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 03.51 og sólarlag kl. 23.15. Sólin er í hádegisstaö í Rvík. kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 21.33 (Almanak Háskólans.) Útskýring orös þíns upplýsir, gjörir fávísa vitra. (Sálm. 119,130.) KROSSGÁTA 2 3 8 9 10 r ■!- ■ ■ LÁKÉTT: — 1 hörfa, 5 iökar, 6 vindhviAa, 7 tveir eins, 8 háriö, II aðfrieta, 12 enda, 14 aargi, 16 jettar- nafn. LÓÐRÉTT: — 1 uppáxtöndugur, 2 saltlög, 3 skyldmenni, 4 lof, 7 vendi, 9 kvenmannsnafn, 10 líkamshlutinn, 13 húsdýr, 15 samhljóöar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÍTT: — 1 skjall, 5 61, 6 inntak, 9 púa, 10 far, 11 un, 12 far, 13 laga, 15 err, 17 garmar. l/M)Rf.l l: — 1 skipulag, 2 Jóna, 3 alt, 4 lakari, 7 núna, 8 afa, 12 farm, 14 ger, 16 Ra. Ork ára afmæli. I dag, 19. OU júlí, er áttræður Jón Kjartansson, skósmióur, Hall- veigarstíg 9 hér í Rvík. Hann var lengst af skósmiður að Laugavegi 53. — Hin síðari ár var hann starfsmaður Iðnað- arbankans við Lækjargötu. Eiginkona hans var Lilja Helgadóttir, sem látin er fyrir allmörgum árum. I dag ætlar afmælisbarnið að taka á móti gestum á heimili sonar og tengdadóttur að Brekkubyggð 12 í Garðabæ, eftir kl. 16.00. FRÉTTIR FROST var til fjalla í fyrrinótt og í veðurfréttunum í gærmorg- un var sagt frá því að frostið hefði verið tvö stig á Hveravöll- um um nóttina og eitt í Gríms- stöðum. Á láglendi hafði orðið kaldast í Síðumúla, í Búðardal og austur á Hellu, en þar fór kvikasilfurssúlan niður að frost- markinu um nóttina. Hér í Rvík fór hitinn niður í þrjú stig. — Um landið sunnanvert gerði Veðurstofan ráð fyrir sæmilega hlýju veðri, en í öðrum lands- hlutum fremur kalt í veðri. Snemma í gærmorgun var 5 stiga hiti í Nuuk á Grænlandi í þokumóðu. Eld- messan Á MORGUN, miðvikudag, verður í notkun á pósthús- inu á Kirkjubæjarklaustri sérstakur póststimpill. Þann dag eru 200 ár liðin frá því að séra Jón Stein- grímsson flutti hina frægu Eldmessu f Skaftáreldun- um. Meðfylgyandi mynd er af þessum ,.Eldmes.su stimpli". „Fyrsta málið að losa fG-rfúíJD Þú hlýtur að hafa svona æsandi áhrif á hann. — Það hefur ekkert heyrst úr gapastokknum allan tímann sem við Svavar vorum saman!? FROST var í fyrrinótt hér rétt fyrir innan Reykjavfk, á býlinu Hólma hjá Karli Norðdahl bónda þar. Þegar lesið var af mælunum þar í gærmorgun kom í Ijós að í hinni venjulegu mælinga- hæð, þ.e.a.s. 2ja metra hæð, hafði hitinn farið niður f mínus 1,6 stig um nóttina og mælirinn, sem mælir hitastigið við rót, sýndi að þar hafði frostið farið niður í 4,6 stig. Frostið skaddaði kartöflugrösin í garði Karls bónda. Þetta er þó ekki fyrsta frostnóttin á sumr- inu. — En þetta er mesta frost sem mælst hefur við rót þar á Hólmi í sumar. LAUSAGANGA hrossa hefur nú verið bönnuð í Búðahreppi í S-Múlasýslu, að því er segir í tilk. frá hreppsnefndinni í Lögbirtingablaðinu. Vísar hreppsnefndin til búfjárrækt- arlaga og gerir öllum hesta- eigendum sem hlut eiga að máli skylt að hafa þá í vörslu allt árið. Bannið við lausa- göngunni tók gildi 1. júlí síð- astl.________________ _______ MENNTASKÓLINN f Hamra hlíð. í tilk. frá menntamála- ráðuneytinu í Lögbirtingi seg- ir að Þuríður Þorbjörnsdóttir hafi verið skipuð kennari við skólann. Jafnframt hefur Erni Ólafssyni kennara við skólann verið veitt lausn frá stöðu sinni. FRÁ HÖFNINNI___________ Á SUNNUDAGINN kom SUpa- fell til Reykjavíkurhafnar og fór það á ströndina í gær. Þá kom Hekla úr strandferð á sunnudaginn. í fyrrinótt fór Hofsjökull úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. í gær kom svo Vela úr strandferð. Stuðlafoss kom að utan. Af veiðum komu og lönduðu togararnir Viðey og Vigri. Þá var Rangá væntanleg frá útlöndum í gærkvöldi. Skemmtiferðaskipið Astor var hér í gærdag og fór í gær- kvöldi. Þá var Álafoss væntan- legur að utan. Kyndill var væntanlegur í gær af strönd- inni. f dag, þriðjudag eru leiguskipin Brit og Jan vænt- anleg að utan. BLÖO & TÍMARIT TÍMARITIÐ Hár og fegurð er komið út fyrir nokkru. Forsíð- an er frá Jingles Internation- al, sem starfa í New York og London og eru væntanlegir hingað í ágúst með sýningu og sýnikennslu. Einnig grafík- þrykkimynd eftir tvíburana Hauk og Hörð. Mikið mynd- efni frá íslandsmeistaramót- inu í hársnyrtingu. „Kíkt að tjaldabaki" eftir Gunnar Lar- sen í París og sagt frá leikhús- lífi í París. Myndefni er frá fegurðarsamkeppni fslands og frá hártískuhönnuðunum Vi- dal Sassoon og Alan Internat- ional. KvökJ-, n»tur- og h«lgarþjónusta apótakanna í Reykja- vík dagana 15. júlí til 21. júlí, aö báöum dögum meötöld- um. er i Veaturbaajar Apóteki. Auk þess er Háaleitia Apótek opiö til kl. 22.00 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónaamiaaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilauverndarstöó Reykjavfkur a þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á GöngudeUd Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dðgum kl.8—17 er haagt aó ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, sími 81200, en þvi aóeins aó ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er laeknavakt i síma 21230. Nánari upplysingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyóarvakt Tannlæknafélags íslands er i Heilsuvernd- arstööinni viö Ðarónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabasr: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbasjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækní og apóteksvakt i Reykjavtk eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekíö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi læknl eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldín. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvenneethverf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁA Samtök áhugafólks um áfengísvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-semtókin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Helmsóknarlímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15III 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 8»ng urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helmsók- artimi fyrlr feður kl. 19.30—20.30. Barnespitali Hrings- ina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 III kl. 16 og kl. 19 til kl. 19 30. — Borgarapitalinn ( Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúðir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvít- abandió, hjókrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga Grenaáadeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilau- verndaratöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — Faaóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kieppaapftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30 — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogahaaiió: Efllr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vífilaataóaapítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landabókasafn falanda: Safnahúsinu vlð Hverflsgötu: Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—17 Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla íslands. Opló mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima peirra velttar í aóalsafni. sími 25088 Þjóómlnjaaafnió: Oplð daglega kl. 13.30—16. Liatasafn ialanda: Opið daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Reykjavikur: AÐAISAFN — Útláns- delld, Þingholtsstrætl 29a, síml 27135 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1 sept,—30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriðjud kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. siml 27029. Opiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokað um helgar. sIrúTLAN — afgreiösla i Þingholtsstrætl 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept — 31. apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11—12. BOKIN HEIM — Sólhelmum 27, siml 83780. Heimsendlngarþjón- usta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, síml 27640. Oþlð mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er elnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö f Bústaöasafni, s. 36270. Vlökomustaöir viös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 19*3: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN - lestrarsalur: Lokaö I júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér tll útláns- deildar) SÖLHEIMASAFN: Lokaö trá 4. júli i 5-6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júli. BUSTADASAFN: Lokaö frá 18. júlí í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekkl frá 18. júli—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafnlö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kafflstofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30— 18. Ásgrfmssefn Bergstaöastrætl 74: Oplö daglega kl. 13.30— 16. Lokaö laugardaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga tll föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstadir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. SUNDSTAÐIR Laugardaialaugin er opin mánudag tll fðstudag kl. 7.20- 20.30. A laugardögum er oplö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 8—17.30. Sundlaugar Fb. Breióhofti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa i afgr. Siml 75547. Sundhöllin er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20— 20.30. A laugardögum er oplö kl. 7.20—17.30, sunnudögum kl. 8.00—14.30. Vesturbæjarlaugln: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 20.30. Laugardaga kl. 7 20—17 30. Sunnudaga kl. 8.00—17.30. Gufubaólö í Vesturbæjarlauginnl: Opnunartima sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Varmártaug i Mosfellssveit er opln mánudaga tll föstu- daga kl. 7.00—9.00 og kl. 12.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatlml fyrlr karla laugardaga kl. 10.00—17.30. Saunatimar kvenna á fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr saunatimar — baóföt — sunnudagar kl. 10.30—15.30. Siml 66254. Sundhöll Keflavikur er opln mánudaga - flmmtudaga: 7.30—9, 12—21.30. Föstudögum á sama tlma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þrlöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaólð oplð frá kl. 16 mánudaga—föstu- daga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga Slmlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þrlöjudaga 20—21 og mlðvikudaga 20—22. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er oþln mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—18 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðln og heltu kerln opln alla virka daga frá morgnl tll kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—18. Sunnudðgum 8—11. Siml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bllana á veltukerfl vatns og hlfa svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 tll kl. 8 f sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sóiarhrlnglnn á helgldðgum. Rafmagnsveitan hefur bll- anavakt allan sólarhrlnglnn i síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.